Fleiri fréttir

Fljótastur í þúsund þrista

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar.

Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki

Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma.

20 Formúlu 1 keppnir 2015

Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum.

Messi er ánægður hjá Barcelona

Það er mikil ólga innan herbúða Barcelona þessa dagana og forseti félagsins reynir nú að róa stuðningsmenn félagsins.

Tandri: Ekki bjartsýnn á að komast í hópinn

„Þetta er búið að vera rosalega gaman. Hugur í hópnum og menn spenntir að takast á við þetta verkefni sem er framundan,“ segir Tandri Konráðsson en hann er nú í fyrsta skipti í æfingahópi landsliðsins fyrir stórmót.

Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig

Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni.

Sjá næstu 50 fréttir