Fleiri fréttir FH náði í 435 stig í leikjum Freys Bjarna Freyr Bjarnason spilaði sinn síðasta leik á ferlinum þegar FH vann 4-0 sigur á Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á laugardaginn. 30.9.2013 22:45 Tæknivilla fyrir leikaraskap í Ljónagryfjunni Leikaraskapur er að margra mati svartur blettur á knattspyrnu. Í auknum mæli þurfa þó körfuboltadómarar að taka á leikaraskap. 30.9.2013 22:15 Wenger: Út í hött að tala um titilinn núna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er að gera frábæra hluti með liðið en Arsenal er með tveggja stiga forskot á Liverpool og Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. 30.9.2013 21:45 „Tasha öskraði á mig að koma boltanum í helvítis markið“ „Þetta er frábært. Við lögðum hart að okkur og það er góð tilfinning að ná markmiðum sínum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, í viðtali við BBC. 30.9.2013 21:11 Breyting á fyrirkomulagi úrslitaeinvígisins í NBA Líklega mun NBA-deildin breyta fyrirkomulagi sínu á úrslitakeppninni á næstu dögum eða réttara sagt aðeins á úrslitaeinvíginu sjálfu. 30.9.2013 20:30 Stjörnustrákur tekur þátt í ,,Dancing With The Stars" Knattspyrnumaðurinn Mads Laudrup tekur nú þátt í dönsku útgáfunni af raunveruleikaþættinum Dancing With The Stars. 30.9.2013 19:45 Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. 30.9.2013 19:43 Elmar og félagar töpuðu gegn botnliðinu Theodór Elmari Bjarnasyni var skipt af velli í 1-0 tapi Randers gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2013 18:59 Sölvi fékk loksins tækifæri Sölvi Geir Ottesen var í fyrsta skipti í byrjunarliði FC Ural er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2013 18:39 Mourinho gekk útaf blaðamannafundi Jose Mourinho var ósáttur við blaðamenn í Rúmeníu í dag. Chelsea mætir Steaua Búkarest í Meistaradeildinni á morgun. 30.9.2013 17:59 Hulda Ósk afgreiddi Rúmeníu Hulda Ósk Jónsdóttir var hetja íslenska 17 ára landsliðsins í fótbolta í Rúmeníu í dag þegar hún skoraði bæði mörk í 2-1 sigri á heimastúlkum. Þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM. 30.9.2013 17:41 Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. 30.9.2013 17:30 Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. 30.9.2013 17:09 Metyfirburðir hjá Keflvíkingum Keflvíkingar tryggðu sér Lengjubikarinn í körfubolta karla um helgina með tveimur sannfærandi sigrum á Snæfelli og KR. Þeir settu jafnframt nýtt með því að vinna undanúrslita- og úrslitaleik keppninnar með samtals 57 stigum. 30.9.2013 16:45 Kolbeinn í liði vikunnar Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er í liði helgarinnar að mati Telegraff. 30.9.2013 16:00 KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. 30.9.2013 15:42 Ágúst fyrstur til að gera tvö félög að meisturum Ágúst Björgvinsson, gerði Valskonur að Lengjubikarmeisturum í körfubolta í gær og vann um leið sinn þriðja Fyrritækjabikar sem þjálfari. Hann er fyrsti þjálfarinn sem vinnur Fyrirtækjabikar kvenna með tveimur félögum. 30.9.2013 15:15 Steinþór orðaður við Viking | Fjórði Íslendingurinn á leiðinni ? Steinþór Freyr Þorsteinsson gæti verið á leiðinni til norska úrvalsdeildarfélagsins Viking en þetta kemur fram á vef norska blaðsins Aftenbladet. 30.9.2013 14:30 Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. 30.9.2013 14:00 Wenger: Illa farið með Benitez hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býr liðið sitt nú undir leik á móti ítalska liðinu Napoli í Meistaradeildinni en þar mætir hann aftur spænska knattspyrnustjóranum Rafael Benitez. Arsenal og Napoli mætast á Emirates Stadium á morgun. 30.9.2013 13:45 Þjálfari Elfsborg rekinn | Góðar fréttir fyrir Skúla? Forráðamenn sænska knattspyrnuliðsins Elfsborg hafa rekið þjálfara liðsins en Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá liðinu. 30.9.2013 13:23 Rodgers um Suarez og Sturridge: Ekki til betra framherjapar í deildinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er himinlifandi með framherjaparið sitt Luis Suarez og Daniel Sturridge sem skoruðu mörk liðsins í 3-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 30.9.2013 13:00 Magnað ævintýri hjá KV | Myndband KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar mun leika í 1. deild á næsta ári en liðið komst upp í deildina eftir 1-1 jafntefli við Gróttu í lokaumferðinni. 30.9.2013 12:15 Katrín fékk kveðju frá Sturridge eftir að Liverpool varð meistari Katrín Ómarsdóttir varð í gær enskur meistari með Liverpool er liðið hafði betur gegn Bristol City, 2-0, í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið myndi hafna ofar í deildinni. 30.9.2013 11:30 KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. 30.9.2013 10:00 Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. 30.9.2013 09:15 Lukaku með tvö mörk í sigri Everton Romelu Lukaku, lánsmaður frá Chelsea, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Everton vann 3-2 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton var 3-0 yfir í hálfleik en gestirnir frá Newcastle settu spennu í leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 30.9.2013 08:37 Moyes virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Ferguson David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra liðsins, um að halda áfram sama þjálfarateymi í kringum liðið. 30.9.2013 08:30 Yfirnjósnari Newcastle fylgdist með Alfreð Graham Carr, yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, sá Alfreð Finnbogason skora tvö mörk fyrir Heerenveen á dögunum. 30.9.2013 08:00 KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. 30.9.2013 07:00 „Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í 30.9.2013 06:30 Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. 30.9.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík fór illa með KR Keflavík hreinlega valtaði yfir KR í úrslitaleik Lengjubikars karla sem var að ljúka í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 29.9.2013 00:01 Skórnir úr flensuleiknum 1997 til sölu Einn af frægustu körfuboltaleikjum allra tíma er leikur 5 í NBA úrslitunum 1997 þegar Michael Jordan spilaði þrátt fyrir að vera fárveikur og skoraði 38 stig í leiknum. 29.9.2013 23:00 Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. 29.9.2013 20:20 Spoelstra framlengir við Miami Erik Spoelstra hefur verið hjá Miami Heat í næstum tvo áratugi og hann er ekkert á förum á næstunni. Spoelstra hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að þjálfa lið þess næstu árin. 29.9.2013 20:15 Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2013 18:08 Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Vezprém vann nauman eins marka sigur á Rhein-Neckar Löwen í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Eftir sigurinn er Veszprém í toppsæti A-riðils. 29.9.2013 17:49 Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. 29.9.2013 17:36 Jafnt í stórleik Flensburg og Füchse Berlin Flensburg og Füchse Berlin skildu jöfn í stórleik dagsins í þýska handboltanum. Þá lauk leik Minden og Bergischer einnig með jafntefli. 29.9.2013 17:10 Ólafur Guðmundsson með fimm mörk í stórsigri Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum 18 marka sigri Kristianstad gegn Önnereds í sænsku deildinni. 29.9.2013 15:56 Kiel og Kielce sigruðu á heimavelli Þýsku meistararnir THW Kiel unnu 29-26 sigur á Kolding á heimavelli í B-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 29.9.2013 15:30 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. 29.9.2013 15:07 Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. 29.9.2013 14:52 Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. 29.9.2013 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
FH náði í 435 stig í leikjum Freys Bjarna Freyr Bjarnason spilaði sinn síðasta leik á ferlinum þegar FH vann 4-0 sigur á Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á laugardaginn. 30.9.2013 22:45
Tæknivilla fyrir leikaraskap í Ljónagryfjunni Leikaraskapur er að margra mati svartur blettur á knattspyrnu. Í auknum mæli þurfa þó körfuboltadómarar að taka á leikaraskap. 30.9.2013 22:15
Wenger: Út í hött að tala um titilinn núna Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er að gera frábæra hluti með liðið en Arsenal er með tveggja stiga forskot á Liverpool og Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. 30.9.2013 21:45
„Tasha öskraði á mig að koma boltanum í helvítis markið“ „Þetta er frábært. Við lögðum hart að okkur og það er góð tilfinning að ná markmiðum sínum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, í viðtali við BBC. 30.9.2013 21:11
Breyting á fyrirkomulagi úrslitaeinvígisins í NBA Líklega mun NBA-deildin breyta fyrirkomulagi sínu á úrslitakeppninni á næstu dögum eða réttara sagt aðeins á úrslitaeinvíginu sjálfu. 30.9.2013 20:30
Stjörnustrákur tekur þátt í ,,Dancing With The Stars" Knattspyrnumaðurinn Mads Laudrup tekur nú þátt í dönsku útgáfunni af raunveruleikaþættinum Dancing With The Stars. 30.9.2013 19:45
Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. 30.9.2013 19:43
Elmar og félagar töpuðu gegn botnliðinu Theodór Elmari Bjarnasyni var skipt af velli í 1-0 tapi Randers gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2013 18:59
Sölvi fékk loksins tækifæri Sölvi Geir Ottesen var í fyrsta skipti í byrjunarliði FC Ural er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2013 18:39
Mourinho gekk útaf blaðamannafundi Jose Mourinho var ósáttur við blaðamenn í Rúmeníu í dag. Chelsea mætir Steaua Búkarest í Meistaradeildinni á morgun. 30.9.2013 17:59
Hulda Ósk afgreiddi Rúmeníu Hulda Ósk Jónsdóttir var hetja íslenska 17 ára landsliðsins í fótbolta í Rúmeníu í dag þegar hún skoraði bæði mörk í 2-1 sigri á heimastúlkum. Þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM. 30.9.2013 17:41
Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. 30.9.2013 17:30
Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. 30.9.2013 17:09
Metyfirburðir hjá Keflvíkingum Keflvíkingar tryggðu sér Lengjubikarinn í körfubolta karla um helgina með tveimur sannfærandi sigrum á Snæfelli og KR. Þeir settu jafnframt nýtt með því að vinna undanúrslita- og úrslitaleik keppninnar með samtals 57 stigum. 30.9.2013 16:45
Kolbeinn í liði vikunnar Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er í liði helgarinnar að mati Telegraff. 30.9.2013 16:00
KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. 30.9.2013 15:42
Ágúst fyrstur til að gera tvö félög að meisturum Ágúst Björgvinsson, gerði Valskonur að Lengjubikarmeisturum í körfubolta í gær og vann um leið sinn þriðja Fyrritækjabikar sem þjálfari. Hann er fyrsti þjálfarinn sem vinnur Fyrirtækjabikar kvenna með tveimur félögum. 30.9.2013 15:15
Steinþór orðaður við Viking | Fjórði Íslendingurinn á leiðinni ? Steinþór Freyr Þorsteinsson gæti verið á leiðinni til norska úrvalsdeildarfélagsins Viking en þetta kemur fram á vef norska blaðsins Aftenbladet. 30.9.2013 14:30
Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. 30.9.2013 14:00
Wenger: Illa farið með Benitez hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býr liðið sitt nú undir leik á móti ítalska liðinu Napoli í Meistaradeildinni en þar mætir hann aftur spænska knattspyrnustjóranum Rafael Benitez. Arsenal og Napoli mætast á Emirates Stadium á morgun. 30.9.2013 13:45
Þjálfari Elfsborg rekinn | Góðar fréttir fyrir Skúla? Forráðamenn sænska knattspyrnuliðsins Elfsborg hafa rekið þjálfara liðsins en Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá liðinu. 30.9.2013 13:23
Rodgers um Suarez og Sturridge: Ekki til betra framherjapar í deildinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er himinlifandi með framherjaparið sitt Luis Suarez og Daniel Sturridge sem skoruðu mörk liðsins í 3-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 30.9.2013 13:00
Magnað ævintýri hjá KV | Myndband KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar mun leika í 1. deild á næsta ári en liðið komst upp í deildina eftir 1-1 jafntefli við Gróttu í lokaumferðinni. 30.9.2013 12:15
Katrín fékk kveðju frá Sturridge eftir að Liverpool varð meistari Katrín Ómarsdóttir varð í gær enskur meistari með Liverpool er liðið hafði betur gegn Bristol City, 2-0, í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið myndi hafna ofar í deildinni. 30.9.2013 11:30
KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. 30.9.2013 10:00
Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. 30.9.2013 09:15
Lukaku með tvö mörk í sigri Everton Romelu Lukaku, lánsmaður frá Chelsea, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Everton vann 3-2 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton var 3-0 yfir í hálfleik en gestirnir frá Newcastle settu spennu í leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 30.9.2013 08:37
Moyes virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Ferguson David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra liðsins, um að halda áfram sama þjálfarateymi í kringum liðið. 30.9.2013 08:30
Yfirnjósnari Newcastle fylgdist með Alfreð Graham Carr, yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, sá Alfreð Finnbogason skora tvö mörk fyrir Heerenveen á dögunum. 30.9.2013 08:00
KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. 30.9.2013 07:00
„Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í 30.9.2013 06:30
Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. 30.9.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík fór illa með KR Keflavík hreinlega valtaði yfir KR í úrslitaleik Lengjubikars karla sem var að ljúka í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 29.9.2013 00:01
Skórnir úr flensuleiknum 1997 til sölu Einn af frægustu körfuboltaleikjum allra tíma er leikur 5 í NBA úrslitunum 1997 þegar Michael Jordan spilaði þrátt fyrir að vera fárveikur og skoraði 38 stig í leiknum. 29.9.2013 23:00
Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. 29.9.2013 20:20
Spoelstra framlengir við Miami Erik Spoelstra hefur verið hjá Miami Heat í næstum tvo áratugi og hann er ekkert á förum á næstunni. Spoelstra hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að þjálfa lið þess næstu árin. 29.9.2013 20:15
Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2013 18:08
Rhein-Neckar Löwen tapaði í Ungverjalandi Vezprém vann nauman eins marka sigur á Rhein-Neckar Löwen í A-riðli Meistaradeildarinnar í dag. Eftir sigurinn er Veszprém í toppsæti A-riðils. 29.9.2013 17:49
Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. 29.9.2013 17:36
Jafnt í stórleik Flensburg og Füchse Berlin Flensburg og Füchse Berlin skildu jöfn í stórleik dagsins í þýska handboltanum. Þá lauk leik Minden og Bergischer einnig með jafntefli. 29.9.2013 17:10
Ólafur Guðmundsson með fimm mörk í stórsigri Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum 18 marka sigri Kristianstad gegn Önnereds í sænsku deildinni. 29.9.2013 15:56
Kiel og Kielce sigruðu á heimavelli Þýsku meistararnir THW Kiel unnu 29-26 sigur á Kolding á heimavelli í B-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. 29.9.2013 15:30
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. 29.9.2013 15:07
Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. 29.9.2013 14:52
Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. 29.9.2013 14:43