Fótbolti

Kolbeinn í liði vikunnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er í liði helgarinnar að mati Telegraff.

Leikmaðurinn gerði tvö mörk fyrir Ajax í 6-0 sigri á Go Ahead Eagles en mörkin gerði leikmaðurinn á tveggja mínútna kafla.

Hér að neðan má sjá hvernig lið vikunnar lítur út að þessu sinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×