Handbolti

Ólafur Guðmundsson með fimm mörk í stórsigri

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Ólafur Guðmundsson á góðri stundu þegar hann varð Íslandsmeistari með FH 2011
Ólafur Guðmundsson á góðri stundu þegar hann varð Íslandsmeistari með FH 2011
Ólafur Guðmundsson átti fínan leik í öruggum 18 marka sigri Kristianstad gegn Önnereds í sænsku deildinni.

Kristianstad gaf í strax á upphafsmínútunum var sigurinn vís í lok fyrri hálfleiks í stöðunni 20-8 fyrir Kristianstad.  

Kristianstad er taplaust í öðru sæti en þetta var annar sigur liðsins í þremur leikjum á tímabilinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×