Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í leiknum en vann á endanum þriggja marka sigur, 24-21. 25.1.2012 17:34 Stjarnan og FH í undanúrslitin Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á Gróttu á heimavelli. 25.1.2012 21:56 Haukakonur aftur upp fyrir KR | Vonin orðin veik hjá Val Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. 25.1.2012 20:48 Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25.1.2012 20:45 Keflavíkurkonur hefndu bikartapsins og unnu í Ljónagryfjunni Keflavík styrkti stöðu sína á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir sex stiga útisigur á Njarðvík, 68-62, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Keflavík er eftir leikinn með fjögurra stiga forskot á Njarðvík á toppi deildarinnar. 25.1.2012 20:40 Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. 25.1.2012 18:46 Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25.1.2012 18:38 Guðmundur: Innkoma ungu leikmannanna stórkostleg Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð sáttur eftir jafnteflisleik gegn Frökkum. Íslenska liðið hefur þar með lokið keppni á EM í Serbíu. 25.1.2012 18:11 Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið "Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. 25.1.2012 18:00 Aron Rafn: Draumur að rætast hjá mér "Þetta var eiginlega ekkert sérstakt. Þetta var bara hrikalega leiðinlegt," sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hló dátt. Hann spilaði í dag sinn fyrsta leik á stórmóti og átti ágæta innkomu. 25.1.2012 17:53 Kári: Frakkarnir voru ekki á neinu yfirvinnukaupi "Það hefði verið fínt að vinna þetta. Jafntefli á móti Frökkum. Er það ekki bara seigt? Það hefði samt gefið okkur mikið að hafa unnið Frakka," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. 25.1.2012 17:49 Björgvin: Stoltur af því að vera hluti af þessu liði Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik gegn Frökkum í dag og endaði mótið á jákvæðan hátt eftir að hafa verið nokkuð lengi í gang. 25.1.2012 17:43 Arnór: Förum héðan nokkuð sáttir Arnór Atlason var þokkalega sáttur eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. Ísland var í góðum möguleika á að landa sigri en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 17:38 Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25.1.2012 16:56 Fimm tilnefndir í vali handboltamanns ársins Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út hvaða fimm leikmenn hafa verið tilnefndir í árlegu vali á handboltamanni ársins. 25.1.2012 15:45 Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. 25.1.2012 15:00 Guðlaugur semur við New York Red Bull á morgun Guðlaugur Victor Pálsson mun á morgun halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá New York Red Bull og skrifa svo undir tveggja ára samning við félagið. 25.1.2012 14:49 Minning um Sigurstein Gíslason Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu og fyrrum samherji Sigursteins Gíslasonar hjá ÍA og KR, hefur sett saman myndband í minningu Sigursteins. 25.1.2012 14:45 Leik lokið: Frakkland 29 - Ísland 29 | Engin uppgjöf og flott barátta Strákarnir okkar sáu til þess að heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka enda í neðsta sæti milliriðils 2 en Ísland og Frakkland skildu jöfn í lokaleik beggja liða í keppninni. Strákarnir hefðu þó vel getað unnið sigur en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 14:15 Anton og Hlynur varadómarar í dag Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á EM í dag, nema að aðrir dómarar forfallast. Þeir verða varadómarar á fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli 1. 25.1.2012 13:45 Kevin De Bruyne sterklega orðaður við Chelsea Belgíski kantmaðurinn Kevin De Bruyne hjá Genk er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Forráðamenn belgíska félagsins hafa staðfest að félögin eigi í viðræðum. Talið er að kaupverðið sé um 8 milljónir punda eða sem nemur um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 25.1.2012 13:30 Fjögur lið eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Lokaumferð milliriðlakeppninnar fer fram á EM í handbolta í dag og ríkir talsverð spenna í milliriðli 1 um hvaða lið muni fylgja Serbíu áfram í undanúrslit. 25.1.2012 13:00 Adolf Ingi slær í gegn sem klappstýra Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur farið á kostum í innslögum sínum á youtube-síðu Evrópska handknattleikssambandsins. Í þetta skiptið þiggur Adolf góð ráð frá klappstýrunum í Serbíu og dömurnar taka hann í kennslustund. 25.1.2012 12:41 Sunnudagsmessan: Nær Wenger að skila Arsenal í Meistaradeildina? Arsene Wenger hefur oft verið sáttari við gengi Arsenal en franski knattspyrnustjórinn hefur ekki náð liðinu á flug á þessu tímabili. Rætt var um gengi Arsenal og starfsöryggi Wenger í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi og þar sagði Bjarni Guðjónsson m.a. að Wenger væri góður fyrir stjórn félagsins. 25.1.2012 12:30 Sunnudagsmessan: Átti Balotelli að fá rautt spjald? Mario Balotelli var eitt helsta fréttaefnið í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ítalski framherjinn tryggði Manchester City 3-2 sigur gegn Tottenham á sunnudaginn. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson leikmaður KR yfir ýmis atvik úr leik Man City og Tottenham. 25.1.2012 11:30 Onesta: Kemur í ljós á Ólympíuleikunum hvort velgengnin sé á enda Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í 29-22 tapi gegn Króötum í gær. Onesta sagði liðið eiga í erfiðleikum en það kæmi ekki í ljós fyrr en á Ólympíuleikunum í London í sumar hvort velgengni gullaldarliðs Frakka væri á enda. 25.1.2012 10:30 Stefán Már og Þórður Rafn komust áfram - þriðji hringur leikinn í dag Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur komust í gegnum niðurskurðinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi í gær. Þriðji og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. 25.1.2012 10:00 Tevez sektaður um sex vikna laun - verður ekki seldur á útsöluverði Carlos Tevez, framherji Manchester City, var sektaður um sex vikna laun í desember fyrir að fljúga til heimalands síns, Argentínu, án leyfis. Talsmaður félagsins staðfesti þetta við Reuters-fréttastofuna. 25.1.2012 09:30 Miami á góðri siglingu án Dwayne Wade Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Chris Bosh skoraði 35 stig fyrir Miami en nýliðinn Kyrie Irving skoraði 17 stig fyrir Cleveland, í 92-85 sigri Miami. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade lék ekki með Miami en þetta er fimmti leikurinn sem hann missir af eftir ökklameiðsli. Miami hefur unnið 7 af 8 leikjum tímabilsins þar sem Wade hefur ekki verið með. 25.1.2012 09:00 Björgvin Páll: Við misstum neistann 25.1.2012 08:00 Bikarúrslitin í kvöld? 25.1.2012 07:30 Tæknimistökin verða okkur að falli Kári Kristján Kristjánsson átti magnaðan leik gegn Spánverjum í gær. Hann kom af bekknum, skoraði þrjú mörk og fiskaði ein fjögur víti. Hann var þess utan duglegur að opna fyrir félaga sína enda enginn hægðarleikur fyrir Spánverjana að komast í kringum "Heimaklett“ eins og Eyjamaðurinn þrekni er stundum kallaður. 25.1.2012 07:00 Sigurganga Frakka á enda Rúmlega þriggja ára sigurganga Frakka á stórmótum er á enda eftir að Frakkar töpuðu 22-29 fyrir Króötum í gær. 25.1.2012 06:30 Köstuðu leiknum frá sér í upphafi Draumur íslenska landsliðsins um undanúrslitasæti á EM dó endanlega í gær þegar liðið tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir frábæru liði Spánverja. Hörmuleg byrjun á leiknum reyndist of dýrkeypt. 25.1.2012 06:00 Aron Einar og félagar komnir á Wembley Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust í kvöld í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum eftir sigur á Crystal Palace eftir vítakeppni. Tom Heaton var hetja velska liðsins því hann varði tvö víti í vítakeppninni. 24.1.2012 22:35 Björgvin búinn að verja flest víti á EM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er sá markvörður á Evrópumótinu í Serbíu sem hefur varið flest víti í mótinu nú þegar öll lið hafa lokið fimm leikjum. Björgvin Páll varði 3 víti á móti Spánverjum í dag og hefur varið alls sex víti í fimm leikjum íslenska liðsins. 24.1.2012 21:31 Gerrard: Bannað að tala um Wembley Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að leikmenn liðsins verði að halda einbeitingunni í lagi fyrir leik liðsins gegn Manchester City á morgun. 24.1.2012 23:45 Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. 24.1.2012 23:15 Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. 24.1.2012 22:45 Juventus komið í undanúrslitin í ítalska bikarnum | Del Piero skoraði Alessandro Del Piero skoraði eitt marka Juventus í 3-0 sigur á Roma í átta liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Juventus mætir annaðhvort AC Milan eða Lazio í undanúrslitunum. 24.1.2012 22:20 KR-konur upp í þriðja sætið | Fóru illa með Fjölni KR-konur eru komnar upp í þriðja sæti Iceland Express deildar kvenna eftir sannfærandi 44 stiga sigur á Fjölni í kvöld, 86-42. KR fór upp fyrir Hauka en Haukakonur eiga leik inni á móti Val á morgun. 24.1.2012 20:47 Botnliðið fór á kostum og vann Snæfell | Voru búnar að tapa 11 í röð Hamarskonur eru ekki búnar að segja sitt síðasta í Iceland Express deild kvenna í vetur því botnliðið vann 25 stiga sigur á Snæfelli, 82-57, í Hveragerði í kvöld. Hamar var með örugga forystu allan leikinn og endaði með þessum sigri ellefu leikja taphrinu sína. 24.1.2012 20:40 Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. 24.1.2012 18:26 Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24.1.2012 17:46 Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24.1.2012 17:20 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Bikarmeistararnir úr leik Sigurganga Framkvenna í bikarnum er á enda eftir að þær féllu út fyrir Íslandsmeisturum Vals í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði framan af í leiknum en vann á endanum þriggja marka sigur, 24-21. 25.1.2012 17:34
Stjarnan og FH í undanúrslitin Stjarnan og FH komust í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta en þau verða í pottinum ásamt Val og ÍBV. Stjarnan vann þriggja marka sigur á HK í Digranesi en FH vann fimm marka sigur á Gróttu á heimavelli. 25.1.2012 21:56
Haukakonur aftur upp fyrir KR | Vonin orðin veik hjá Val Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. 25.1.2012 20:48
Makedónía vann Serbíu | Jafnt hjá Ungverjalandi og Króatíu Það verða Slóvenía og Makedónía sem munu spila um fimmta sætið á EM í Serbíu og þar með mögulega um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. 25.1.2012 20:45
Keflavíkurkonur hefndu bikartapsins og unnu í Ljónagryfjunni Keflavík styrkti stöðu sína á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir sex stiga útisigur á Njarðvík, 68-62, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Keflavík er eftir leikinn með fjögurra stiga forskot á Njarðvík á toppi deildarinnar. 25.1.2012 20:40
Spánverjar sterkari í lokin á móti Slóvenum | Mæta Dönum Spánverjar tryggðu sér sigur í milliriðli tvö með því að vinna þriggja marka sigur á Slóvenum, 35-32, í lokaleik sínum í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu. Slóvenar voru lengi vel með forystuna en héldu ekki út og spænska liðið kláraði leikinn í lokin. 25.1.2012 18:46
Danir unnu Svía örugglega og komust í undanúrslitin Danir kórónuðu frábæra frammistöðu sína í milliriðlunum með því að vinna sjö marka sigur á Svíum í kvöld, 31-24, og tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Danir komu stigalausir inn í milliriðilinn en gáfust ekki upp og unnu alla leiki sína á móti Makedóníu, Þýskalandi og Svíum. 25.1.2012 18:38
Guðmundur: Innkoma ungu leikmannanna stórkostleg Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð sáttur eftir jafnteflisleik gegn Frökkum. Íslenska liðið hefur þar með lokið keppni á EM í Serbíu. 25.1.2012 18:11
Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið "Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. 25.1.2012 18:00
Aron Rafn: Draumur að rætast hjá mér "Þetta var eiginlega ekkert sérstakt. Þetta var bara hrikalega leiðinlegt," sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hló dátt. Hann spilaði í dag sinn fyrsta leik á stórmóti og átti ágæta innkomu. 25.1.2012 17:53
Kári: Frakkarnir voru ekki á neinu yfirvinnukaupi "Það hefði verið fínt að vinna þetta. Jafntefli á móti Frökkum. Er það ekki bara seigt? Það hefði samt gefið okkur mikið að hafa unnið Frakka," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. 25.1.2012 17:49
Björgvin: Stoltur af því að vera hluti af þessu liði Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik gegn Frökkum í dag og endaði mótið á jákvæðan hátt eftir að hafa verið nokkuð lengi í gang. 25.1.2012 17:43
Arnór: Förum héðan nokkuð sáttir Arnór Atlason var þokkalega sáttur eftir jafnteflið gegn Frökkum í dag. Ísland var í góðum möguleika á að landa sigri en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 17:38
Pólverjar unnu Þjóðverja - Dönum nægir sigur gegn Svíum Pólverjar unnu eins marks sigur á Þjóðverjum, 33-32, í fyrsta leik dagsins í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Serbíu og þýska liðið á því ekki lengur möguleika á því að komast í undanúrslit á mótinu. 25.1.2012 16:56
Fimm tilnefndir í vali handboltamanns ársins Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út hvaða fimm leikmenn hafa verið tilnefndir í árlegu vali á handboltamanni ársins. 25.1.2012 15:45
Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. 25.1.2012 15:00
Guðlaugur semur við New York Red Bull á morgun Guðlaugur Victor Pálsson mun á morgun halda til Bandaríkjanna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá New York Red Bull og skrifa svo undir tveggja ára samning við félagið. 25.1.2012 14:49
Minning um Sigurstein Gíslason Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu og fyrrum samherji Sigursteins Gíslasonar hjá ÍA og KR, hefur sett saman myndband í minningu Sigursteins. 25.1.2012 14:45
Leik lokið: Frakkland 29 - Ísland 29 | Engin uppgjöf og flott barátta Strákarnir okkar sáu til þess að heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka enda í neðsta sæti milliriðils 2 en Ísland og Frakkland skildu jöfn í lokaleik beggja liða í keppninni. Strákarnir hefðu þó vel getað unnið sigur en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða. 25.1.2012 14:15
Anton og Hlynur varadómarar í dag Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu ekki dæma á EM í dag, nema að aðrir dómarar forfallast. Þeir verða varadómarar á fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli 1. 25.1.2012 13:45
Kevin De Bruyne sterklega orðaður við Chelsea Belgíski kantmaðurinn Kevin De Bruyne hjá Genk er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Forráðamenn belgíska félagsins hafa staðfest að félögin eigi í viðræðum. Talið er að kaupverðið sé um 8 milljónir punda eða sem nemur um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 25.1.2012 13:30
Fjögur lið eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Lokaumferð milliriðlakeppninnar fer fram á EM í handbolta í dag og ríkir talsverð spenna í milliriðli 1 um hvaða lið muni fylgja Serbíu áfram í undanúrslit. 25.1.2012 13:00
Adolf Ingi slær í gegn sem klappstýra Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur farið á kostum í innslögum sínum á youtube-síðu Evrópska handknattleikssambandsins. Í þetta skiptið þiggur Adolf góð ráð frá klappstýrunum í Serbíu og dömurnar taka hann í kennslustund. 25.1.2012 12:41
Sunnudagsmessan: Nær Wenger að skila Arsenal í Meistaradeildina? Arsene Wenger hefur oft verið sáttari við gengi Arsenal en franski knattspyrnustjórinn hefur ekki náð liðinu á flug á þessu tímabili. Rætt var um gengi Arsenal og starfsöryggi Wenger í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi og þar sagði Bjarni Guðjónsson m.a. að Wenger væri góður fyrir stjórn félagsins. 25.1.2012 12:30
Sunnudagsmessan: Átti Balotelli að fá rautt spjald? Mario Balotelli var eitt helsta fréttaefnið í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ítalski framherjinn tryggði Manchester City 3-2 sigur gegn Tottenham á sunnudaginn. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson leikmaður KR yfir ýmis atvik úr leik Man City og Tottenham. 25.1.2012 11:30
Onesta: Kemur í ljós á Ólympíuleikunum hvort velgengnin sé á enda Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, var ósáttur við frammistöðu sinna manna í 29-22 tapi gegn Króötum í gær. Onesta sagði liðið eiga í erfiðleikum en það kæmi ekki í ljós fyrr en á Ólympíuleikunum í London í sumar hvort velgengni gullaldarliðs Frakka væri á enda. 25.1.2012 10:30
Stefán Már og Þórður Rafn komust áfram - þriðji hringur leikinn í dag Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur komust í gegnum niðurskurðinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi í gær. Þriðji og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. 25.1.2012 10:00
Tevez sektaður um sex vikna laun - verður ekki seldur á útsöluverði Carlos Tevez, framherji Manchester City, var sektaður um sex vikna laun í desember fyrir að fljúga til heimalands síns, Argentínu, án leyfis. Talsmaður félagsins staðfesti þetta við Reuters-fréttastofuna. 25.1.2012 09:30
Miami á góðri siglingu án Dwayne Wade Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Chris Bosh skoraði 35 stig fyrir Miami en nýliðinn Kyrie Irving skoraði 17 stig fyrir Cleveland, í 92-85 sigri Miami. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade lék ekki með Miami en þetta er fimmti leikurinn sem hann missir af eftir ökklameiðsli. Miami hefur unnið 7 af 8 leikjum tímabilsins þar sem Wade hefur ekki verið með. 25.1.2012 09:00
Tæknimistökin verða okkur að falli Kári Kristján Kristjánsson átti magnaðan leik gegn Spánverjum í gær. Hann kom af bekknum, skoraði þrjú mörk og fiskaði ein fjögur víti. Hann var þess utan duglegur að opna fyrir félaga sína enda enginn hægðarleikur fyrir Spánverjana að komast í kringum "Heimaklett“ eins og Eyjamaðurinn þrekni er stundum kallaður. 25.1.2012 07:00
Sigurganga Frakka á enda Rúmlega þriggja ára sigurganga Frakka á stórmótum er á enda eftir að Frakkar töpuðu 22-29 fyrir Króötum í gær. 25.1.2012 06:30
Köstuðu leiknum frá sér í upphafi Draumur íslenska landsliðsins um undanúrslitasæti á EM dó endanlega í gær þegar liðið tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir frábæru liði Spánverja. Hörmuleg byrjun á leiknum reyndist of dýrkeypt. 25.1.2012 06:00
Aron Einar og félagar komnir á Wembley Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust í kvöld í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum eftir sigur á Crystal Palace eftir vítakeppni. Tom Heaton var hetja velska liðsins því hann varði tvö víti í vítakeppninni. 24.1.2012 22:35
Björgvin búinn að verja flest víti á EM Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er sá markvörður á Evrópumótinu í Serbíu sem hefur varið flest víti í mótinu nú þegar öll lið hafa lokið fimm leikjum. Björgvin Páll varði 3 víti á móti Spánverjum í dag og hefur varið alls sex víti í fimm leikjum íslenska liðsins. 24.1.2012 21:31
Gerrard: Bannað að tala um Wembley Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að leikmenn liðsins verði að halda einbeitingunni í lagi fyrir leik liðsins gegn Manchester City á morgun. 24.1.2012 23:45
Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. 24.1.2012 23:15
Mourinho: Pepe spilar ef hann er heill Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að varnarmaðurinn Pepe muni spila seinni bikarleikinn gegn Barcelona í á morgun ef hann verður heill. 24.1.2012 22:45
Juventus komið í undanúrslitin í ítalska bikarnum | Del Piero skoraði Alessandro Del Piero skoraði eitt marka Juventus í 3-0 sigur á Roma í átta liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Juventus mætir annaðhvort AC Milan eða Lazio í undanúrslitunum. 24.1.2012 22:20
KR-konur upp í þriðja sætið | Fóru illa með Fjölni KR-konur eru komnar upp í þriðja sæti Iceland Express deildar kvenna eftir sannfærandi 44 stiga sigur á Fjölni í kvöld, 86-42. KR fór upp fyrir Hauka en Haukakonur eiga leik inni á móti Val á morgun. 24.1.2012 20:47
Botnliðið fór á kostum og vann Snæfell | Voru búnar að tapa 11 í röð Hamarskonur eru ekki búnar að segja sitt síðasta í Iceland Express deild kvenna í vetur því botnliðið vann 25 stiga sigur á Snæfelli, 82-57, í Hveragerði í kvöld. Hamar var með örugga forystu allan leikinn og endaði með þessum sigri ellefu leikja taphrinu sína. 24.1.2012 20:40
Spánverjarnir alltof sterkir - myndir Íslenska handboltalandsliðið átti litla möguleika á móti sterku liði Spánverja eftir að hafa nánast gefið þeim spænsku sjö mörk í forgjöf í upphafi leiks. Ísland tapaði leiknum á endanum með fimm marka mun. 24.1.2012 18:26
Guðmundur: Sorglegt að klúðra öllum þessum færum Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var þungur á brún eftir tapið gegn Spáni og svekktur því honum fannst að íslenska liðið hefði getað gert betur í leiknum. 24.1.2012 17:46
Arnór: Frábært að sjá Kára og Rúnar Arnór Atlason var að vonum ekkert sérstaklega hress með tapið gegn Spánverjum í dag. Slæm byrjun á leiknum kom íslenska liðinu um koll. 24.1.2012 17:20