Aron: Lofar góðu fyrir framhaldið Henry Birgir Gunnarsson í Novi Sad skrifar 25. janúar 2012 18:00 Aron stóð sig mjög vel í Serbíu. mynd/vilhelm "Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. "Slæmi kaflinn í upphafi seinni hálfleiks kom þeim inn í leikinn og þá fóru þeir aðeins að nenna þessu. Því miður endaði þetta með jafntefli því við vildum vinna. "Það var vináttulandsleiksbragur á þessu. Menn að hafa gaman og reyna að komast frá leiknum án þess að meiðast," sagði Aron en hvað fannst honum um mótið í heild sinni? "Ég er mjög ánægður með sóknarleikinn okkar. Þó svo það hafi vantað tvo lykilmenn hjá okkur þá gekk hann vel. Svo má ekki gleyma því að Lexi var ekkert með okkur í milliriðlinum. "Það koma allir flottir inn og hjálpa til. Varnarleikurinn byrjaði skelfilega í þessu móti en þetta kom síðan. "Vissulega ætluðum við okkur aðeins lengra hérna en ég held að við getum verið nokkuð sáttir. Þetta lofar góðu fyrir framhaldið hjá okkur," sagði Aron Pálmarsson. Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
"Það var leiðinlegt að klára þetta ekki. Við klikkuðum á fullmörgum dauðafærum. Miðað við hvernig fyrri hálfleikur spilaðist áttum við að leiða með fleiri mörkum í hálfleik," sagði Aron Pálmarsson eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum á EM. "Slæmi kaflinn í upphafi seinni hálfleiks kom þeim inn í leikinn og þá fóru þeir aðeins að nenna þessu. Því miður endaði þetta með jafntefli því við vildum vinna. "Það var vináttulandsleiksbragur á þessu. Menn að hafa gaman og reyna að komast frá leiknum án þess að meiðast," sagði Aron en hvað fannst honum um mótið í heild sinni? "Ég er mjög ánægður með sóknarleikinn okkar. Þó svo það hafi vantað tvo lykilmenn hjá okkur þá gekk hann vel. Svo má ekki gleyma því að Lexi var ekkert með okkur í milliriðlinum. "Það koma allir flottir inn og hjálpa til. Varnarleikurinn byrjaði skelfilega í þessu móti en þetta kom síðan. "Vissulega ætluðum við okkur aðeins lengra hérna en ég held að við getum verið nokkuð sáttir. Þetta lofar góðu fyrir framhaldið hjá okkur," sagði Aron Pálmarsson.
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira