Fleiri fréttir

McIlroy spilar golf í hæstu hæðum - myndir

Hinn 22 ára gamli Norður-Íri, Rory McIlroy, hefur átt frábært ár innan sem utan vallar. Hann var sigursæll á vellinum og nældi sér í kærustu sem er besta tenniskona heims.

Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben

Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum.

Viðkvæmur Villas-Boas lét reka aðalstjörnu Chelsea TV

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, er ungur að árum og augljóslega ekki með mjög þykkan skráp. Hann þolir gagnrýni illa og hefur nú látið reka aðalstjörnu sjónvarpsstöðvar Chelsea því sá leyfði sér að gagnrýna stjórann unga.

Magic: Kobe verður að fá meiri hjálp frá Gasol og Bynum

Magic Johnson hefur tjáð sig um möguleika Los Angeles Lakers á því að vinna NBA-meistaratitilinn á þessu tímabili en margir líta svo á að þetta sé síðasti möguleikinn fyrir Kobe Bryant að fara alla leið með liðinu.

Dýrkeypt fyllerí: Dæmdir í tíu leikja bann

Fimm landsliðsmenn Síle hafa verið dæmdir í tíu leikja bann fyrir að mæta of seint og undir greinilegum áhrifum áfengis á hótel liðsins fyrir leik í undankeppni HM í síðasta mánuði.

Alonso fagnar endurkomu Raikkönen

Fernando Alonso, ökumaður Ferrari fagnar því að Kimi Raikkönen er að fara keppa aftur í Formúlu 1 með liði sem kallast mun Lotus Renault á næsta ári. Raikkönen var áður hjá Ferrari, en Alonso tók sæti hans hjá liðinu, þó Raikkönen ætti enn ár eftir af samningi sínum við Ferrari liðið.

Sjötta tölublað veiðislóðar komið út

Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar.

Hagræddi úrslitum í æfingaleik hjá Manchester United

Kínverskur dómari hefur viðurkennt að hafa tekið við mútum upp á yfir 30 milljónir íslenskra króna í fjögur ár og þar á meðal til að hagræða úrslitum í æfingaleik hjá enska stórliðinu Manchester United.

Eiður um Stoke: Ömurlegur tími og mjög erfiður

"Satt best að segja þá var ég aldrei í Stoke. Þannig lít ég á þetta þegar ég hugsa til baka," segir Eiður Smári um þá mánuði sem hann var á mála hjá Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom til liðsins í lok félagaskiptagluggans í ágústlok í fyrra og samdi við liðið til eins árs.

Eiður sér ekki eftir að hafa valið AEK

Eitt af spútnikliðunum í ensku úrvalsdeildinni í ár er Swansea. Brendan Rodgers er stjóri liðsins og lýsti oft yfir áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið, nú síðast í sumar.

Eiður Smári: Ætla mér að spila aftur á tímabilinu

Rúmir tveir mánuðir eru síðan Eiður Smári Guðjohnsen tvíbrotnaði á fæti í leik með liði sínu, AEK Aþenu, í Grikklandi. Þrátt fyrir svartar spár í fyrstu er hann sjálfur staðráðinn í að snúa aftur fyrir vorið.

Guðmundur gerir ekki ráð fyrir því að Ólafur verði með

Ólafur Stefánsson hefur gefið það út að afar litlar líkur séu á því að hann spili með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu í janúar. Það yrði mikið áfall fyrir landsliðið. Það er þó ekki enn búið að útiloka þátttöku Ólafs á mótinu og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari mun skoða málið betur í kringum áramótin.

Guðmundur: Óttast ekki að missa starfið

Guðmundur Guðmundsson segir að starf sitt hjá Rhein-Neckar Löwen sé ekki í neinni hættu þó svo að ekki hafi gengið sem skyldi í vetur að hanga í bestu liðum Þýskalands. Löwen hefur orðið fyrir miklum áföllum og Guðmundur segir að liðið sé ekki eins sterkt

Í beinni: Fulham - Man. Utd

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni.

Í beinni: Wigan - Liverpool

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Wigan og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Kári Kristján syngur Let it Snow með stæl

Leikmenn þýska handknattleiksliðsins Wetzlar eru ólíkar persónur sem koma frá mörgum löndum. Eitt eiga þeir þó sameiginlegt - þeir eru allir hörmulegir söngvarar.

Eggert Gunnþór á leið til Wolves

Skoskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves.

Refsingu Suarez andmælt harðlega í yfirlýsingu

Liverpool sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir yfir furðu sinni að aganefnd enska knattspyrnusambandsins hafi dæmt sóknarmanninn Luis Suarez í átta leikja bann.

Suarez fékk átta leikja bann

Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur.

Real Madrid ekki í vandræðum í bikarnum

Real Madrid komst í kvöld örugglega áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með 5-1 sigri á neðrideildarliðinu Ponferradina og samanlagt 7-1.

Er þetta flottasta sjálfsmark sögunnar?

Sjálfsmark Nígeríumannsins Baise Festus hefur farið eins og eldur um sinu um netið enda kemur þetta mark örugglega til greina sem eitt flottasta sjálfsmark allra tíma.

AC Milan aftur á toppinn

AC Milan kom sér aftur á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með 2-0 sigri á Cagliari í kvöld.

Gylfi og Hólmar komu ekkert við sögu

Leikið var í þýsku bikarkeppninni í kvöld og komu þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson ekkert við sögu með sínum liðum.

Góður útisigur hjá Degi og Alexander

Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur.

Drekarnir töpuðu í Svíþjóð

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons mátti sætta sig við tap fyrir LF Basket á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 99-88. Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu hins vegar sinn leik.

Forseti Barca: Guardiola ræður því hvort við þurfum Neymar eða ekki

Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ráði því algjörlega sjálfur hvort að félagið kaupi brasilíska landsliðsmanninn Neymar frá Santos. Neymar gat lítið sýnt í 0-4 tapi Santos á móti Barcelona í úrslitaleik Heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum en hann er talinn einn efnilegasti leikmaður heims.

Villas-Boas spenntur fyrir Jack Rodwell hjá Everton

Jack Rodwell, miðjumaður Everton, er á innkaupalistanum hjá Chelsea samkvæmt frétt inn á Guardian. André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er spenntur fyrir þessum tvítuga strák sem spilaði með enska 21 árs landsliðinu á Laugardalsvellinum í haust.

Ekkert að frétta af endurkomu Steven Gerrard

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert segja til um það hvenær hann sjái fyrir sér að fyrirliðinn Steven Gerrard snúi aftur inn í liðið. Gerrard hefur verið frá nær allt tímabilið vegna meiðsla.

Howard Webb dæmir á EM í sumar

Enski dómarinn Howard Webb er einn af þeim tólf dómurum sem UEFA hefur tilnefnt sem dómara á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer í Úkraínu og Póllandi næsta sumar.

Guðjón Árni samdi við FH

FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Bolton hafði betur í botnslagnum

Steve Kean er kominn með lið sitt aftur í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 tap fyrir Bolton á heimavelli í kvöld.

Shawn Marion til blaðamanna: Hér eftir kallið þið mig heimsmeistara

Shawn Marion var í stóru hlutverki hjá Dallas Mavericks þegar liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn í sumar. Framundan er nýtt tímabil en Marion er orðinn frekar pirraður á því að bandarískir fjölmiðlar séu þegar búnir að afskrifa Dallas-liðið í titilvörninni.

Sjá næstu 50 fréttir