Fleiri fréttir Rúnar heitur í sigri Bergischer | Jafnt hjá Hannover Bergischer vann mikilvægan sigur á Hüttenberg í kvöld á meðan Hannover-Burgdorf missti unnin leik gegn Gummersbach niður í jafntefli. 17.12.2011 20:00 Fannar og Árni báðir með stórleik í góðum sigrum Fannar Þór Friðgeirsson og félagar í Emsdetten gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Minden í kvöld er liðin mættust í þýsku B-deildinni. Lokatölur 35-32. 17.12.2011 20:00 McIlroy grét eftir klúðrið á Masters Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. 17.12.2011 19:15 Spoelstra búinn að framlengja við Miami Allri óvissu um framtíð Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, hefur verið eytt því hann er búinn að framlengja samning sinn við félagið. 17.12.2011 18:30 IE-deild kvenna | Keflavík vann nauman sigur á KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Þar bar hæst að topplið Keflavíkur marði eins stigs sigur á KR. 17.12.2011 18:00 Nistelrooy vill spila með Hollandi á EM næsta sumar Hollenski framherjinn Ruud van Nistelrooy hefur sent hollenska landsliðsþjálfaranum, Bert van Marwijk, þau skilaboð að hann sé klár í slaginn á EM næsta sumar ef krafta hans verður óskað. 17.12.2011 17:00 Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Cardiff City í dag sem mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Middlesbrough, 2-3. 17.12.2011 17:00 Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. 17.12.2011 16:21 Man. Utd gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina Svo gæti farið að Manchester United verði í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir allt saman. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nefnilega hótað knattspyrnusambandi Sviss og fari sambandið ekki eftir þeirra fyrirmælum þá verður öllum svissneskum liðum meinað að taka þátt í Evrópukeppnum. 17.12.2011 16:00 Slæmt tap hjá Löwen | Kári í stuði gegn meisturunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er þeir töpuðu fyrir Flensburg í dag, 37-34. Flensburg átti stig á Löwen fyrir leikinn og Löwen er nú þrem stigum á eftir Flensburg og Hamburg. Löwen er í fimmta sæti. 17.12.2011 15:38 Góður sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í Aberdeen höfðu betur gegn Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum hans í Hibernian í skoska boltanum í dag. 17.12.2011 14:00 Defoe gefur í skyn að hann vilji fara frá Spurs Framherji Spurs, Jermain Defoe, virðist loksins vera orðinn þreyttur á bekkjarsetunni hjá félaginu og hann hefur nú gefið í skyn að hann muni fara frá félaginu ef hann fái ekki fleiri tækifæri. 17.12.2011 13:15 Eiginkona Kobe sækir um skilnað Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltakappans Kobe Bryant, sótti í gær um skilnað frá leikmanninum sem hún hefur staðið þétt við bakið á síðustu ár. Vanessa var til að mynda áberandi þegar Kobe var kærður fyrir nauðgun árið 2003. 17.12.2011 12:30 HM 2011: Rakel Dögg gerði upp Brasilíuferðina í þætti Þorsteins J Ítarleg umfjöllun var um undanúrslitaleikina í HM kvenna í handbolta í gær á Stöð 2 sport. Rakel Dögg Bragadóttir var gestur þáttarins en hún meiddist alvarlega á hné nokkrum dögum áður en HM hófst í Brasilíu. Rakel tók að sér nýtt hlutverki í leikmannahópnum á meðan keppnin fór fram í Brasilíu og fór hún yfir mótið með Þorsteini J., Geir Sveinssyni, og Guðjóni Guðmundssyni. 17.12.2011 12:00 Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkennir að vera ekki nógu ánægður með Frakkann Samir Nasri sem gekk í raðir félagsins frá Arsenal í sumar. Mancini vill fá meira fra´leikmanninum. 17.12.2011 11:45 Ferguson ekki að fara á taugum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekkert vera að fara á taugum þó svo hann sé búinn að missa fjölda leikmanna í meiðsli upp á síðkastið. 17.12.2011 11:08 Besti boxari heims býður Ray á bardaga Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er langstærsta stjarna Filippseyja og í raun algjör þjóðhetja í landinu. Þjóðlífið hreinlega lamast þegar hann stígur í hringinn. Pacquiao er farinn að mæta á flesta leiki hjá Ray Antony Jónssyni og félögum í landsliði Filippseyja og er í ágætu sambandi við þá. 17.12.2011 10:00 Stjarna Filippseyinga tryggði sér treyju Beckhams á blaðamannafundi Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið á ferð og flugi síðastliðið ár með landsliði Filippseyja. Bakvörðurinn hefur lent í ýmsum skemmtilegum ævintýrum á árinu og á dögunum hlotnaðist honum sá heiður að spila gegn David Beckham. Ray gaf ofurstjörnunni óvart olnbogaskot í leiknum. 17.12.2011 09:00 Ólafur Stefánsson: Ólíklegt að ég verði með Ólafur Stefánsson gerir ekki ráð fyrir því að spila með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Ólafur segir að það sé skynsamlegt að hann hvíli að þessu sinni. 17.12.2011 08:00 Svakalegur sunnudagur Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er óhætt að segja að erfitt verði fyrir áhugamenn um enska boltann að slíta sig frá viðtækjunum á morgun. Þá verður svokallaður þríhöfði í boði, þrír stórleikir í röð. 17.12.2011 07:00 Erfitt fyrir þá ensku Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og svo 32-liða og 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fimm ensk lið eru eftir í keppnunum og fengu þau öll erfiða andstæðinga. Kolbeinn Sigþórsson og Ajax mæta Manchester United. 17.12.2011 06:30 Petr Cech gaf Wigan stig Chelsea náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Man. City er það sótti Wigan heim í dag. Petr Cech gerði slæm mistök undir lok leiksins og Wigan náði að jafna. Lokatölur 1-1. 17.12.2011 00:01 Öll úrslit dagsins í enska boltanum | Enn tapar Blackburn Ef sæti Steve Kean, stjóra Blackburn, var ekki heitt fyrir þá sjóðhitnaði það í dag er Blackburn tapaði á heimavelli gegn WBA. Newcastle náði ekki að þvinga fram sigur gegn Swansea. 17.12.2011 00:01 HM kvenna 2011: Þórir og norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á Spáni, 30-22, í undanúrslitaleiknum í kvöld. Þórir Hergeirsson er þar með búinn að koma norska liðinu í úrslitaleikinn á tveimur stórmótum í röð en norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar undir hans stjórn í fyrra. 16.12.2011 23:00 David Villa: Ég ætla að ná úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í maí David Villa mun ekki spila með Barcelona næstu fimm mánuðina eftir að hafa hann fótbrotnaði í undanúrslitaleiknum á HM félagsliða í gær en Barcelona vann þá 4-0 sigur á Al Sadd frá Katar. 16.12.2011 23:45 Rooney var hissa á því að bannið hafi verið stytt Wayne Rooney segir að það hafi komið sér á óvart að áfrýjunarnefnd UEFA skildi hafa stytt þriggja leikja bann hans niður í tvo leiki. Að sama skapi er hann þakklátur. 16.12.2011 22:45 Jesper Nielsen: Við ætlum að vinna Kiel Danska ofurliðið AG Köbehavn fær alvöru próf um helgina er það sækir besta lið Þýskalands í dag, Kiel, heim. AG ætti að fá svör í þeim leik hversu langt félagið er frá því að geta keppt við bestu lið Evrópu. 16.12.2011 22:15 Samuel Eto´o dæmdur í fimmtán leikja landsleikjabann Samuel Eto´o, fyrirliði landsliðs Kamerún, var í dag dæmdur í fimmtán leikja landsleikjabann fyrir þátttöku sína í verkfallsaðferðum landsliðsmanna Kamerún í síðasta mánuði. 16.12.2011 21:00 Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. 16.12.2011 21:00 Hildur fór fyrir endaspretti Snæfells í Grafarvogi | Snæfell í 4.sætið Snæfell vann níu stiga sigur á Fjölni, 94-85, í Garfarvogi í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð sem klárast á morgun. 16.12.2011 21:00 HM kvenna: Frönsku stelpurnar unnu Dani og fóru í úrslitaleikinn Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu eftir fimm marka sigur á Danmörku, 28-23, í undanúrslitaleik í kvöld. Þetta er önnur heimsmeistarakeppnin í röð sem Frakkland fer í úrslitaleikinn en þær töpuðu fyrir Rússum fyrir tveimur árum. Frakkar mæta annaðhvort Noregi eða Spáni í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn hefst klukkan tíu. 16.12.2011 20:00 Brynjar og félagar töpuðu í framlengingu Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland Basket þurftu að sætta sig við 88-92 tap í framlengingu á móti Uppsala Basket í kvöld í mikilvægum leik á milli liðanna í áttunda og níunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þetta var fjórði heimaleikur Jämtland í röð sem tapast. 16.12.2011 20:00 Sundsvall vann í framlengingu á móti Norrköping Sundsvall Dragons eru sterkir á heimavelli og sýndu það enn á ný í sigri á Norrköping Dolphins, 87-79, í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall var búið að tapa tveimur útileikjum í röð en var þarna að vinna áttunda heimasigurinn í aðeins níu leikjum. 16.12.2011 19:00 Maldini: Bale kann ekki að verjast Ítalska goðsögnin Paolo Maldini er ekki sammála Harry Redknapp, stjóra Spurs, um að Gareth Bale geti orðið góður bakvörður síðar meir. 16.12.2011 19:00 Silva vill vera hjá Milan til 2020 Brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva er himinlifandi hjá AC Milan og stefnir að því að vera hjá félaginu til ársins 2020. Leikmaðurinn hefur verið orðaður meðal annars við Barcelona en það hefur ekki komið honum ur jafnvægi. 16.12.2011 18:30 Aron Pálmarsson: Vinnum AG ef við spilum okkar leik Aron Pálmarsson var í viðtali hjá HBOLD.dk í tilefni af því að Aron og félagar hans í THW Kiel taka á móti dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn. AG er í efsta sæti riðilsins einu stigi á undan Kiel. 16.12.2011 17:45 Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 16.12.2011 17:15 Hülkenberg og Di Resta keppa með Force India 2012 Force India Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Nico Hülkenberg og Paul Di Resta keppa með liðinu á næsta keppnistímabili. Þar með er ljóst að Adrian Sutil sem var keppnisökumaður á þessu ári með liðinu verður það ekki á næsta ári. Hulkenberg var varaökumaður liðsins í ár, en fær nú sæti keppnisökumanns í stað Sutil. 16.12.2011 17:00 Dalglish: Downing hefur verið óheppinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með Stewart Downing það sem af er leiktíðar þó svo hann segi að Downing hafi verið svolítið óheppinn. 16.12.2011 17:00 Paul heillaðist af sögu Clippers NBA-stjarnan Chris Paul endaði hjá litla bróðir í Los Angeles, Clippers, á meðan stóri bróðir, Lakers, sat aldrei þessu vant eftir með sárt ennið. 16.12.2011 16:15 Ljóst hvaða lið mætast í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum HSÍ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram hvaða fjögur karlalið og fjögur kvennalið munu taka þá í Deildarbikar HSÍ sem fer fram eins og áður á milli jóla og nýárs. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. 16.12.2011 15:45 Stanslaust hringt í nýliðann Vergne eftir ráðningu Jean Eric Vergne verður nýliði sem keppnisökumaður í Formúlu 1 á næsta ári með Torro Rosso liðinu. Hann varð meistari í Formúlu 3 í Bretlandi 2010 og náði markverðum árangri á æfingum ungra ökumanna í Abú Dabí eftir síðustu Formúlu 1 keppni ársins á dögunum.. 16.12.2011 15:15 Jakob og Helena valin Körfuknattleiksfólk ársins 2011 Jakob Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2011 af KKÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jakob er valinn en Helena var nú valin sjöunda árið í röð. Jakob endaði fjögurra ára sigurgöngu Jóns Arnórs Stefánssonar í þessu árlega kjöri. 16.12.2011 14:45 Ólafur Stefánsson og Sigfús báðir í 28 manna forvalshóp fyrir EM í Serbíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í sextán manna hóp hans fyrir Evrópumótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur varð að senda forvalslista sinn inn til EHF og hann getur ekki kallað á aðra leikmenn þegar hann velur lokahóp sinn. 16.12.2011 14:00 HM 2011: Hvaða lið fara í úrslitaleikinn í Brasilíu? Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport og ítarleg umfjöllun verður á milli leikja í þættinum Þorsteinn J og gestir. Danir og Frakkar eigast við kl. 19.15, og Norðmenn leika gegn Spánverjum kl. 21.50. 16.12.2011 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Rúnar heitur í sigri Bergischer | Jafnt hjá Hannover Bergischer vann mikilvægan sigur á Hüttenberg í kvöld á meðan Hannover-Burgdorf missti unnin leik gegn Gummersbach niður í jafntefli. 17.12.2011 20:00
Fannar og Árni báðir með stórleik í góðum sigrum Fannar Þór Friðgeirsson og félagar í Emsdetten gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Minden í kvöld er liðin mættust í þýsku B-deildinni. Lokatölur 35-32. 17.12.2011 20:00
McIlroy grét eftir klúðrið á Masters Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. 17.12.2011 19:15
Spoelstra búinn að framlengja við Miami Allri óvissu um framtíð Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, hefur verið eytt því hann er búinn að framlengja samning sinn við félagið. 17.12.2011 18:30
IE-deild kvenna | Keflavík vann nauman sigur á KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Þar bar hæst að topplið Keflavíkur marði eins stigs sigur á KR. 17.12.2011 18:00
Nistelrooy vill spila með Hollandi á EM næsta sumar Hollenski framherjinn Ruud van Nistelrooy hefur sent hollenska landsliðsþjálfaranum, Bert van Marwijk, þau skilaboð að hann sé klár í slaginn á EM næsta sumar ef krafta hans verður óskað. 17.12.2011 17:00
Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Cardiff City í dag sem mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Middlesbrough, 2-3. 17.12.2011 17:00
Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. 17.12.2011 16:21
Man. Utd gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina Svo gæti farið að Manchester United verði í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir allt saman. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nefnilega hótað knattspyrnusambandi Sviss og fari sambandið ekki eftir þeirra fyrirmælum þá verður öllum svissneskum liðum meinað að taka þátt í Evrópukeppnum. 17.12.2011 16:00
Slæmt tap hjá Löwen | Kári í stuði gegn meisturunum Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er þeir töpuðu fyrir Flensburg í dag, 37-34. Flensburg átti stig á Löwen fyrir leikinn og Löwen er nú þrem stigum á eftir Flensburg og Hamburg. Löwen er í fimmta sæti. 17.12.2011 15:38
Góður sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í Aberdeen höfðu betur gegn Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum hans í Hibernian í skoska boltanum í dag. 17.12.2011 14:00
Defoe gefur í skyn að hann vilji fara frá Spurs Framherji Spurs, Jermain Defoe, virðist loksins vera orðinn þreyttur á bekkjarsetunni hjá félaginu og hann hefur nú gefið í skyn að hann muni fara frá félaginu ef hann fái ekki fleiri tækifæri. 17.12.2011 13:15
Eiginkona Kobe sækir um skilnað Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltakappans Kobe Bryant, sótti í gær um skilnað frá leikmanninum sem hún hefur staðið þétt við bakið á síðustu ár. Vanessa var til að mynda áberandi þegar Kobe var kærður fyrir nauðgun árið 2003. 17.12.2011 12:30
HM 2011: Rakel Dögg gerði upp Brasilíuferðina í þætti Þorsteins J Ítarleg umfjöllun var um undanúrslitaleikina í HM kvenna í handbolta í gær á Stöð 2 sport. Rakel Dögg Bragadóttir var gestur þáttarins en hún meiddist alvarlega á hné nokkrum dögum áður en HM hófst í Brasilíu. Rakel tók að sér nýtt hlutverki í leikmannahópnum á meðan keppnin fór fram í Brasilíu og fór hún yfir mótið með Þorsteini J., Geir Sveinssyni, og Guðjóni Guðmundssyni. 17.12.2011 12:00
Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkennir að vera ekki nógu ánægður með Frakkann Samir Nasri sem gekk í raðir félagsins frá Arsenal í sumar. Mancini vill fá meira fra´leikmanninum. 17.12.2011 11:45
Ferguson ekki að fara á taugum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekkert vera að fara á taugum þó svo hann sé búinn að missa fjölda leikmanna í meiðsli upp á síðkastið. 17.12.2011 11:08
Besti boxari heims býður Ray á bardaga Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er langstærsta stjarna Filippseyja og í raun algjör þjóðhetja í landinu. Þjóðlífið hreinlega lamast þegar hann stígur í hringinn. Pacquiao er farinn að mæta á flesta leiki hjá Ray Antony Jónssyni og félögum í landsliði Filippseyja og er í ágætu sambandi við þá. 17.12.2011 10:00
Stjarna Filippseyinga tryggði sér treyju Beckhams á blaðamannafundi Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið á ferð og flugi síðastliðið ár með landsliði Filippseyja. Bakvörðurinn hefur lent í ýmsum skemmtilegum ævintýrum á árinu og á dögunum hlotnaðist honum sá heiður að spila gegn David Beckham. Ray gaf ofurstjörnunni óvart olnbogaskot í leiknum. 17.12.2011 09:00
Ólafur Stefánsson: Ólíklegt að ég verði með Ólafur Stefánsson gerir ekki ráð fyrir því að spila með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Ólafur segir að það sé skynsamlegt að hann hvíli að þessu sinni. 17.12.2011 08:00
Svakalegur sunnudagur Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er óhætt að segja að erfitt verði fyrir áhugamenn um enska boltann að slíta sig frá viðtækjunum á morgun. Þá verður svokallaður þríhöfði í boði, þrír stórleikir í röð. 17.12.2011 07:00
Erfitt fyrir þá ensku Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og svo 32-liða og 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fimm ensk lið eru eftir í keppnunum og fengu þau öll erfiða andstæðinga. Kolbeinn Sigþórsson og Ajax mæta Manchester United. 17.12.2011 06:30
Petr Cech gaf Wigan stig Chelsea náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Man. City er það sótti Wigan heim í dag. Petr Cech gerði slæm mistök undir lok leiksins og Wigan náði að jafna. Lokatölur 1-1. 17.12.2011 00:01
Öll úrslit dagsins í enska boltanum | Enn tapar Blackburn Ef sæti Steve Kean, stjóra Blackburn, var ekki heitt fyrir þá sjóðhitnaði það í dag er Blackburn tapaði á heimavelli gegn WBA. Newcastle náði ekki að þvinga fram sigur gegn Swansea. 17.12.2011 00:01
HM kvenna 2011: Þórir og norsku stelpurnar í úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á Spáni, 30-22, í undanúrslitaleiknum í kvöld. Þórir Hergeirsson er þar með búinn að koma norska liðinu í úrslitaleikinn á tveimur stórmótum í röð en norsku stelpurnar urðu Evrópumeistarar undir hans stjórn í fyrra. 16.12.2011 23:00
David Villa: Ég ætla að ná úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í maí David Villa mun ekki spila með Barcelona næstu fimm mánuðina eftir að hafa hann fótbrotnaði í undanúrslitaleiknum á HM félagsliða í gær en Barcelona vann þá 4-0 sigur á Al Sadd frá Katar. 16.12.2011 23:45
Rooney var hissa á því að bannið hafi verið stytt Wayne Rooney segir að það hafi komið sér á óvart að áfrýjunarnefnd UEFA skildi hafa stytt þriggja leikja bann hans niður í tvo leiki. Að sama skapi er hann þakklátur. 16.12.2011 22:45
Jesper Nielsen: Við ætlum að vinna Kiel Danska ofurliðið AG Köbehavn fær alvöru próf um helgina er það sækir besta lið Þýskalands í dag, Kiel, heim. AG ætti að fá svör í þeim leik hversu langt félagið er frá því að geta keppt við bestu lið Evrópu. 16.12.2011 22:15
Samuel Eto´o dæmdur í fimmtán leikja landsleikjabann Samuel Eto´o, fyrirliði landsliðs Kamerún, var í dag dæmdur í fimmtán leikja landsleikjabann fyrir þátttöku sína í verkfallsaðferðum landsliðsmanna Kamerún í síðasta mánuði. 16.12.2011 21:00
Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. 16.12.2011 21:00
Hildur fór fyrir endaspretti Snæfells í Grafarvogi | Snæfell í 4.sætið Snæfell vann níu stiga sigur á Fjölni, 94-85, í Garfarvogi í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð sem klárast á morgun. 16.12.2011 21:00
HM kvenna: Frönsku stelpurnar unnu Dani og fóru í úrslitaleikinn Franska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu eftir fimm marka sigur á Danmörku, 28-23, í undanúrslitaleik í kvöld. Þetta er önnur heimsmeistarakeppnin í röð sem Frakkland fer í úrslitaleikinn en þær töpuðu fyrir Rússum fyrir tveimur árum. Frakkar mæta annaðhvort Noregi eða Spáni í úrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn hefst klukkan tíu. 16.12.2011 20:00
Brynjar og félagar töpuðu í framlengingu Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland Basket þurftu að sætta sig við 88-92 tap í framlengingu á móti Uppsala Basket í kvöld í mikilvægum leik á milli liðanna í áttunda og níunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þetta var fjórði heimaleikur Jämtland í röð sem tapast. 16.12.2011 20:00
Sundsvall vann í framlengingu á móti Norrköping Sundsvall Dragons eru sterkir á heimavelli og sýndu það enn á ný í sigri á Norrköping Dolphins, 87-79, í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall var búið að tapa tveimur útileikjum í röð en var þarna að vinna áttunda heimasigurinn í aðeins níu leikjum. 16.12.2011 19:00
Maldini: Bale kann ekki að verjast Ítalska goðsögnin Paolo Maldini er ekki sammála Harry Redknapp, stjóra Spurs, um að Gareth Bale geti orðið góður bakvörður síðar meir. 16.12.2011 19:00
Silva vill vera hjá Milan til 2020 Brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva er himinlifandi hjá AC Milan og stefnir að því að vera hjá félaginu til ársins 2020. Leikmaðurinn hefur verið orðaður meðal annars við Barcelona en það hefur ekki komið honum ur jafnvægi. 16.12.2011 18:30
Aron Pálmarsson: Vinnum AG ef við spilum okkar leik Aron Pálmarsson var í viðtali hjá HBOLD.dk í tilefni af því að Aron og félagar hans í THW Kiel taka á móti dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn. AG er í efsta sæti riðilsins einu stigi á undan Kiel. 16.12.2011 17:45
Pape gerði þriggja ára samning við Grindavík Pape Mamadou Faye er orðinn leikmaður Grindavíkur en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 16.12.2011 17:15
Hülkenberg og Di Resta keppa með Force India 2012 Force India Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Nico Hülkenberg og Paul Di Resta keppa með liðinu á næsta keppnistímabili. Þar með er ljóst að Adrian Sutil sem var keppnisökumaður á þessu ári með liðinu verður það ekki á næsta ári. Hulkenberg var varaökumaður liðsins í ár, en fær nú sæti keppnisökumanns í stað Sutil. 16.12.2011 17:00
Dalglish: Downing hefur verið óheppinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með Stewart Downing það sem af er leiktíðar þó svo hann segi að Downing hafi verið svolítið óheppinn. 16.12.2011 17:00
Paul heillaðist af sögu Clippers NBA-stjarnan Chris Paul endaði hjá litla bróðir í Los Angeles, Clippers, á meðan stóri bróðir, Lakers, sat aldrei þessu vant eftir með sárt ennið. 16.12.2011 16:15
Ljóst hvaða lið mætast í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum HSÍ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram hvaða fjögur karlalið og fjögur kvennalið munu taka þá í Deildarbikar HSÍ sem fer fram eins og áður á milli jóla og nýárs. Í ár líkt og í fyrra ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. 16.12.2011 15:45
Stanslaust hringt í nýliðann Vergne eftir ráðningu Jean Eric Vergne verður nýliði sem keppnisökumaður í Formúlu 1 á næsta ári með Torro Rosso liðinu. Hann varð meistari í Formúlu 3 í Bretlandi 2010 og náði markverðum árangri á æfingum ungra ökumanna í Abú Dabí eftir síðustu Formúlu 1 keppni ársins á dögunum.. 16.12.2011 15:15
Jakob og Helena valin Körfuknattleiksfólk ársins 2011 Jakob Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2011 af KKÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jakob er valinn en Helena var nú valin sjöunda árið í röð. Jakob endaði fjögurra ára sigurgöngu Jóns Arnórs Stefánssonar í þessu árlega kjöri. 16.12.2011 14:45
Ólafur Stefánsson og Sigfús báðir í 28 manna forvalshóp fyrir EM í Serbíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í sextán manna hóp hans fyrir Evrópumótið í Serbíu sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur varð að senda forvalslista sinn inn til EHF og hann getur ekki kallað á aðra leikmenn þegar hann velur lokahóp sinn. 16.12.2011 14:00
HM 2011: Hvaða lið fara í úrslitaleikinn í Brasilíu? Það ræðst í kvöld hvaða lið leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna í Brasilíu. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport og ítarleg umfjöllun verður á milli leikja í þættinum Þorsteinn J og gestir. Danir og Frakkar eigast við kl. 19.15, og Norðmenn leika gegn Spánverjum kl. 21.50. 16.12.2011 13:45