Fleiri fréttir Sjúkdómur Fletcher: Háalvarlegur og erfiður viðureignar Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, mun líklega ekki spila meira á leiktíðinni vegna veikinda en hann hefur greinst með sáraristilbólgu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en sífellt fleiri greinast með hann. 16.12.2011 08:00 Sjúkraþjálfari sem varð að knattspyrnustjóra Nigel Adkins hefur náð afar eftirtektarverðum árangri á stuttum ferli sem knattspyrnustjóri. Í dag stýrir hann Southampton sem trónir á toppi ensku B-deildarinnar en fyrir rúmum fimm árum starfaði hann sem sjúkraþjálfari hjá Scunthorpe í C-deildinni. 16.12.2011 07:00 Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. 16.12.2011 06:30 Fer Þórir með Noreg í úrslit? Þórir Hergeirsson á möguleika á því að koma norska kvennalandsliðinu í úrslitaleikinn á HM þegar Noregur mætir Spáni í undanúrslitum á HM kvenna í Brasilíu í kvöld. 16.12.2011 06:00 Flugeldasýning Balotelli mun kosta hann í kringum 90 milljónir Flugeldasýningin sem vinir Mario Balotelli, leikmanns Man. City, stóðu fyrir á baðherberginu á heimili kappans hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér. 15.12.2011 23:30 Sjónvarpsmenn Stöðvar 5 ekki fúlir út í Cole | tóku lagið Kyndingin sem Ashley Cole á að hafa tekið á leikmenn Man. City snérist um að gera lítið úr liðinu fyrir að vera í beinni útsendingu á Stöð 5 á fimmtudögum. 15.12.2011 22:45 Jóhann Berg og félagar í AZ fóru áfram í Evrópudeildinni Hollenska félagið AZ Alkmaar tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evróudeildarinnar með því að gera 1-1 jafntefli á heimavelli á móti úkraínska liðinu Metalist Kharkiv í kvöld. Metalist var þegar búið að tryggja sigur í riðlinum en AZ náði öðru sætinu á markatölu. 15.12.2011 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-27 FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs með því að vinna 27-24 útisigur á botnliði Gróttu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Grótta tapaði þarna sínum ellefta deildarleik í röð en FH-ingar voru nálægt því að missa frá sér sigurinn í lokin. 15.12.2011 18:45 Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. 15.12.2011 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 15.12.2011 11:17 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. 15.12.2011 11:11 Töp hjá bæði Helga og Loga Íslendingaliðin 08 Stockholm HR og Solna Vikings töpuðu bæði í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR voru búnir að vinna sex leiki í röð og áttu möguleika á því að komast upp í annað sæti deildarinnar. Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings liðinu hefur gengið illa á útivelli í vetur og það breyttist ekki á móti toppliði Borås Basket. 15.12.2011 19:00 Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá FCK FC Kaupmannahöfn náði ekki að enda á sigri í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kövld það var þegar ljóst fyrir lokaumferðina að FCK sæti eftir í B-riðlinum og að Standard Liege og Hannover 96 færu í sextán liða úrslitin. FCK tapaði 0-1 á heimavelli á móti belgíska félaginu Standard Liege. 15.12.2011 17:45 Stórsigur Tottenham dugði ekki - úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er lokið og þar var aðeins eitt laust sæti í boði í 32 liða úrslitin. Standard Liege og Hannover voru komin áfram úr B-riðli og sömu sögu er að segja af PSV Eindhoven og Legia Varsjá í C-riðli. Spennan var hinsvegar í A-riðlinum þar sem Tottenham þurfti á hálfgerðu kraftaverki að halda. Tottenham vann 4-0 útisigur á Shamrock Rovers en það dugði ekki því Rubin Kazan náði 1-1 jafntefli á móti PAOK. 15.12.2011 17:45 Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. 15.12.2011 17:30 Westwood grátlega nálægt því að koma í hús á 59 höggum Englendingurinn Lee Westwood lék ótrúlegt golf á tælenska meistaramótinu í dag og var aðeins einu höggi frá því að koma í hús á 59 höggum. Hann lék holurnar 18 sem sagt á 60 höggum eða 11 undir pari. Hann er með fimm högga forskot eftir daginn. 15.12.2011 17:15 Villa líklega frá keppni í hálft ár Spánverjinn David Villa verður líklega frá keppni næsta hálfa árið en hann fótbrotnaði í dag í leik Barcelona gegn Al-Sadd í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 15.12.2011 17:00 Richards og Balotelli slógust á æfingu Enn og aftur hefur Mario Balotelli komið sér í klandur - í þetta sinn fyrir slagsmál við liðsfélaga á æfingu Manchester City í dag. 15.12.2011 16:53 Rossi ætlar að ná EM næsta sumar Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er bjartsýnn á að ná fullri heilsu á nýja árinu og hann verði kominn í nógu gott stand til þess að komast í ítalska landsliðið fyrir EM næsta sumar. 15.12.2011 16:30 Man. Utd að missa efnilegan leikmann til Inter Einn efnilegasti leikmaður Man. Utd, hinn 18 ára gamli Paul Pogba, gæti verið á förum frá Man. Utd og til Inter á Ítalíu. 15.12.2011 15:45 Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. 15.12.2011 15:00 Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 15.12.2011 15:00 Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. 15.12.2011 14:15 Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 15.12.2011 13:30 Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. 15.12.2011 12:45 Messi og Neymar mætast í úrslitum | Villa meiddist illa Það verða Barcelona og brasilíska liðið Santos sem leika til úrslita í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lagði Al-Sadd, 4-0, í dag. Adriano skoraði tvö mörk og þeir Keita og Maxwell komust einnig á blað. 15.12.2011 12:19 Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Nú þegar stuttri rjúpnavertíð er lokið hafa flestir veiðimenn lagt byssunum sínum og snúið sér að amstri jólanna en það eru þó einhverjir sem eru ennþá í veiðihug og þá kemur nokkuð á óvart að heyra af gæsaskyttum í Landeyjum. 15.12.2011 12:00 Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. 15.12.2011 12:00 Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. 15.12.2011 11:15 Staða átta Formúlu 1 ökumanna óljós fyrir 2012 Vegna tilkynningar Torro Rosso um nýja ökumenn liðsins í gær, þá er ljóst að aðeins fjögur ökumannssæti eru laus í Formúlu 1 á næsta ári og átta ökumenn sem kepptu á þessu tímabili hafa ekki verið staðfestir hjá neinu keppnisliði enn sem komið er. 15.12.2011 10:42 Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. 15.12.2011 10:30 Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. 15.12.2011 09:45 Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. 15.12.2011 09:00 Haukaliðið með tak á KR - myndir Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum. 15.12.2011 08:45 Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. 15.12.2011 06:00 Chris Paul er orðinn leikmaður Los Angeles Clippers Yfirmenn NBA-deildarinnar hafa samþykkt að láta Chris Paul fara frá New Orleans Hornets til Los Angeles Clippers í skiptum fyrir þrjá leikmenn og valrétt í nýliðavalinu 2012. 15.12.2011 00:00 Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. 14.12.2011 23:45 Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. 14.12.2011 23:30 Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. 14.12.2011 23:15 HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. 14.12.2011 23:00 Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. 14.12.2011 22:00 Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. 14.12.2011 21:00 Fulham datt út á marki í uppbótartíma - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Enska liðið Fulham féll út úr Evrópudeildinni á dramatískan hátt í kvöld en liðið var á leiðinni í 32 liða úrslitin þar til að Baye Djiby Fall tryggði OB jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Red Bull Salzburg, Besiktas, Lazio og Steaua Búkarest komust einnig í 32 liða úrslitin í kvöld. 14.12.2011 12:54 Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. 14.12.2011 22:45 AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. 14.12.2011 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjúkdómur Fletcher: Háalvarlegur og erfiður viðureignar Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, mun líklega ekki spila meira á leiktíðinni vegna veikinda en hann hefur greinst með sáraristilbólgu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en sífellt fleiri greinast með hann. 16.12.2011 08:00
Sjúkraþjálfari sem varð að knattspyrnustjóra Nigel Adkins hefur náð afar eftirtektarverðum árangri á stuttum ferli sem knattspyrnustjóri. Í dag stýrir hann Southampton sem trónir á toppi ensku B-deildarinnar en fyrir rúmum fimm árum starfaði hann sem sjúkraþjálfari hjá Scunthorpe í C-deildinni. 16.12.2011 07:00
Atli Sigurjónsson: Það er ekki ætlunin að sitja á bekknum hjá KR KR-ingar eru komnir langt með að setja saman liðið sem mun reyna að verja Íslands- og bikarmeistaratitlana á næsta sumri en þeir héldu blaðamannafund í gær þar sem tilkynnt var um undirskriftir fjórtán leikmanna. 16.12.2011 06:30
Fer Þórir með Noreg í úrslit? Þórir Hergeirsson á möguleika á því að koma norska kvennalandsliðinu í úrslitaleikinn á HM þegar Noregur mætir Spáni í undanúrslitum á HM kvenna í Brasilíu í kvöld. 16.12.2011 06:00
Flugeldasýning Balotelli mun kosta hann í kringum 90 milljónir Flugeldasýningin sem vinir Mario Balotelli, leikmanns Man. City, stóðu fyrir á baðherberginu á heimili kappans hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér. 15.12.2011 23:30
Sjónvarpsmenn Stöðvar 5 ekki fúlir út í Cole | tóku lagið Kyndingin sem Ashley Cole á að hafa tekið á leikmenn Man. City snérist um að gera lítið úr liðinu fyrir að vera í beinni útsendingu á Stöð 5 á fimmtudögum. 15.12.2011 22:45
Jóhann Berg og félagar í AZ fóru áfram í Evrópudeildinni Hollenska félagið AZ Alkmaar tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evróudeildarinnar með því að gera 1-1 jafntefli á heimavelli á móti úkraínska liðinu Metalist Kharkiv í kvöld. Metalist var þegar búið að tryggja sigur í riðlinum en AZ náði öðru sætinu á markatölu. 15.12.2011 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-27 FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs með því að vinna 27-24 útisigur á botnliði Gróttu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Grótta tapaði þarna sínum ellefta deildarleik í röð en FH-ingar voru nálægt því að missa frá sér sigurinn í lokin. 15.12.2011 18:45
Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. 15.12.2011 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 15.12.2011 11:17
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. 15.12.2011 11:11
Töp hjá bæði Helga og Loga Íslendingaliðin 08 Stockholm HR og Solna Vikings töpuðu bæði í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR voru búnir að vinna sex leiki í röð og áttu möguleika á því að komast upp í annað sæti deildarinnar. Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings liðinu hefur gengið illa á útivelli í vetur og það breyttist ekki á móti toppliði Borås Basket. 15.12.2011 19:00
Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá FCK FC Kaupmannahöfn náði ekki að enda á sigri í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kövld það var þegar ljóst fyrir lokaumferðina að FCK sæti eftir í B-riðlinum og að Standard Liege og Hannover 96 færu í sextán liða úrslitin. FCK tapaði 0-1 á heimavelli á móti belgíska félaginu Standard Liege. 15.12.2011 17:45
Stórsigur Tottenham dugði ekki - úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er lokið og þar var aðeins eitt laust sæti í boði í 32 liða úrslitin. Standard Liege og Hannover voru komin áfram úr B-riðli og sömu sögu er að segja af PSV Eindhoven og Legia Varsjá í C-riðli. Spennan var hinsvegar í A-riðlinum þar sem Tottenham þurfti á hálfgerðu kraftaverki að halda. Tottenham vann 4-0 útisigur á Shamrock Rovers en það dugði ekki því Rubin Kazan náði 1-1 jafntefli á móti PAOK. 15.12.2011 17:45
Hópundirskriftir í Vesturbænum | 14 leikmenn skrifuðu undir hjá KR KR-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem að tilkynnt var að fjórtán leikmenn hafi gengið frá samningum við Íslands- og bikarmeistarana fyrir titilvörnina í Pepsi-deild karla næsta sumar. 15.12.2011 17:30
Westwood grátlega nálægt því að koma í hús á 59 höggum Englendingurinn Lee Westwood lék ótrúlegt golf á tælenska meistaramótinu í dag og var aðeins einu höggi frá því að koma í hús á 59 höggum. Hann lék holurnar 18 sem sagt á 60 höggum eða 11 undir pari. Hann er með fimm högga forskot eftir daginn. 15.12.2011 17:15
Villa líklega frá keppni í hálft ár Spánverjinn David Villa verður líklega frá keppni næsta hálfa árið en hann fótbrotnaði í dag í leik Barcelona gegn Al-Sadd í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan. 15.12.2011 17:00
Richards og Balotelli slógust á æfingu Enn og aftur hefur Mario Balotelli komið sér í klandur - í þetta sinn fyrir slagsmál við liðsfélaga á æfingu Manchester City í dag. 15.12.2011 16:53
Rossi ætlar að ná EM næsta sumar Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er bjartsýnn á að ná fullri heilsu á nýja árinu og hann verði kominn í nógu gott stand til þess að komast í ítalska landsliðið fyrir EM næsta sumar. 15.12.2011 16:30
Man. Utd að missa efnilegan leikmann til Inter Einn efnilegasti leikmaður Man. Utd, hinn 18 ára gamli Paul Pogba, gæti verið á förum frá Man. Utd og til Inter á Ítalíu. 15.12.2011 15:45
Ungu strákarnir streyma í KR | Atli skrifar væntanlega undir á eftir Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, er að yngja upp í leikmannahópnum sínum því tveir ungir landsbyggðarmenn hafa þegar samið við félagið og Þórsarinn Atli Sigurjónsson verður væntanlega sá þriðji en KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundar seinna í dag. 15.12.2011 15:00
Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 15.12.2011 15:00
Barcelona og Real Madrid hafa engan áhuga á Torres Það er mikið rætt núna hvert Fernando Torres fari í janúar en hermt er að Chelsea sé til að selja hann á 20 milljónir punda enda hefur leikmaðurinn engan veginn staðið undir væntingum hjá félaginu. 15.12.2011 14:15
Totti íhugar að yfirgefa Roma Francesco Totti hefur komið öllum í opna skjöldu á Ítalíu með því að viðurkenna að hann íhugi nú að yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 15.12.2011 13:30
Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. 15.12.2011 12:45
Messi og Neymar mætast í úrslitum | Villa meiddist illa Það verða Barcelona og brasilíska liðið Santos sem leika til úrslita í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lagði Al-Sadd, 4-0, í dag. Adriano skoraði tvö mörk og þeir Keita og Maxwell komust einnig á blað. 15.12.2011 12:19
Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Nú þegar stuttri rjúpnavertíð er lokið hafa flestir veiðimenn lagt byssunum sínum og snúið sér að amstri jólanna en það eru þó einhverjir sem eru ennþá í veiðihug og þá kemur nokkuð á óvart að heyra af gæsaskyttum í Landeyjum. 15.12.2011 12:00
Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. 15.12.2011 12:00
Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. 15.12.2011 11:15
Staða átta Formúlu 1 ökumanna óljós fyrir 2012 Vegna tilkynningar Torro Rosso um nýja ökumenn liðsins í gær, þá er ljóst að aðeins fjögur ökumannssæti eru laus í Formúlu 1 á næsta ári og átta ökumenn sem kepptu á þessu tímabili hafa ekki verið staðfestir hjá neinu keppnisliði enn sem komið er. 15.12.2011 10:42
Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. 15.12.2011 10:30
Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. 15.12.2011 09:45
Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. 15.12.2011 09:00
Haukaliðið með tak á KR - myndir Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum. 15.12.2011 08:45
Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. 15.12.2011 06:00
Chris Paul er orðinn leikmaður Los Angeles Clippers Yfirmenn NBA-deildarinnar hafa samþykkt að láta Chris Paul fara frá New Orleans Hornets til Los Angeles Clippers í skiptum fyrir þrjá leikmenn og valrétt í nýliðavalinu 2012. 15.12.2011 00:00
Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. 14.12.2011 23:45
Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. 14.12.2011 23:30
Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. 14.12.2011 23:15
HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. 14.12.2011 23:00
Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. 14.12.2011 22:00
Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. 14.12.2011 21:00
Fulham datt út á marki í uppbótartíma - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Enska liðið Fulham féll út úr Evrópudeildinni á dramatískan hátt í kvöld en liðið var á leiðinni í 32 liða úrslitin þar til að Baye Djiby Fall tryggði OB jafntefli á þriðju mínútu í uppbótartíma. Red Bull Salzburg, Besiktas, Lazio og Steaua Búkarest komust einnig í 32 liða úrslitin í kvöld. 14.12.2011 12:54
Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. 14.12.2011 22:45
AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. 14.12.2011 20:30