Fleiri fréttir KR í undanúrslit - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er liðið skellti ÍR öðru sinni og núna í Seljaskóla. 29.3.2010 07:30 Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. 28.3.2010 23:45 Sven-Göran tekur við Fílabeinsströndinni Svíinn Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn þjálfari Fílabeinsstrandarinnar og stýrir liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. 28.3.2010 23:36 Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. 28.3.2010 23:00 AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. 28.3.2010 22:00 Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. 28.3.2010 21:06 Stólarnir brotnuðu ekki gegn Keflavík Tindastóll gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér oddaleik gegn Keflavík í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla. 28.3.2010 21:04 Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. 28.3.2010 20:15 Fannar: Höfum meiri breidd en ÍR KR vann öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld 103-81. Vesturbæjarliðið er því komið áfram í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar. 28.3.2010 19:03 Páll: Bara spurning um hversu stór sigurinn yrði „Við settum okkur það markmið að vera búnir að klára þetta í tveimur leikjum," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, eftir að hans menn tryggðu sér inn í undanúrslitin með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla. 28.3.2010 18:56 Umfjöllun: KR-ingar fyrstir í undanúrslitin Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. 28.3.2010 18:44 Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. 28.3.2010 18:09 Iniesta ekki með gegn Arsenal Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær. 28.3.2010 18:00 Tap hjá Þóri en sigur hjá Hannesi og félögum Hannover Burgdorf, sem Aron Kristjánsson tekur við í sumar, vann mikilvægan sigur á Dusseldorf í dag, 28-26. Hannover fjarlægist því fallið en tapið færir Dusseldorf skrefi nær fallinu. 28.3.2010 17:42 Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. 28.3.2010 16:51 Fínir sigrar hjá Fuchse Berlin og Grosswallstadt Tveir leikir eru búnir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag og Íslendingalið fóru með sigur af hólmi í báðum leikjum. 28.3.2010 16:35 Róbert með stórleik í Evrópukeppninni Gummersbach er í góðri stöðu í Evrópukeppni bikarhafa eftir frábæran fimm marka sigur, 27-32, á útivelli gegn danska liðinu Team Tvis Holstebro. 28.3.2010 15:55 Kiel marði FCK í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru góða ferð til Kaupmannahafnar í dag þar sem liðið lagði FCK af velli, 31-33. 28.3.2010 15:17 Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. 28.3.2010 15:00 Button sæll með McLaren sigur Bretinn Jenson Button var kampakátur með sigurinn í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í dag. Hann fagnaði liðsmönnum sínum vel og kærustu sinni sem var á staðnum. 28.3.2010 14:09 Var skallaður og fékk rautt - myndband Það hefur lengi verið hart barist í viðureignum St. Pauli og Hansa Rostock í þýska boltanum. Liðin mættust í dag í þýsku B-deildinni. 28.3.2010 14:00 Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. 28.3.2010 12:53 Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. 28.3.2010 12:03 KR og Keflavík geta komist áfram í kvöld Keflavík og KR geta í kvöld komist í undanúrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Tvo sigra þarf í einvíginu í átta liða úrslitum. 28.3.2010 11:47 NBA: Lakers rétti úr kútnum Los Angeles Lakers vann Houston Rockets á útivelli í nótt 109-101. Liðið rétti því úr kútnum eftir að hafa tapað stórt í fyrrinótt gegn Oklahoma. 28.3.2010 10:34 Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. 28.3.2010 10:00 Spennutryllir þegar Button vann Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. 28.3.2010 09:26 Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30 Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. 27.3.2010 23:45 Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00 Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00 Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. 27.3.2010 20:58 FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. 27.3.2010 20:22 Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. 27.3.2010 19:55 RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 27.3.2010 19:46 Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10 Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33 Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. 27.3.2010 18:13 Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07 Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54 Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42 Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12 Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00 Schumacher fannst Alonso hindra sig Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. 27.3.2010 16:42 Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27 Sjá næstu 50 fréttir
KR í undanúrslit - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er liðið skellti ÍR öðru sinni og núna í Seljaskóla. 29.3.2010 07:30
Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. 28.3.2010 23:45
Sven-Göran tekur við Fílabeinsströndinni Svíinn Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn þjálfari Fílabeinsstrandarinnar og stýrir liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar. 28.3.2010 23:36
Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. 28.3.2010 23:00
AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. 28.3.2010 22:00
Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. 28.3.2010 21:06
Stólarnir brotnuðu ekki gegn Keflavík Tindastóll gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér oddaleik gegn Keflavík í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla. 28.3.2010 21:04
Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. 28.3.2010 20:15
Fannar: Höfum meiri breidd en ÍR KR vann öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld 103-81. Vesturbæjarliðið er því komið áfram í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar. 28.3.2010 19:03
Páll: Bara spurning um hversu stór sigurinn yrði „Við settum okkur það markmið að vera búnir að klára þetta í tveimur leikjum," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, eftir að hans menn tryggðu sér inn í undanúrslitin með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla. 28.3.2010 18:56
Umfjöllun: KR-ingar fyrstir í undanúrslitin Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. 28.3.2010 18:44
Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. 28.3.2010 18:09
Iniesta ekki með gegn Arsenal Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær. 28.3.2010 18:00
Tap hjá Þóri en sigur hjá Hannesi og félögum Hannover Burgdorf, sem Aron Kristjánsson tekur við í sumar, vann mikilvægan sigur á Dusseldorf í dag, 28-26. Hannover fjarlægist því fallið en tapið færir Dusseldorf skrefi nær fallinu. 28.3.2010 17:42
Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. 28.3.2010 16:51
Fínir sigrar hjá Fuchse Berlin og Grosswallstadt Tveir leikir eru búnir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag og Íslendingalið fóru með sigur af hólmi í báðum leikjum. 28.3.2010 16:35
Róbert með stórleik í Evrópukeppninni Gummersbach er í góðri stöðu í Evrópukeppni bikarhafa eftir frábæran fimm marka sigur, 27-32, á útivelli gegn danska liðinu Team Tvis Holstebro. 28.3.2010 15:55
Kiel marði FCK í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru góða ferð til Kaupmannahafnar í dag þar sem liðið lagði FCK af velli, 31-33. 28.3.2010 15:17
Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. 28.3.2010 15:00
Button sæll með McLaren sigur Bretinn Jenson Button var kampakátur með sigurinn í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í dag. Hann fagnaði liðsmönnum sínum vel og kærustu sinni sem var á staðnum. 28.3.2010 14:09
Var skallaður og fékk rautt - myndband Það hefur lengi verið hart barist í viðureignum St. Pauli og Hansa Rostock í þýska boltanum. Liðin mættust í dag í þýsku B-deildinni. 28.3.2010 14:00
Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. 28.3.2010 12:53
Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. 28.3.2010 12:03
KR og Keflavík geta komist áfram í kvöld Keflavík og KR geta í kvöld komist í undanúrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Tvo sigra þarf í einvíginu í átta liða úrslitum. 28.3.2010 11:47
NBA: Lakers rétti úr kútnum Los Angeles Lakers vann Houston Rockets á útivelli í nótt 109-101. Liðið rétti því úr kútnum eftir að hafa tapað stórt í fyrrinótt gegn Oklahoma. 28.3.2010 10:34
Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. 28.3.2010 10:00
Spennutryllir þegar Button vann Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. 28.3.2010 09:26
Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30
Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. 27.3.2010 23:45
Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00
Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00
Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. 27.3.2010 20:58
FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. 27.3.2010 20:22
Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. 27.3.2010 19:55
RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 27.3.2010 19:46
Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10
Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33
Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. 27.3.2010 18:13
Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07
Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54
Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42
Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12
Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00
Schumacher fannst Alonso hindra sig Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. 27.3.2010 16:42
Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27