Fleiri fréttir

Sundboltinn fer með á Anfield

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield.

Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011.

Vettel og Webber í fremstu röð

Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji.

Sigrún: Vörnin og liðsheildin skiluðu þessum sigri

Sigrún Ámundadóttir lék vel fyrir Hamarsliðið í kvöld í 92-79 sigri á hennar gömlu félögum í KR-liðinu í fyrsta úrslitaleik KR og Hamars um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna.

Ágúst: Við erum með marga leikmenn sem geta skorað

Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var að sjálfsögðu ánægður með öruggan þrettán stiga sigur á heimavelli deildarmeistaranna í KR í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í kvöld.

Kristrún: KR kemur ekki aftur svona í næsta leik

Kristrún Sigurjónsdóttir átti frábæran leik í DHL-höllinni í kvöld þegar Hamar vann 92-79 sigur á KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna.

Fannar Freyr: Við spiluðum mjög illa

„Það er alltaf ömurlegt að tapa en við mættum bara ekki nógu vel tilbúnir í kvöld. Við spiluðum mjög ílla, klikkuðum á alltof mikið af skotum, vörnin var ekki nægilega góð," sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir tap gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland-Express deildarinnar.

Jóhann Árni: Allir lögðu í púkkið

„Þetta var mjög erfiður leikur. Við þurftum að hafa virkilega fyrir þessu, lögðum okkur alla fram og sigruðum eins og við ætluðum okkur að gera. Stjarnan er með hörkulið, við erum með hörkulið eins og öll liðin sem eru í úrslitakeppninni," sagði Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvík, eftir sigur gegn Stjörnunni í fyrsta einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta.

Teitur: Okkur langar ekkert í sumarfrí

Við erum að sjálfsögðu ekki sáttir með að missa boltann 28 sinnum á heimavelli. Þetta var eiginlega bara gjöf að vissu leyti," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigur gegn Njarðvík, 64-76, fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta.

Ingi Þór: Þetta var rándýrt

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var algjörlega búinn á því eftir ótrúlegan sigur hans liðs á Grindavík í Röstinni í kvöld.

Umfjöllun: Snæfell vann í Röstinni

Snæfell er komið í 1-0 í baráttunni gegn Grindavík í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla eftir 94-95 sigur í háspennuleik í Röstinni.

Man City vill fá Hleb frá Barcelona

Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi.

Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Hamar vann deildarmeistara KR örugglega í DHL-höllinni

Hamar vann þrettán stiga sigur á deildarmeisturum KR, 92-79, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en spilaði var í DHl-höllinni, heimavelli KR. Kristrún Sigurjónsdóttir átti frábæran leik með Hamar, skoraði 27 stig og gaf 7 stoðsendingar.

Njarðvíkingar unnu tólf stiga sigur í Garðabænum

Njarðvíkingar sigruðu Stjörnumenn í kvöld, 64-76, í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta. Njarðvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn og eru nú komnir 1-0 yfir í rimmu liðanna.

Hamilton ánægður með spretthörkuna

Bretinn Lewis Hamilton er hamingjusamur með McLaren fák sinn eftir æfingar föstudagsins. Hann náði besta tíma á undan Jenson Button, liðsfélaga sínum á seinni æfingunni, en Robert Kubica var fljótari á þeirri fyrri.

Fimmtu lokaúrslitin í röð hjá Margréti Köru og Sigrúnu

KR og Hamar spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfuboltanum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHl-höll þeirra KR-inga en tveir leikmenn þekkja fátt annað en að vera í þessari stöðu á vorin.

Davíð Birgisson lánaður í Selfoss

Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti.

Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona

Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax.

Breytt tímasetning á Formúlu 1 keppni

Formúlu 1 mótið í Melbourne í Ástralíu verður í beinni útsendingu kl. 5.30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport en ekki 6.30 eins og hefur verið kynnt víða í vikunni.

Balotelli enn úti í kuldanum

Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun.

Mancini ákærður en Moyes sleppur

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum.

Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd

„Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun.

Ingi Þór: Ætlum okkur alla leið

„Leikirnir við Grindavík hafa verið skemmtilegir í vetur. Þeir unnu báða deildarleikina en við unnum leikinn sem skipti máli, bikarúrslitaleikinn," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, en hann mætir alls óhræddur í rimmuna við Grindavík í kvöld.

Mun Giggs leysa Ramsey af?

Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007.

Friðrik: Vantar meiri töffaraskap í okkur

Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, bíður spenntur eftir því að fá Snæfell í heimsókn í kvöld þó svo hann hefði kosið annan andstæðing í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Carvalho aftur á meiðslalistann

Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta.

Svíi og Skoti í myndinni hjá KR

Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu.

Verður 2010 ár Framara í handboltanum?

„Við erum með gott hlutfall eftir áramót. Ég held að 2009 hafi verið slakasta ár hjá Fram frá upphafi. Við vorum á toppnum fyrir jól 2008 og vorum svo skelfilegir allt árið. Eigum við ekki að segja að 2010 verði árið okkar,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson markmaður Fram í gær.

Alonso: Red Bull menn mjög fljótir

Fernando Alonso var í basli á æfingum í morgun og náði ekki að nýta sér þurra braut á seinni æfingu af tveimur, þegar rigningarskvetta truflaði æfinguna oftar en eini sinni. Hann náði aðeins fimmtánda besta tíma og skorti því æfingatíma á brautinni

Redknapp tekur hjartatöflur

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll.

Sjá næstu 50 fréttir