Fleiri fréttir

NBA: Orlando vann upp sextán stiga forskot Boston

Orlando Magic vann 96-94 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt og Phoenix Suns endaði slæmt gengi sitt með því að vinna góðan sigur á Dallas Mavericks. Bæði lið unnu sig til baka inn í leikina eftir að hafa lent undir.

Man. City lánar Robinho til Santos

Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag.

Ísland mætir Mexíkó í Bandaríkjunum

Landslið Mexíkó mun hita upp fyrir HM í sumar með því að spila eina sex landsleiki í Bandaríkjunum. Einn af þeim leikjum verður gegn Íslandi.

Króatar lögðu Dani og unnu riðilinn

Ísland hafnaði í öðru sæti milliriðils 1. Það varð ljóst þegar Króatar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum, 27-23, í úrslitaleik um hvort liðið kæmist í undanúrslit. Danir munu spilaum fimmta til sjötta sætið á mótinu.

Snorri Steinn: Þvílík liðsheild

Snorri Steinn Guðjónsson sagði að á móti sem þessu þyrfti íslenska landsliðið á öllum sínum leikmönnum að halda.

Alexander: Nú verður þetta ekkert mál

Alexander Petersson sagði að leikurinn gegn Noregi hafi verið sá erfiðasti í keppninni fyrir sig hingað til. Ísland vann Noreg, 35-34, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins.

Austurríki lauk leik með stæl

Dagur Sigurðsson er einn af mönnum EM 2010 en hann hefur náð lygilega góðum árangri með austurríska landsliðið í keppninni.

Viktor Bjarki kominn aftur til KR

Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008.

Aron: Gerist ekki betra

Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk.

Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun

Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag.

Forseti Ferrari kveikti í Schumacher

Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra.

Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær.

Vignir: Slökum ekki á

Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag.

Wilbek: Peningarnir ráða öllu

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma.

Veigar Páll í VG: Norðmenn, þið getið gleymt undanúrslitunum

Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, tjáir sig um handbolta í Verdens Gang í dag. Veigar Páll æfði handbolta með yngri flokkum Stjörnunnar og komst meðal annars í sextán ára landsliðið þar sem hann spilaði með Ingimundi Ingimundarsyni núverandi landsliðsmanni.

Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland

Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni.

Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina

Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn.

Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn

Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu.

Spænskir dómarar í dag

Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag.

Ísland í undanúrslit á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit.

Alonso og Massa frumsýndu Ferrari

Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn.

Craig Bellamy fékk smápening í hausinn - málið í rannsókn

Manchester United mun fara fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna óláta stuðningsmanna liðsins í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Það þykir líklegast að United fá sekt og umræddir ólátabelgir verði dæmdir í lífstíðarbann frá Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir