Fleiri fréttir NBA: Búið að velja varamenninna í Stjörnuleikinn - sjö nýliðar Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. 29.1.2010 10:00 Egyptaland og Gana mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar Í gær var ljóst að það verða Egyptaland og Gana sem spila til úrslita í Afríkukeppni landsliða í fótbolta á sunnudaginn en Alsír og Nígería þurfa aðs ætta sig við að spila um þriðja sætið á morgun. 29.1.2010 09:30 NBA: Orlando vann upp sextán stiga forskot Boston Orlando Magic vann 96-94 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt og Phoenix Suns endaði slæmt gengi sitt með því að vinna góðan sigur á Dallas Mavericks. Bæði lið unnu sig til baka inn í leikina eftir að hafa lent undir. 29.1.2010 09:00 Sissoko hjá Juventus: Benitez getur alltaf fengið gott starf í Evrópu Momo Sissoko, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Rafael Benitez geti valið úr tilboðum frá bestu félögum Evrópu ákveði Spánverjinn að yfirgefa brúnna hjá Liverpool. 28.1.2010 23:30 Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. 28.1.2010 22:45 Ísland öruggt með sæti á HM í Svíþjóð 2011 Ísland komst ekki bara í undanúrslit á EM í dag heldur gulltryggði liðið sér einnig sæti á HM í Svíþjóð 2011 með því að ná undanúrslitasætinu. 28.1.2010 22:00 Ísland mætir Mexíkó í Bandaríkjunum Landslið Mexíkó mun hita upp fyrir HM í sumar með því að spila eina sex landsleiki í Bandaríkjunum. Einn af þeim leikjum verður gegn Íslandi. 28.1.2010 21:40 Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum á laugardag Frakkar lögðu Pólverja, 29-24, í Innsbruck í kvöld og því er ljóst að Frakkar verða andstæðingar Íslendinga í undanúrslitaleiknum á laugardag. 28.1.2010 20:50 Króatar lögðu Dani og unnu riðilinn Ísland hafnaði í öðru sæti milliriðils 1. Það varð ljóst þegar Króatar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum, 27-23, í úrslitaleik um hvort liðið kæmist í undanúrslit. Danir munu spilaum fimmta til sjötta sætið á mótinu. 28.1.2010 20:44 Snorri Steinn: Þvílík liðsheild Snorri Steinn Guðjónsson sagði að á móti sem þessu þyrfti íslenska landsliðið á öllum sínum leikmönnum að halda. 28.1.2010 19:14 Alexander: Nú verður þetta ekkert mál Alexander Petersson sagði að leikurinn gegn Noregi hafi verið sá erfiðasti í keppninni fyrir sig hingað til. Ísland vann Noreg, 35-34, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. 28.1.2010 19:00 Spánn vann og pressan er á Frökkum Spánverjar rúlluðu yfir Slóvena, 40-32, í kvöld og bíða nú eftir úrslitum leiks Pólverja og Frakka. 28.1.2010 18:51 Austurríki lauk leik með stæl Dagur Sigurðsson er einn af mönnum EM 2010 en hann hefur náð lygilega góðum árangri með austurríska landsliðið í keppninni. 28.1.2010 18:47 Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. 28.1.2010 18:25 Róbert: Eins og að mæta loksins vel lesinn í próf Róbert Gunnarsson var í sjöunda himni eftir sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag, 35-34. Með sigrinum tryggði sér Ísland sér sæti í undanúrslitum mótsins. 28.1.2010 18:18 Frakkar geta tryggt Íslendingum sæti á HM í Svíþjóð í kvöld Heims- og Ólympíumeistarar Frakka geta hjálpað Íslendingum inn á HM í Svíþjóð 2011 strax í kvöld komist þeir í undanúrslitin. Þrjú efstu liðin á EM koma beint inn á næstu HM. 28.1.2010 18:10 Aron: Gerist ekki betra Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk. 28.1.2010 17:56 Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag. 28.1.2010 17:40 Guðmundur: Fyrir félaga sem á um sárt að binda Guðmundur Guðmundsson tileinkaði Gunnari Magnússyni sigur íslenska landsliðsins á Noregi á EM í handbolta í dag. 28.1.2010 17:24 Þjóðverjar gerðu jafntefli í lokaleik sínum Þýskaland og Tékkland gerðu jafntefli, 26-26, í lokaleik sínum í milliriðli 2 sem hafði nákvæmlega enga þýðingu fyrir liðin. 28.1.2010 16:58 Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 28.1.2010 16:30 Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. 28.1.2010 16:00 Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. 28.1.2010 15:53 Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. 28.1.2010 15:30 Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. 28.1.2010 15:00 Sjónvarpsáhorf: Þýskaland 10 prósent, Austurríki 14, Ísland 99 Þýski handboltavefurinn handball-world.com gerir áhorfstölur á leiki Íslands í Sjónvarpinu að umfjöllunarefni sínu í dag. 28.1.2010 14:30 Vignir: Slökum ekki á Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag. 28.1.2010 14:15 Wilbek: Peningarnir ráða öllu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma. 28.1.2010 13:59 Veigar Páll í VG: Norðmenn, þið getið gleymt undanúrslitunum Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, tjáir sig um handbolta í Verdens Gang í dag. Veigar Páll æfði handbolta með yngri flokkum Stjörnunnar og komst meðal annars í sextán ára landsliðið þar sem hann spilaði með Ingimundi Ingimundarsyni núverandi landsliðsmanni. 28.1.2010 13:45 Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni. 28.1.2010 13:30 Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn. 28.1.2010 13:15 Guðjón Valur: Var dýrmætt að fá frídag Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið breyting til hins betra að dreifa leikjaálaginu á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 28.1.2010 13:00 Dagur: Líst vel á möguleika Íslands Dagur Sigurðsson líst vel á möguleika Íslands fyrir leik dagsins gegn Norðmönnum á EM í handbolta. 28.1.2010 12:30 Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. 28.1.2010 12:22 Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. 28.1.2010 12:15 Björgvin: Lið í Þýskalandi, Spáni og Danmörku hafa áhuga á mér Björgvin Páll Gústavsson sagði í viðtali við þýsku handboltasíðuna handball-world.com að það væru lið frá Þýskalandi, Spáni og Danmörku sem hefðu sýnt sér áhuga. 28.1.2010 12:00 Spænskir dómarar í dag Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag. 28.1.2010 11:45 Sverre: Verður erfiðasti leikur riðilsins Varnartröllið Sverre Jakobsson á von á afar erfiðum leik gegn Noregi í síðustu umferð milliriðlakeppninnar á EM í Austurríki í dag. 28.1.2010 11:30 Ísland í undanúrslit á EM Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit. 28.1.2010 11:27 Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. 28.1.2010 11:21 Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. 28.1.2010 11:15 Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. 28.1.2010 11:06 Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. 28.1.2010 11:00 Sky Sports staðfestir að Eiður Smári hafi skrifað undir hjá Spurs Sky Sports News hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að skrifa undir við Tottenham og muni því spila undir stjórn Harry Redknapp það sem eftir er af þessu tímabili. 28.1.2010 10:42 Craig Bellamy fékk smápening í hausinn - málið í rannsókn Manchester United mun fara fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna óláta stuðningsmanna liðsins í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Það þykir líklegast að United fá sekt og umræddir ólátabelgir verði dæmdir í lífstíðarbann frá Old Trafford. 28.1.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Búið að velja varamenninna í Stjörnuleikinn - sjö nýliðar Sjö leikmenn voru valdir í fyrsta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer á nýja Cowboys-leikvanginum í Dallas 14. febrúar næstkomandi. 29.1.2010 10:00
Egyptaland og Gana mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar Í gær var ljóst að það verða Egyptaland og Gana sem spila til úrslita í Afríkukeppni landsliða í fótbolta á sunnudaginn en Alsír og Nígería þurfa aðs ætta sig við að spila um þriðja sætið á morgun. 29.1.2010 09:30
NBA: Orlando vann upp sextán stiga forskot Boston Orlando Magic vann 96-94 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt og Phoenix Suns endaði slæmt gengi sitt með því að vinna góðan sigur á Dallas Mavericks. Bæði lið unnu sig til baka inn í leikina eftir að hafa lent undir. 29.1.2010 09:00
Sissoko hjá Juventus: Benitez getur alltaf fengið gott starf í Evrópu Momo Sissoko, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Rafael Benitez geti valið úr tilboðum frá bestu félögum Evrópu ákveði Spánverjinn að yfirgefa brúnna hjá Liverpool. 28.1.2010 23:30
Man. City lánar Robinho til Santos Man. City hefur staðfest að framherjinn Robinho verði lánaður til brasilíska félagsins Santos næstu sex mánuðina. Robinho fer til heimalandsins næsta sunnudag. 28.1.2010 22:45
Ísland öruggt með sæti á HM í Svíþjóð 2011 Ísland komst ekki bara í undanúrslit á EM í dag heldur gulltryggði liðið sér einnig sæti á HM í Svíþjóð 2011 með því að ná undanúrslitasætinu. 28.1.2010 22:00
Ísland mætir Mexíkó í Bandaríkjunum Landslið Mexíkó mun hita upp fyrir HM í sumar með því að spila eina sex landsleiki í Bandaríkjunum. Einn af þeim leikjum verður gegn Íslandi. 28.1.2010 21:40
Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum á laugardag Frakkar lögðu Pólverja, 29-24, í Innsbruck í kvöld og því er ljóst að Frakkar verða andstæðingar Íslendinga í undanúrslitaleiknum á laugardag. 28.1.2010 20:50
Króatar lögðu Dani og unnu riðilinn Ísland hafnaði í öðru sæti milliriðils 1. Það varð ljóst þegar Króatar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum, 27-23, í úrslitaleik um hvort liðið kæmist í undanúrslit. Danir munu spilaum fimmta til sjötta sætið á mótinu. 28.1.2010 20:44
Snorri Steinn: Þvílík liðsheild Snorri Steinn Guðjónsson sagði að á móti sem þessu þyrfti íslenska landsliðið á öllum sínum leikmönnum að halda. 28.1.2010 19:14
Alexander: Nú verður þetta ekkert mál Alexander Petersson sagði að leikurinn gegn Noregi hafi verið sá erfiðasti í keppninni fyrir sig hingað til. Ísland vann Noreg, 35-34, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. 28.1.2010 19:00
Spánn vann og pressan er á Frökkum Spánverjar rúlluðu yfir Slóvena, 40-32, í kvöld og bíða nú eftir úrslitum leiks Pólverja og Frakka. 28.1.2010 18:51
Austurríki lauk leik með stæl Dagur Sigurðsson er einn af mönnum EM 2010 en hann hefur náð lygilega góðum árangri með austurríska landsliðið í keppninni. 28.1.2010 18:47
Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. 28.1.2010 18:25
Róbert: Eins og að mæta loksins vel lesinn í próf Róbert Gunnarsson var í sjöunda himni eftir sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag, 35-34. Með sigrinum tryggði sér Ísland sér sæti í undanúrslitum mótsins. 28.1.2010 18:18
Frakkar geta tryggt Íslendingum sæti á HM í Svíþjóð í kvöld Heims- og Ólympíumeistarar Frakka geta hjálpað Íslendingum inn á HM í Svíþjóð 2011 strax í kvöld komist þeir í undanúrslitin. Þrjú efstu liðin á EM koma beint inn á næstu HM. 28.1.2010 18:10
Aron: Gerist ekki betra Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk. 28.1.2010 17:56
Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag. 28.1.2010 17:40
Guðmundur: Fyrir félaga sem á um sárt að binda Guðmundur Guðmundsson tileinkaði Gunnari Magnússyni sigur íslenska landsliðsins á Noregi á EM í handbolta í dag. 28.1.2010 17:24
Þjóðverjar gerðu jafntefli í lokaleik sínum Þýskaland og Tékkland gerðu jafntefli, 26-26, í lokaleik sínum í milliriðli 2 sem hafði nákvæmlega enga þýðingu fyrir liðin. 28.1.2010 16:58
Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 28.1.2010 16:30
Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. 28.1.2010 16:00
Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. 28.1.2010 15:53
Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. 28.1.2010 15:30
Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. 28.1.2010 15:00
Sjónvarpsáhorf: Þýskaland 10 prósent, Austurríki 14, Ísland 99 Þýski handboltavefurinn handball-world.com gerir áhorfstölur á leiki Íslands í Sjónvarpinu að umfjöllunarefni sínu í dag. 28.1.2010 14:30
Vignir: Slökum ekki á Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag. 28.1.2010 14:15
Wilbek: Peningarnir ráða öllu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma. 28.1.2010 13:59
Veigar Páll í VG: Norðmenn, þið getið gleymt undanúrslitunum Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, tjáir sig um handbolta í Verdens Gang í dag. Veigar Páll æfði handbolta með yngri flokkum Stjörnunnar og komst meðal annars í sextán ára landsliðið þar sem hann spilaði með Ingimundi Ingimundarsyni núverandi landsliðsmanni. 28.1.2010 13:45
Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni. 28.1.2010 13:30
Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn. 28.1.2010 13:15
Guðjón Valur: Var dýrmætt að fá frídag Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið breyting til hins betra að dreifa leikjaálaginu á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 28.1.2010 13:00
Dagur: Líst vel á möguleika Íslands Dagur Sigurðsson líst vel á möguleika Íslands fyrir leik dagsins gegn Norðmönnum á EM í handbolta. 28.1.2010 12:30
Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. 28.1.2010 12:22
Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. 28.1.2010 12:15
Björgvin: Lið í Þýskalandi, Spáni og Danmörku hafa áhuga á mér Björgvin Páll Gústavsson sagði í viðtali við þýsku handboltasíðuna handball-world.com að það væru lið frá Þýskalandi, Spáni og Danmörku sem hefðu sýnt sér áhuga. 28.1.2010 12:00
Spænskir dómarar í dag Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag. 28.1.2010 11:45
Sverre: Verður erfiðasti leikur riðilsins Varnartröllið Sverre Jakobsson á von á afar erfiðum leik gegn Noregi í síðustu umferð milliriðlakeppninnar á EM í Austurríki í dag. 28.1.2010 11:30
Ísland í undanúrslit á EM Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit. 28.1.2010 11:27
Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. 28.1.2010 11:21
Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. 28.1.2010 11:15
Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. 28.1.2010 11:06
Ancelotti: Ættum að geta bætt stöðu okkar enn frekar á laugardaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Frank Lampard í hástert, eftir frammistöðu hans í 3-0 sigri á Birmingahm í ensku úrvalsdeildinni. Lampard skoraði tvennu í leiknum og Chelsea-liðið endurheimti toppsæti deildarinnar. 28.1.2010 11:00
Sky Sports staðfestir að Eiður Smári hafi skrifað undir hjá Spurs Sky Sports News hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að skrifa undir við Tottenham og muni því spila undir stjórn Harry Redknapp það sem eftir er af þessu tímabili. 28.1.2010 10:42
Craig Bellamy fékk smápening í hausinn - málið í rannsókn Manchester United mun fara fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins vegna óláta stuðningsmanna liðsins í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Það þykir líklegast að United fá sekt og umræddir ólátabelgir verði dæmdir í lífstíðarbann frá Old Trafford. 28.1.2010 10:30