Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2010 12:15 Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis. Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. „Mér lýst mjög vel á leikinn og hlakka mikið til að horfa á þetta. Það er allt eða ekkert núna. Miðað við það hvernig strákarnir hafa verið að spila í keppninni til þess þá tel ég að þeir komi til með að vinna þetta, 36-33. Það verður mjög spennandi en svo hristum við þá af okkur," segir Sigurður Bjarnason í léttum tón. „Norsararnir eru mjög góðir og mér fannst þeir tapa ósanngjarnt á móti Dönunum. Það loðir samt alltaf við Norðmennina að þeir klikki alltaf í stórkeppnunum. Þeir hafa aldrei náð alvöru árangri í stórkeppni en standa sig oft mjög vel utan stórkeppna." „Það er lykilatriði að við náðum að hvíla liðið í Rússaleiknum. Guðmundur lét þá alla spila og maður sá þarna Sturla koma gríðarlega sterkan inn. Hann var búinn að sitja á bekknum allan tímann en kemur svo inn. klikkar ekki á skoti og er mjög öruggur. Ég held að þetta eigi við alla leikmenn í liðinu. Það eru allir tilbúnir og Guðmundur þarf bara að nota þá. Ef hann skynjar það að menn eru ekki alveg í gangi þá þarf hann að henda næsta manni inn á völlinn." „Við vorum ekki með Ólaf Stefánsson í jafnteflisleikjunum við þá í undankeppninni en núna erum við með Ólaf. Við erum komnir með sterkara lið. Þetta voru hörkuleikir í undankeppninni en ég held að það komi okkur meira til góða að hafa spilað við þá. Guðmundur er bara þannig að hann stúderar andstæðinginn svo rosalega. Við erum þarna með tvo leiki á móti þeim sem þeir hafa sér til halds og traust þegar þeir eru að skoða upptökur með norska liðinu." „Við þurfum ekkert að stoppa neitt sérstaklega hjá norska liðinu en Kristian Kjelling og Borge Lund eru mjög góðir og línumaðurinn Frank Löke er rosalega leiðinlegur. Danir áttu í stökustu vandræðum með hann en hann var líka kolólöglegur. Við verðum að passa okkur á því að fara ekki í einhvern slag við þennan línumann. Danir voru alltaf með hann í fanginu en við þurfum að vera fyrir framan hann." „Steinar Ege er mjög góður í markinu en við þurfum ekkert að óttast hann meira heldur en einhvern annan. Við vorum með Kasper Hvidt á móti okkur gegn Dönum og hann er heimsklassa markvörður. Strákarnir voru ekki að pæla í því og þurfa bara að koma sér í góð færi." „Við komust í undanúrslitin í dag og ég held að það sé deginum ljósara að við séum að fara í úrslitaleikinn. Ég þori að fullyrða það og ét það þá bara ofan í mig ef það gengur ekki eftir. Mér finnst bara strákarnir vera það sannfærandi og það góðir," sagði Sigurður að lokum. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. „Mér lýst mjög vel á leikinn og hlakka mikið til að horfa á þetta. Það er allt eða ekkert núna. Miðað við það hvernig strákarnir hafa verið að spila í keppninni til þess þá tel ég að þeir komi til með að vinna þetta, 36-33. Það verður mjög spennandi en svo hristum við þá af okkur," segir Sigurður Bjarnason í léttum tón. „Norsararnir eru mjög góðir og mér fannst þeir tapa ósanngjarnt á móti Dönunum. Það loðir samt alltaf við Norðmennina að þeir klikki alltaf í stórkeppnunum. Þeir hafa aldrei náð alvöru árangri í stórkeppni en standa sig oft mjög vel utan stórkeppna." „Það er lykilatriði að við náðum að hvíla liðið í Rússaleiknum. Guðmundur lét þá alla spila og maður sá þarna Sturla koma gríðarlega sterkan inn. Hann var búinn að sitja á bekknum allan tímann en kemur svo inn. klikkar ekki á skoti og er mjög öruggur. Ég held að þetta eigi við alla leikmenn í liðinu. Það eru allir tilbúnir og Guðmundur þarf bara að nota þá. Ef hann skynjar það að menn eru ekki alveg í gangi þá þarf hann að henda næsta manni inn á völlinn." „Við vorum ekki með Ólaf Stefánsson í jafnteflisleikjunum við þá í undankeppninni en núna erum við með Ólaf. Við erum komnir með sterkara lið. Þetta voru hörkuleikir í undankeppninni en ég held að það komi okkur meira til góða að hafa spilað við þá. Guðmundur er bara þannig að hann stúderar andstæðinginn svo rosalega. Við erum þarna með tvo leiki á móti þeim sem þeir hafa sér til halds og traust þegar þeir eru að skoða upptökur með norska liðinu." „Við þurfum ekkert að stoppa neitt sérstaklega hjá norska liðinu en Kristian Kjelling og Borge Lund eru mjög góðir og línumaðurinn Frank Löke er rosalega leiðinlegur. Danir áttu í stökustu vandræðum með hann en hann var líka kolólöglegur. Við verðum að passa okkur á því að fara ekki í einhvern slag við þennan línumann. Danir voru alltaf með hann í fanginu en við þurfum að vera fyrir framan hann." „Steinar Ege er mjög góður í markinu en við þurfum ekkert að óttast hann meira heldur en einhvern annan. Við vorum með Kasper Hvidt á móti okkur gegn Dönum og hann er heimsklassa markvörður. Strákarnir voru ekki að pæla í því og þurfa bara að koma sér í góð færi." „Við komust í undanúrslitin í dag og ég held að það sé deginum ljósara að við séum að fara í úrslitaleikinn. Ég þori að fullyrða það og ét það þá bara ofan í mig ef það gengur ekki eftir. Mér finnst bara strákarnir vera það sannfærandi og það góðir," sagði Sigurður að lokum.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Leik lokið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira