Fleiri fréttir

Tíu leikmenn tilnefndir til gullboltans

France Football hefur greint frá nöfnum þeirra tíu leikmanna sem hlutu flest atkvæði í kjöri blaðsins á knattspyrnumanni ársins í Evrópu.

Enn frestar Woods að ræða við lögreglu

Tiger Woods mun ekki ræða við lögregluna fyrr en í dag en hann lenti í árekstri á föstudaginn þar sem óttast var í fyrstu að hann væri alvarlega slasaður.

NBA í nótt: Cleveland vann Dallas

Cleveland var ekki lengi að jafna sig á tapinu fyrir Charlotte í fyrrinótt þar sem liðið vann góðan sigur á sterku liði Dallas í gærkvöldi.

Helena og félagar unnu sterkt lið Kansas

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-háskólaliðinu unnu afar góðan sigur á Kansas á fjögurra liða móti sem var haldið á Bahama-eyjunum um helgina.

Bræðurnir töpuðu báðir

Arnar Þór og Bjarni Þór Viðarssynir töpuðu báðir leikjum sínum í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Rúnar með fimm í sigurleik

Rúnar Kárason skoraði fimm mörk fyrir Füchse Berlin sem vann góðan útisigur á Melsungen, 31-25, í kvöld.

Hamar hafði sigur gegn Val

Hamar vann í dag sigur á Val, 68-55, í síðari leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna.

Jafnt hjá Villa og Tottenham

Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag.

Öruggur sigur Hauka á Fylki

Haukar unnu í dag öruggan sigur á Fylki í N1-deild kvenna í handbolta, 30-22. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

Eggert skoraði í sigri Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark Hearts er liðið vann 2-1 sigur á Kilmarnock í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Emil skoraði í ókláruðum leik - Gylfi skoraði

Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað er Barnsley var á góðri leið með að vinna sigur á Plymouth í ensku B-deildinni í dag. Hætta varð þó leik vegna rigningar á 58. mínútu.

Rooney með þrennu í sigri United

Wayne Rooney skoraði þrennu er Manchester Unitd vann 4-1 sigur á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Alls er sex leikjum lokið í dag.

Gummersbach í þriðja sætið

Gummersbach kom sér í dag í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með naumum sigri á Minden á heimavelli, 30-29.

Hermann og Grétar Rafn byrja í dag

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 í dag.

Lögreglan mun yfirheyra Tiger

Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær.

Annað tap TCU á leiktíðinni

Helena Sverrisdóttir og félagar í körfuboltaliði TCU-háskólans í Bandaríkjunum töpuðu í nótt sínum öðrum leik á tímabilinu.

Kiel vill framlengja samning Alfreðs

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel vilja framlengja samning Alfreðs Gíslasonar þjálfara til loka tímabilsins 2014.

Chelsea að landa Aguero á 50 milljónir punda?

Samkvæmt vefmiðlinum ESPN Soccernet er Chelsea í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á framherjanum Sergio Aguero og munu félögin þegar vera búin að ná sáttum um kaupverð upp á 50 milljónir punda.

Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur

Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili.

Ísfirðingar aftur á toppinn í 1. deildinni

KFÍ og Haukar fóru upp Skallagrímsmenn í toppbaráttu 1. deildar karla eftir útisigra í kvöld. KFÍ situr í efsta sætinu þar sem liðið vann Hauka á dögunum og hefur því betri í innbyrðisviðureignum.

Njarðvíkurkonur af botninum með stórsigri

Njarðvíkurkonur komust í kvöld af botni Iceland Express deildar kvenna með 22 stiga heimasigri á Snæfelli, 74-52. Njarðvík fór þar með upp um þrjú sæti í það fimmta þar sem liðið er með betri innbyrðisárangur á móti Haukum og Snæfelli.

Kieran Gibbs verður frá í þrjá mánuði

Arsene Wenger, stjóri Arsenal hefur staðfest það að Kieran Gibbs verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í lok leik liðsins á móti Standard Liege í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu.

Finnur: Áskorun að fara til Eyja

Finnur Ólafsson segir að honum hafi staðið til boða að fara bæði til ÍBV og Stjörnunnar en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Eyjamenn.

Ágúst þarf að vera á tveimur stöðum á sama tíma

Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla og kvennaliðs Hamars í körfunni þarf að taka erfiða ákvörðun á næstu dögum því hann þarf hreinlega að velja á milli liða sinna sem eru að fara spila leiki um að komast í átta liða úrslit bikarsins.

Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus

Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar.

Tottenham og Liverpool að bítast um Vieira

Samkvæmt Daily Telegraph gæti miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter verið fáanlegur á frjálsri sölu frá ítalska félaginu strax í janúar en núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar.

Finnur Ólafsson í ÍBV

Finnur Ólafsson er genginn í raðir ÍBV en það verður tilkynnt á blaðamannafundi í Vestmannaeyjum klukkan 15.00 í dag.

Valencia leitar að mögulegum eftirmanni David Villa

Forráðamenn spænska félagsins Valencia virðast vera búnir að sætta sig við að missa framherjann eftirsótta David Villa frá félaginu ef marka má nýlegt viðtal við knattspyrnustjórann Unai Emery.

Hangeland framlengir við Fulham - semur til 2013

Varnarmaðurinn sterki Brede Hangeland hefur bundið enda á þrálátar sögusagnir um að hann sé að fara að yfirgefa herbúðir Fulham með því að skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið.

Sjá næstu 50 fréttir