Fleiri fréttir

Beckham: Það er enn langur vegur framundan

Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum.

Lampard ánægður með Crouch

Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær.

Portsmouth ekki á eftir Zaki

Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki.

Maradona: Þið megið éta orð ykkar

Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína.

Naumt tap hjá Fyllingen

Andri Stefan skroaði tvö mörk fyrir norsku meistarana í Fyllingen sem töpuðu í gær fyrir Drammen á heimavelli, 37-36. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í gær.

Argentína og Hondúras á HM

Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar.

Massa varpaði fjölmiðlasprengju

Brasilíumaðurinn Felipe Massa keppir ekki á þessu ári, en hann skóp moldviðri með ummælum um að Fernando Alonso hafi vitað af svindlinu í Singapúr í fyrra. Massa er á mótsstað í Brasilíu og lét þessi ummæli falla í viðtali við fréttamenn.

Barrichello spáð sigri í Brasilíu

Skotinn David Coulthard spáir Rubens Barrichello sigri á heimavelli hans í Brasilíu um helgina. Hann telur þó Jenson Button verðugri fulltrúa, ef ekki fyrir annað en að hann er yngri.

Andri Berg: Erum bara ekki að gera það sem er lagt fyrir okkur

„Það er bara ekki hægt að vinna leik þegar við klúðrum tíu dauðafærum og gerum enn fleiri tæknifeila. Þeir skora þarna einhver sex hraðaupphlaupsmörk á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik og það er algjörlega óásættanlegt. Við bara hættum að nenna þessu.

Iceland Express-deild kvenna: Hamar byrjar vel

Keppni í Iceland Express-deild kvenna hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamri er spáð góðu gengi í vetur og Hamarsstelpur sýndu í kvöld að það er ekki að ástæðulausu.

Sigrar hjá Kiel og Löwen

Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld þar sem fjöldi íslenskra handboltamanna kom við sögu.

Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild

Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“.

Guðjón Valur með átta mörk

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann góðan sigur á Hannover-Burgdorf á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 34-24.

Sviss komið á HM

Sviss náði að hanga á markalausu jafntefli gegn Ísrael í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Umfjöllun: Enginn meistarabragur á Haukum

Það er lítil reisn yfir byrjun Íslandsmeistara Hauka á tímabilinu í ár. Liðið marði Stjörnuna í fyrsta leik og skoraði þar aðeins 17 mörk. Í kvöld gerði liðið síðan jafntefli við Akureyri, 24-24.

Níu marka tap í Frakklandi

Ísland tapaði fyrir Frakklandi ytra, 32-23, í undankeppni EM 2010 í handbolta. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum.

Prinsinn nálgast yfirtöku á stórum hlut í Liverpool

Prinsinn Faisal bin Fahd bin Abdullah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur staðfest að hann sé nú nálægt því að ganga frá samkomulagi við meðeigandann George Gillett hjá Liverpool um kaup á stórum hlut í enska félaginu.

Kirkja Maradona - Myndband

Í Argentínu er starfrækt sérstök trúabrögð þar sem landsliðsþjálfarinn og goðsögnin Diego Maradona er guð.

Tottenham og AC Milan að undirbúa leikmannaskipti?

Samkvæmt heimildum dagblaðsins Daily Mail er enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham í viðræðum við ítalska félagið AC Milan um leikmannaskipti þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Fram og Keflavík skipta á leikmönnum

Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur.

Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu

Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins.

HM-vonir Norðmanna nánast úr sögunni

Noregur á nánast engan möguleika á að komast í umspil í undankeppni HM 2010 í Evrópu þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti í sínum riðli.

Fjögur lið komast á HM í kvöld

Leikið verður í undankeppni HM 2010 í knattspyrnu í þremur heimsálfum í dag og í kvöld. Fjögur lið munu tryggja sér farseðilinn á HM.

Jagielka má byrja að æfa á ný

Varnamaðurinn Phil Jagielka hefur fengið grænt ljós á að byrja að æfa af fullum krafti á ný en hann hefur verið frá undanfarið hálft ár vegna meiðsla.

Crouch og Agbonlahor byrja í kvöld

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ákveðið að þeir Gabriel Agbonlahor og Peter Crouch verði í fremstu víglínu liðsins sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2010 í kvöld.

Rio missir ekki byrjunarliðssætið

Fabio Capello segir að Rio Ferdinand verði í byrjunarliði Englands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld þrátt fyrir mistökin sem hann gerði í leiknum gegn Úkraínu um helgina.

Dólar Button eða sýnir meistaratakta?

Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum.

Sjá næstu 50 fréttir