Beckham: Það er enn langur vegur framundan Ómar Þorgeirsson skrifar 15. október 2009 14:00 David Beckham. Nordic photos/AFP Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi lét hafa eftir sér í viðtali við The Sun að það hafi komið sér virkilega mikið á óvart að Beckham hafi verið valinn maður leiksins og líkti því við að Bandaríkjaforsetinn Barack Obama fengi Nóbelsverðlaunin eftir aðeins átta mánuði við stjórnvölin. Beckham sjálfur segir að hann, líkt og aðrir leikmenn enska landsliðsins, þurfi að leggja sig allan fram til þess að komast í landsliðshópinn fyrir lokakeppnina. „Er ég á leið á lokakeppnina? Ég veit það ekki því það er enn langur vegur framundan. Allir leikmenn landsliðsins þurfa að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum á öllum æfingum og í öllum leikjum fram að lokakeppninni. Ef ég verð í leikmannahópnum á lokakeppninni þá verður það frábært en ef ég verð ekki í hópnum er ég sannfærður um að hópurinn sem fer sé það góður að hann geti náð góðum árangri," sagði Beckham í leikslok í gær. Búist er við því að formlega verði tilkynnt á næstunni um að Beckham fari aftur á láni til AC Milan, líkt og hann gerði á síðasta tímabili, en Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur þegar sagt að allt sé klappað og klárt. Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi lét hafa eftir sér í viðtali við The Sun að það hafi komið sér virkilega mikið á óvart að Beckham hafi verið valinn maður leiksins og líkti því við að Bandaríkjaforsetinn Barack Obama fengi Nóbelsverðlaunin eftir aðeins átta mánuði við stjórnvölin. Beckham sjálfur segir að hann, líkt og aðrir leikmenn enska landsliðsins, þurfi að leggja sig allan fram til þess að komast í landsliðshópinn fyrir lokakeppnina. „Er ég á leið á lokakeppnina? Ég veit það ekki því það er enn langur vegur framundan. Allir leikmenn landsliðsins þurfa að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum á öllum æfingum og í öllum leikjum fram að lokakeppninni. Ef ég verð í leikmannahópnum á lokakeppninni þá verður það frábært en ef ég verð ekki í hópnum er ég sannfærður um að hópurinn sem fer sé það góður að hann geti náð góðum árangri," sagði Beckham í leikslok í gær. Búist er við því að formlega verði tilkynnt á næstunni um að Beckham fari aftur á láni til AC Milan, líkt og hann gerði á síðasta tímabili, en Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur þegar sagt að allt sé klappað og klárt.
Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira