Fleiri fréttir

Gylfi Þór: Bara smá misskilningur

Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með U-21 landsliði Íslands í rúmt ár er Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi í Grindavík.

Alex framlengir við Chelsea

Penninn er ekki lagður niður á Stamford Bridge þessa dagana. Kalou framlengdi við Chelsea í gær og í dag var það brasilíski varnarmaðurinn Alex.

Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum

Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd.

Umfjöllun: Sigur en ekki var hann fagur

Veigar Páll Gunnarsson sá til þess að ferð Suður-Afríkumanna til Íslands var sneypuför. Hann skoraði eina mark leiks Íslands og Suður-Afríku á 50. mínútu.

Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár.

KR spáð titlinum í kvennakörfunni

KR-konur verða Íslandsmeistarar í körfubolta samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna sem birt var á á kynningarfundi KKÍ í dag.

Grindavík spáð Íslandsmeistaratitlinum

Kynningarfundur KKÍ fyrir Iceland Express-deildirnar fór fram í Kópavogi í dag. Þar var að venju birt hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna.

Maicon orðaður við City

Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu.

Gerrard líklega ekki með á morgun

Afar ólíklegt þykir að Steven Gerrard geti spilað með enska landsliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010 á morgun.

Vieira fer ekki fyrr en í júní

Patrick Vieira segir að hann muni ekki afar frá Inter fyrr en að samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins.

Gott að fá tækifæri til að spila án Rooney

Frank Lampard segir að það sé hollt fyrir enska landsliðið að sjá hvernig það muni spjara sig án Wayne Rooney sem mun missa af leik Englands og Hvíta-Rússlands á morgun.

Raikkönen vill verðlaun í afmælisgjöf

Finninn Kimi Raikkönen verður þrítugur um helgina og hans heitasta ósk er að komast á verðlaunapall í mótinu í Brasilíu, sem fer fram á sunnudaginn.

Dýrasta Formúlu 1 brautin frumsýnd

Nýja Formúlu 1 brautin í Abu Dhabi verður tekin í notkun í lok mánaðarins og verður án vafa glæsilegasta og dýrasta braut sem smíðuið hefur verið.

Real neitaði Ronaldo um að fara til Portúgal

Cristiano Ronaldo bað Real Madrid um leyfi til þess að fara með portúgalska landsliðinu til Portúgal þar sem það mætir Möltu í lokaleik sínum í undankeppni HM.

Ronaldinho fékk gyllta fótinn

Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009.

Engin óþarfa áhætta tekin með Torres

Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tjáð Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Liverpool, að hann muni ekki taka neina óþarfa áhættu með Fernando Torres er Spánn mætir Bosníu í undankeppni HM á miðvikudag.

Styttist í endurkomu Robinho

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Man. City, hefur staðfest að stutt sé í að Brasilíumaðurinn Robinho snúi aftur á völlinn með liðinu.

Mutu verður ekki valinn aftur í landsliðið

Rúmeninn Adrian Mutu virðist ekki vera búinn að brenna sig nógu oft á því að lenda í vandræðum utan vallar því nýjasta uppátæki hans hefur orðið til þess að hann verður ekki valinn aftur í landsliðið.

Kalou framlengir við Chelsea

Salomom Kalou hefur gengið frá nýjum samningi við Chelsea sem gildir til loka ársins 2012. Hann er á sínu fjórða ári hjá félaginu.

Wenger: Ég mun ekki velja arftaka minn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það ekki vera í sínum verkahring að taka ákvörðun um hver taki við af sér þegar hann hætti á endanum.

Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn

Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum.

Lampard: Látið Rio í friði

Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu.

Helgi: Er bara í ársfríi frá úrvalsdeildinni

Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við 1. deildarlið Víkings auk þess sem hann mun taka að sér að þjálfunarstarf í nýrri afrekslínu sem félagið er nú að stofna.

Danir nudda salti í sár Svía

Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar.

Helgi semur við Víking í dag

Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir.

Rooney missir af landsleiknum

Wayne Rooney meiddist á kálfa í leik Englands og Úkraínu um helgina og missir því af landsleik Englendinga gegn Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn.

Heskey íhugar að fara frá Villa

Emile Heskey hefur viðurkennt að íhugi nú að yfirgefa herbúðir Aston Villa til að auka líkurnar á því að hann verði valinn í HM-hóp Englands.

Ísland mætir Íran í Teheran

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik við Íran í höfuðborginni Teheran þan 10. nóvember næstkomandi.

Massa fær ekki keppnisleyfi 2009

Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar.

Ronaldo líklega frá vegna meiðsla í mánuð

Cristiano Ronaldo þurfti að yfirgefa völlinn eftir tæplega hálftíma leik í 3-0 sigri Portúgal gegn Ungverjalandi í leik liðanna í 1. riðli undankeppni HM 2010 í gær.

Sjá næstu 50 fréttir