Fleiri fréttir Shaq ætlar að vinna hring fyrir LeBron Shaquille O´Neal og egóið hans er mætt til Cleveland. Shaq var ekki að spara stóru orðin frekar en fyrri daginn þegar hann var lentur í Cleveland. 3.7.2009 13:45 Artest til LA Lakers Önnur stór tíðindi voru í NBA-boltanum í dag þegar Ron Artest tilkynnti að hann væri á förum frá Houston Rockets til LA Lakers. 3.7.2009 12:59 KR hafnaði tilboði Vals í Guðmund KR hefur hafnað tilboði Vals í Guðmund Benediktsson sem síðarnefnda félagið vill fá til að þjálfa liðið sitt í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 12:15 Kaka vill fá Alonso til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að Xabi Alonso gangi til liðs við Real Madrid nú í sumar. 3.7.2009 11:45 Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. 3.7.2009 11:15 Wenger vongóður um að halda Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að félagið haldi Emmanuel Adebayor í sínum röðum en hann hefur verið orðaður við AC Milan. 3.7.2009 10:36 Chelsea hafnaði boði City í Terry Chelsea hefur greint frá því að félagið hafi í annað skipti hafnað tilboði frá Manchester City í John Terry. 3.7.2009 09:59 Vonumst til að ráða þjálfara í dag Ótthar Edvardsson, framkvæmdarstjóri Vals, segir það óskandi að félagið muni ganga frá ráðningu nýs þjálfara meistaraflokks karla í dag. 3.7.2009 09:36 Owen sagður hársbreidd frá því að fara til Man. United Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Michael Owen eigi nú í viðræðum við Manchester United um að ganga til liðs við félagið. 3.7.2009 09:27 Gummi Ben efstur á blaði - Barry Smith þar á eftir Samkvæmt heimildum Vísis mun Guðmundur Benediktsson vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Vals sem arftaki Willum Þórs á Hlíðarenda. Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki svarað símtölum í allan dag og veitti ekki viðtal eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 3.7.2009 00:24 Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49 Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46 Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48 Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29 Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20 Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14 Heiðar Geir: Vorum stressaðir í byrjun Heiðar Geir Júlíusson skoraði sigurmark Fram gegn TNS í kvöld. Hann segist hafa bullandi trú á að Fram fari áfram. 2.7.2009 21:30 Hannes: Erum betri en þetta lið Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, lék sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld eins og flestir aðrir leikmenn Safamýrarliðsins. Hann var nokkuð sáttur við sigurinn en samt smá svekktur með að hann hafi ekki orðið stærri miðað við þróun leiksins. 2.7.2009 21:23 Lampard græðir í Las Vegas Frank Lampard er ekki bara lunkinn knattspyrnumaður heldur virðist hann einnig vera sleipur í fjárhættuspilunum. 2.7.2009 19:45 Umfjöllun: Fram vann heimasigur á TNS Framarar unnu í kvöld 2-1 sigur á TNS frá Wales í fyrri leik liðanna í Evrópukeppninni en leikið var á Laugardalsvelli. Safamýrarpiltar byrjuðu leikinn illa og það tók þá nokkurn tíma að finna taktinn. 2.7.2009 19:36 Platini gagnrýnir kaupstefnu Real Madrid Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, er hneykslaður yfir þeim upphæðum sem ganga á milli félaga á leikmannamarkaðnum í sumar en segist vera ráðalaus gegn þeim. 2.7.2009 18:45 Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43 Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11 Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04 West Ham og Stoke enn að tala saman út af Ashton Sögusagnir herma í breskum fjölmiðlum að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Stoke séu enn að tala saman út af fyrirhuguðum félagsskiptum framherjans Dean Ashton til Stoke. 2.7.2009 16:45 Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50 Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. 2.7.2009 15:46 Owen sagður bíða eftir Everton og Aston Villa Framherjinn Michael Owen er nú orðinn laus allra mála hjá Newcastle og er því falur á frjálsri sölu en mörg félög hafa verið orðuð við kappann undanfarið. 2.7.2009 15:45 Umfjöllun: Tryggvi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. KR er þar með fyrsta liðið til þess að taka stig af Stjörnumönnum á heimavelli þeirra í sumar en Vesturbæingar eru væntanlega enn að klóra sér í hausnum yfir því að hafa ekki farið þaðan í burtu með öll stigin þrjú. 2.7.2009 15:35 Jónas Guðni: Mætum vel undirbúnir til leiks Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður KR, segir að sínir menn hafi undirbúið sig vel fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2009 15:15 Atli hefur ekkert heyrt frá Völsurum Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun þá hefur Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, talsverðan áhuga á því að taka við liði Vals af Willum Þór Þórssyni. 2.7.2009 14:45 Tryggvi: Býst við markaleik í kvöld Tryggvi Bjarnason, varnarmaður í Stjörnunni og fyrrum leikmaður KR, á von á hörkuleik þegar að KR-ingar mæta í Garðabæinn í kvöld. 2.7.2009 14:15 Matthías Guðmunds.: Það er allt undir hjá Val „Ég er afar spenntur fyrir kvöldinu. Það er alltaf gaman að spila á móti Val. Það var svolítið asnalegt fyrsta árið en svo hefur það lagast," sagði FH-ingurinn Matthías Guðmundsson en hann er uppalinn Valsari. 2.7.2009 13:45 Ronaldo hlakkar til að spila með Kaka Cristiano Ronaldo segist hlakka til að spila með Brasilíumanninum Kaka hjá Real Madrid. 2.7.2009 13:00 Ramsey framlengir við Arsenal Hinn átján ára Aaron Ramsey hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en hann kom til félagsins frá Cardiff í fyrra. 2.7.2009 12:42 Hleb ánægður hjá Barcelona Umboðsmaður Aleksander Hleb hjá Barcelona segir að leikmaðurinn sé ánægður hjá félaginu og hann vilji jafnvel vera áfram þó svo að honum standi til boða að fara annað. 2.7.2009 12:15 Eyðsla Real Madrid bliknar í samanburði við Icesave Mikið hefur verið fjallað um Icesave-samkomulagið sem nú er til umfjöllunar hjá Alþingi. Í heimi knattspyrnunnar hefur um fátt meira verið fjallað en eyðslu Real Madrid í sumar sem hefur eytt allra liða langmest í sumar. 2.7.2009 11:45 Stoke ætlar ekki að bjóða í Martins Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, segir að félagið ætli ekki að leggja fram tilboð í Obafemi Martins, leikmann Newcastle. 2.7.2009 11:12 Donovan: Beckham leggur sig ekki fram Landon Donovan, fyrirliði bandaríska landsliðsins og liðsfélagi David Beckham hjá LA Galaxy, hefur gefið út bók þar sem hann gagnrýnir Beckham nokkuð harkalega. 2.7.2009 11:04 Campbell vill stöðugleika Líklegt er að Sol Campbell muni finna sér nýtt félag eftir að hann lýsti því yfir að hann væri ekki ánægður með atburði utan vallar hjá Portsmouth. 2.7.2009 10:56 Knattspyrnumaður fékk svínaflensu Skoski knattspyrnumaðurinn Bob Harris, leikmaður Queen of the South í skosku B-deildinni, hefur greinst með H1N1-vírusinn, en veikindin eru betur þekkt sem svínaflensa. 2.7.2009 10:15 Wigan fær liðsstyrk frá Hondúras Wigan hefur gengið frá samningum við miðvallarleikmanninn Hendry Thomas sem kemur frá Deportivo Olimpia í Hondúras. 2.7.2009 09:45 Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. 2.7.2009 09:18 Formúla 1 hasar í Moskvu Þrjú Formúlu 1 lið halda í víking til Moskvu og spretta úr spori í Kreml þann 19. júlí. McLaren, Red Bull og Williams munu öll senda bíla á götuhátíð þar sem þeyst verður á ýmiskonar farartækjum á götum Moskvu. 2.7.2009 08:48 Sheikh Mansour sáttur með Hughes Eigandinn Sheikh Mansour hjá Manchester City kveðst vera mjög ánægður með gang mála hjá félaginu undir stjórn Mark Hughes og telur að smátt og smátt munu þeir ná markmiðum sínum að gera City að stórveldi í Evrópu. 1.7.2009 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Shaq ætlar að vinna hring fyrir LeBron Shaquille O´Neal og egóið hans er mætt til Cleveland. Shaq var ekki að spara stóru orðin frekar en fyrri daginn þegar hann var lentur í Cleveland. 3.7.2009 13:45
Artest til LA Lakers Önnur stór tíðindi voru í NBA-boltanum í dag þegar Ron Artest tilkynnti að hann væri á förum frá Houston Rockets til LA Lakers. 3.7.2009 12:59
KR hafnaði tilboði Vals í Guðmund KR hefur hafnað tilboði Vals í Guðmund Benediktsson sem síðarnefnda félagið vill fá til að þjálfa liðið sitt í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 12:15
Kaka vill fá Alonso til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að Xabi Alonso gangi til liðs við Real Madrid nú í sumar. 3.7.2009 11:45
Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. 3.7.2009 11:15
Wenger vongóður um að halda Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að félagið haldi Emmanuel Adebayor í sínum röðum en hann hefur verið orðaður við AC Milan. 3.7.2009 10:36
Chelsea hafnaði boði City í Terry Chelsea hefur greint frá því að félagið hafi í annað skipti hafnað tilboði frá Manchester City í John Terry. 3.7.2009 09:59
Vonumst til að ráða þjálfara í dag Ótthar Edvardsson, framkvæmdarstjóri Vals, segir það óskandi að félagið muni ganga frá ráðningu nýs þjálfara meistaraflokks karla í dag. 3.7.2009 09:36
Owen sagður hársbreidd frá því að fara til Man. United Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Michael Owen eigi nú í viðræðum við Manchester United um að ganga til liðs við félagið. 3.7.2009 09:27
Gummi Ben efstur á blaði - Barry Smith þar á eftir Samkvæmt heimildum Vísis mun Guðmundur Benediktsson vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Vals sem arftaki Willum Þórs á Hlíðarenda. Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki svarað símtölum í allan dag og veitti ekki viðtal eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 3.7.2009 00:24
Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49
Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46
Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29
Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20
Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14
Heiðar Geir: Vorum stressaðir í byrjun Heiðar Geir Júlíusson skoraði sigurmark Fram gegn TNS í kvöld. Hann segist hafa bullandi trú á að Fram fari áfram. 2.7.2009 21:30
Hannes: Erum betri en þetta lið Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, lék sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld eins og flestir aðrir leikmenn Safamýrarliðsins. Hann var nokkuð sáttur við sigurinn en samt smá svekktur með að hann hafi ekki orðið stærri miðað við þróun leiksins. 2.7.2009 21:23
Lampard græðir í Las Vegas Frank Lampard er ekki bara lunkinn knattspyrnumaður heldur virðist hann einnig vera sleipur í fjárhættuspilunum. 2.7.2009 19:45
Umfjöllun: Fram vann heimasigur á TNS Framarar unnu í kvöld 2-1 sigur á TNS frá Wales í fyrri leik liðanna í Evrópukeppninni en leikið var á Laugardalsvelli. Safamýrarpiltar byrjuðu leikinn illa og það tók þá nokkurn tíma að finna taktinn. 2.7.2009 19:36
Platini gagnrýnir kaupstefnu Real Madrid Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, er hneykslaður yfir þeim upphæðum sem ganga á milli félaga á leikmannamarkaðnum í sumar en segist vera ráðalaus gegn þeim. 2.7.2009 18:45
Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43
Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11
Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04
West Ham og Stoke enn að tala saman út af Ashton Sögusagnir herma í breskum fjölmiðlum að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Stoke séu enn að tala saman út af fyrirhuguðum félagsskiptum framherjans Dean Ashton til Stoke. 2.7.2009 16:45
Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50
Umfjöllun: Baráttustig Fjölnis í Kópavogi Breiðablik og Fjölnir áttust við á Kópavogsvelli í kvöld. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik en greinilegt var að Fjölnismenn voru mættir til að selja sig dýrt. 2.7.2009 15:46
Owen sagður bíða eftir Everton og Aston Villa Framherjinn Michael Owen er nú orðinn laus allra mála hjá Newcastle og er því falur á frjálsri sölu en mörg félög hafa verið orðuð við kappann undanfarið. 2.7.2009 15:45
Umfjöllun: Tryggvi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Stjarnan og KR skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. KR er þar með fyrsta liðið til þess að taka stig af Stjörnumönnum á heimavelli þeirra í sumar en Vesturbæingar eru væntanlega enn að klóra sér í hausnum yfir því að hafa ekki farið þaðan í burtu með öll stigin þrjú. 2.7.2009 15:35
Jónas Guðni: Mætum vel undirbúnir til leiks Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður KR, segir að sínir menn hafi undirbúið sig vel fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2009 15:15
Atli hefur ekkert heyrt frá Völsurum Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun þá hefur Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, talsverðan áhuga á því að taka við liði Vals af Willum Þór Þórssyni. 2.7.2009 14:45
Tryggvi: Býst við markaleik í kvöld Tryggvi Bjarnason, varnarmaður í Stjörnunni og fyrrum leikmaður KR, á von á hörkuleik þegar að KR-ingar mæta í Garðabæinn í kvöld. 2.7.2009 14:15
Matthías Guðmunds.: Það er allt undir hjá Val „Ég er afar spenntur fyrir kvöldinu. Það er alltaf gaman að spila á móti Val. Það var svolítið asnalegt fyrsta árið en svo hefur það lagast," sagði FH-ingurinn Matthías Guðmundsson en hann er uppalinn Valsari. 2.7.2009 13:45
Ronaldo hlakkar til að spila með Kaka Cristiano Ronaldo segist hlakka til að spila með Brasilíumanninum Kaka hjá Real Madrid. 2.7.2009 13:00
Ramsey framlengir við Arsenal Hinn átján ára Aaron Ramsey hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en hann kom til félagsins frá Cardiff í fyrra. 2.7.2009 12:42
Hleb ánægður hjá Barcelona Umboðsmaður Aleksander Hleb hjá Barcelona segir að leikmaðurinn sé ánægður hjá félaginu og hann vilji jafnvel vera áfram þó svo að honum standi til boða að fara annað. 2.7.2009 12:15
Eyðsla Real Madrid bliknar í samanburði við Icesave Mikið hefur verið fjallað um Icesave-samkomulagið sem nú er til umfjöllunar hjá Alþingi. Í heimi knattspyrnunnar hefur um fátt meira verið fjallað en eyðslu Real Madrid í sumar sem hefur eytt allra liða langmest í sumar. 2.7.2009 11:45
Stoke ætlar ekki að bjóða í Martins Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, segir að félagið ætli ekki að leggja fram tilboð í Obafemi Martins, leikmann Newcastle. 2.7.2009 11:12
Donovan: Beckham leggur sig ekki fram Landon Donovan, fyrirliði bandaríska landsliðsins og liðsfélagi David Beckham hjá LA Galaxy, hefur gefið út bók þar sem hann gagnrýnir Beckham nokkuð harkalega. 2.7.2009 11:04
Campbell vill stöðugleika Líklegt er að Sol Campbell muni finna sér nýtt félag eftir að hann lýsti því yfir að hann væri ekki ánægður með atburði utan vallar hjá Portsmouth. 2.7.2009 10:56
Knattspyrnumaður fékk svínaflensu Skoski knattspyrnumaðurinn Bob Harris, leikmaður Queen of the South í skosku B-deildinni, hefur greinst með H1N1-vírusinn, en veikindin eru betur þekkt sem svínaflensa. 2.7.2009 10:15
Wigan fær liðsstyrk frá Hondúras Wigan hefur gengið frá samningum við miðvallarleikmanninn Hendry Thomas sem kemur frá Deportivo Olimpia í Hondúras. 2.7.2009 09:45
Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. 2.7.2009 09:18
Formúla 1 hasar í Moskvu Þrjú Formúlu 1 lið halda í víking til Moskvu og spretta úr spori í Kreml þann 19. júlí. McLaren, Red Bull og Williams munu öll senda bíla á götuhátíð þar sem þeyst verður á ýmiskonar farartækjum á götum Moskvu. 2.7.2009 08:48
Sheikh Mansour sáttur með Hughes Eigandinn Sheikh Mansour hjá Manchester City kveðst vera mjög ánægður með gang mála hjá félaginu undir stjórn Mark Hughes og telur að smátt og smátt munu þeir ná markmiðum sínum að gera City að stórveldi í Evrópu. 1.7.2009 23:30