Fleiri fréttir Blekaðasta byrjunarlið í sögu NBA (myndasería) Færst hefur í vöxt á síðustu árum að NBA leikmenn skarti skrautlegum húðflúrum. Leikmenn Denver Nuggets eru líklega hvað öflugastir á þessu sviði í deildinni í dag. 28.3.2008 14:08 Benfica í viðræðum við Queiroz? Fjölmiðlar í Portúgal halda því fram í dag að forráðamenn Benfica séu í viðræðum við Carlos Queiroz aðstoðarstjóra Manchester United um að taka við stjórastöðunni hjá portúgalska félaginu. 28.3.2008 14:02 Macherano gengst við kærunni Argentínumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur gengist við kæru aganefndar enska knattspyrnusambandsins vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal á dögunum. 28.3.2008 13:57 Birgir á pari í Andalúsíu Birgir Leifur Hafþórsson á enn möguleika á að komast áfram á opna Andalúsíumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Birgir lék á höggi undir pari í dag - 71 höggi - en var á höggi yfir pari í gær. Hann er því samtals á pari eftir tvær umferðir og sem stendur nægir það honum til að komast í gegn um niðurskurðinn á mótinu. 28.3.2008 13:44 Eggert er frábær fyrirmynd Eggert Jónsson hefur framlengt samning sinn við skoska úrvalsdeildarliðið Hearts til ársins 2012. Eggert hefur tryggt sér sæti í byrjunarliði Hearts í vetur og þjálfari ungmennaliðs félagsins er mjög ánægður með Íslendinginn. 28.3.2008 13:37 Fletcher frá í sex vikur Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United verður frá keppni næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Skotum gegn Króötum í vikunni. 28.3.2008 13:29 Podolski hefur fengið nóg Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski segist vera búinn að fá sig fullsaddan af því að verma tréverkið hjá Bayern Munchen og íhugar að fara frá félaginu. 28.3.2008 11:33 Endurkomu Richards seinkar Enski landsliðsmaðurinn Micah Richards heldur enn í vonina um að ná að spila með Manchester City áður en leiktíðin á Englandi klárast. Hann verður þó ekki klár í slaginn næstu þrjár vikurnar. 28.3.2008 11:27 Ronaldinho gæti farið frá Barcelona Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho viðurkennir að til greina komi að hann fari frá Barcelona í sumar. Til greina komi að hann kaupi sig út úr samningi sínum við félagið. 28.3.2008 10:33 Sagna missir af leikjunum við Liverpool Nú hefur verið staðfest að bakvörðurinn Bakari Sagna hjá Arsenal verði frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Þetta þýðir að hann mun missa af þriggja leikja törn liðsins gegn Liverpool í Evrópukeppni og úrvalsdeild í byrjun næsta mánaðar og verður tæpur fyrir leikinn gegn Manchester United skömmu síðar. 28.3.2008 10:28 Gríðarleg spenna í Vesturdeildinni Dallas Mavericks tapaði enn einum leiknum í nótt þegar liðið lá fyrir Denver á útivelli 118-105. Denver er í níunda sæti Vesturdeildar en er nú komið fast á hæla Golden State og Dallas sem eru í sjöunda og áttunda sætinu. 28.3.2008 10:00 Tveggja ára bann fyrir flöskukast Stuðningsmaður Real Betis sem kastaði flösku í höfuð markvarðar Athletic Bilbao hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuvöllum á Spáni. Þá fékk hann sekt upp á 1,2 milljónir krónar. 27.3.2008 22:30 Metz missir stig vegna kynþáttafordóma Stig hefur verið dæmt af Metz, botnliði frönsku deildarinnar. Ástæðan er framganga stuðningsmanna liðsins í leik gegn Valenciennes. 27.3.2008 21:30 Eins marks tap fyrir Kína Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Kína 20-21 í æfingarmóti sem fram fer í Portúgal. Staðan í hálfleik var 9-15 fyrir Kína. 27.3.2008 20:45 Tiger Woods ætlar að hætta áður en neistinn fer Stjörnugolfarinn Tiger Woods segist ætla að leggja kylfuna á hilluna áður en hann verður útbrunninn golfari. Tiger hefur aldrei verið í betra formi en nú og hafði unnið sjö mót í röð áður en hann hafnaði tveimur höggum á eftir Geoff Ogilvy um síðustu helgi. 27.3.2008 19:45 U17 landslið kvenna tapaði Íslenska U17 kvennalandsliðið hefur tapað báðum leikjum sínum í undanriðli fyrir Evrópukeppnina. Riðillinn er leikinn á Jótlandi en í dag tapaði liðið fyrir Dönum 2-4. 27.3.2008 18:52 Birgir Leifur í 63.- 85. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag fyrsta hringinn á móti í Andalúsíu á Spáni. Hann lék hringinn á einu höggi yfir pari og er í 63.- 85. sæti á mótinu. 27.3.2008 18:41 Ameobi lánaður til Stoke Stoke City hefur fengið sóknarmanninn Shola Ameobi lánaðan frá Newcastle. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 46 mörk í rúmlega 100 leikjum með Newcastle en hefur aðeins tvisvar komið við sögu síðan Kevin Keegan tók við liðinu. 27.3.2008 18:04 Liverpool treystir of mikið á Torres og Gerrard Stephane Henchoz, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans gamla félag treysti of mikið á Steven Gerrard og Fernando Torres til að geta gert atlögu að enska meistaratitlinum. 27.3.2008 17:40 Valur lánar Kristján Hauksson í Fjölni Valur hefur lánað varnarmanninn Kristján Hauksson til nýliða Fjölnis í Landsbankadeildinni. Kristján er 21. árs og gekk í raðir Vals frá Fram fyrr í vetur. 27.3.2008 17:12 Maldini kæmist ekki í lið í MLS Ruud Gullit hefur skotið föstum skotum að fyrrum liði sínu AC Milan á Ítalíu og segir það orðið allt of gamalt. Hann segir fyrirliða þess og fyrrum félaga sinn Paolo Maldini svo gamlan að hann kæmist ekki einu sinni í lið í Bandaríkjunum. 27.3.2008 16:40 NBA gerir aðra innrás í Evrópu NBA deildin hefur tilkynnt hvaða fjögur lið muni spila í Evrópu á undirbúningstímabilinu næsta haust. Þetta verður þriðja árið í röð sem atvinnulið frá Bandaríkjunum sýna sig fyrir Evrópubúum. 27.3.2008 16:23 Foreldrar Pato grétu af gleði Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato hjá AC Milan spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir brasilíska landsliðið í gær og kórónaði frumraunina með því að skora sigurmarkið í æfingaleik gegn Svíum. 27.3.2008 16:15 Altintop er fótbrotinn Tyrkneski landsliðsmaðurinn Hamit Altintop hjá Bayern Munchen leikur væntanlega ekki meira með liði sínu á leiktíðinni og er tæpur fyrir EM í sumar eftir að hafa fótbrotnað í leik Tyrkja og Hvít-Rússa í gær. 27.3.2008 16:10 Sagna verður frá í þrjár vikur Bakvörðurinn Bakari Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í allt að þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Arsene Wenger staðfesti þetta í samtali við sjónvarpsstöð félagsins. 27.3.2008 16:04 Gullknötturinn er gallaður Francesco Totti, leikmaður Roma, segir það hneyksli að Spánverjinn Raul hjá Real Madrid hafi aldrei unnið Gullknöttinn eftirsótta á ferlinum. Hann segir kjörið byggt á klíkuskap og að það sé fyrirfram ákveðið hver hljóti verðlaunin. 27.3.2008 15:52 Cahill úr leik hjá Everton? Svo gæti farið að miðjumaðurinn Tim Cahill léki ekki meira með liði sínu Everton á leiktíðinni. Cahill fór af velli eftir aðeins 10 mínútur í leik Everton og West Ham á laugardaginn. 27.3.2008 15:12 Real Madrid að kaupa Fabiano? Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að forráðamenn Real Madrid séu við það að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla og það án vitneskju Andalúsíufélagsins. 27.3.2008 13:53 Ronaldo minnir mig á George Best Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist sjá margt líkt með þeim Cristiano Ronaldo og George Best. Portúgalinn ungi hefur þegar slegið markamet goðsagnarinnar Best hjá félaginu og hefur verið í einstöku formi í vetur. 27.3.2008 13:45 Taylor undirbýr aðra heimsókn til Eduardo Breskir fjölmiðlar hafa velt sér mikið upp úr því hvort Martin Taylor hjá Birmingham bað Arsenal-manninn Eduardo yfir höfuð afsökunar á fótbrotstæklingunni ljótu á sínum tíma. 27.3.2008 13:35 Berlusconi enn á eftir Flamini Ítalskir fjölmiðlar halda áfram að skrifa um meintan áhuga forseta AC Milan á franska miðjumanninum Matthieu Flamini hjá Arsenal. Samningur hans við Lundúnafélagið rennur út í sumar. 27.3.2008 13:29 Mike Riley settur út í kuldann? Dómarinn Mike Riley mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi en hefur þess í stað verið settur á leiki í B-deildinni. 27.3.2008 13:15 Hart tekið á gyðingahatri á Stamford Bridge Forráðamenn Chelsea hafa gripið til aðgerða eftir að stuðningsmaður liðsins kvartaði yfir að hafa orðið fyrir gyðingahatri á leik liðsins á dögunum. 27.3.2008 13:03 Ronaldo laus af hækjunum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan er á góðum batavegi eftir hnéuppskurðinn sem hann fór í á dögunum og er laus af hækjum. Margir héldu að ferill kappans væri á enda þegar hann meiddist þann 13. febrúar. 27.3.2008 12:45 Danir hafa meiri áhuga á handboltalandsliðinu Danska handboltalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í heimalandi sínu eftir sigurinn á EM í Noregi. Mun fleiri Danir segjast þannig hafa áhuga á að horfa á handboltalandsliðið spila í sjónvarpinu en knattspyrnulandsliðið. 27.3.2008 12:39 Veldu 10 bestu leikmenn Íslands Stöð 2 Sport 2 mun í samvinnu við KSÍ framleiða sjónvarpsþætti um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands frá 1946-2008. Byrjað verður að sýna þættina, sem verða í umsjá Arnars Björnssonar, í maí og mun sýningum ljúka í lok júlí. 27.3.2008 12:05 Ólafur skoraði sjö fyrir Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir lið sitt Ciudad Real á Spáni í gær þegar lað vann öruggan útisigur á Antequera 33-24 í deildinni. Ciudad er efst í úrvalsdeildinni með 43 stig, tveimur meira en erkifjendurnir í Barcelona. 27.3.2008 11:11 Anthony fær 4,5 milljarða frá Nike Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets er búinn að skrifa undir langtímasamning við skóframleiðandann Nike sem færir honum 4,5 milljarða króna í tekjur á um sjö árum. 27.3.2008 11:05 Drogba orðaður við Inter á ný Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur nú enn á ný verið orðaður við félög á meginlandinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segist hafa heimildir fyrir því að Drogba hafi sagt vinum sínum að hann ætli til Inter í sumar. 27.3.2008 11:00 Ramos hefur áhuga á Ronaldinho Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda framherjanum Dimitar Berbatov í röðum liðsins. Hann viðurkennir að hafa áhuga á Brasilíumanninum Ronaldinho hjá Barcelona. 27.3.2008 10:54 Beckham á nóg eftir Framherjinn Michael Owen segir að félagi hans David Beckham hjá enska landsliðinu geti vel spilað fleiri landsleiki eftir að hann náði 100 leikja áfanganum í tapinu gegn Frökkum í gær. 27.3.2008 10:44 Boston lagði Phoenix Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix tapaði öðrum leik sínum í röð gegn toppliðunum í Austurdeildinni þegar það fékk skell í Boston 117-97. 27.3.2008 10:19 Schumacher deilir út sektarfé McLaren Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. 27.3.2008 09:36 Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða 27.3.2008 09:19 Dorgað á ísnum í höfuðborginni Reynisvatn er rétt við Grafarholtið í Reykjavík. Reynisvatn er tilvalinn staður fyrir alla fjölskylduna að fara saman og prófa ísdorg og njóta útivistar. 27.3.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Blekaðasta byrjunarlið í sögu NBA (myndasería) Færst hefur í vöxt á síðustu árum að NBA leikmenn skarti skrautlegum húðflúrum. Leikmenn Denver Nuggets eru líklega hvað öflugastir á þessu sviði í deildinni í dag. 28.3.2008 14:08
Benfica í viðræðum við Queiroz? Fjölmiðlar í Portúgal halda því fram í dag að forráðamenn Benfica séu í viðræðum við Carlos Queiroz aðstoðarstjóra Manchester United um að taka við stjórastöðunni hjá portúgalska félaginu. 28.3.2008 14:02
Macherano gengst við kærunni Argentínumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur gengist við kæru aganefndar enska knattspyrnusambandsins vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal á dögunum. 28.3.2008 13:57
Birgir á pari í Andalúsíu Birgir Leifur Hafþórsson á enn möguleika á að komast áfram á opna Andalúsíumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Birgir lék á höggi undir pari í dag - 71 höggi - en var á höggi yfir pari í gær. Hann er því samtals á pari eftir tvær umferðir og sem stendur nægir það honum til að komast í gegn um niðurskurðinn á mótinu. 28.3.2008 13:44
Eggert er frábær fyrirmynd Eggert Jónsson hefur framlengt samning sinn við skoska úrvalsdeildarliðið Hearts til ársins 2012. Eggert hefur tryggt sér sæti í byrjunarliði Hearts í vetur og þjálfari ungmennaliðs félagsins er mjög ánægður með Íslendinginn. 28.3.2008 13:37
Fletcher frá í sex vikur Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United verður frá keppni næstu sex vikurnar eftir að hafa meiðst á hné í landsleik með Skotum gegn Króötum í vikunni. 28.3.2008 13:29
Podolski hefur fengið nóg Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski segist vera búinn að fá sig fullsaddan af því að verma tréverkið hjá Bayern Munchen og íhugar að fara frá félaginu. 28.3.2008 11:33
Endurkomu Richards seinkar Enski landsliðsmaðurinn Micah Richards heldur enn í vonina um að ná að spila með Manchester City áður en leiktíðin á Englandi klárast. Hann verður þó ekki klár í slaginn næstu þrjár vikurnar. 28.3.2008 11:27
Ronaldinho gæti farið frá Barcelona Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho viðurkennir að til greina komi að hann fari frá Barcelona í sumar. Til greina komi að hann kaupi sig út úr samningi sínum við félagið. 28.3.2008 10:33
Sagna missir af leikjunum við Liverpool Nú hefur verið staðfest að bakvörðurinn Bakari Sagna hjá Arsenal verði frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Þetta þýðir að hann mun missa af þriggja leikja törn liðsins gegn Liverpool í Evrópukeppni og úrvalsdeild í byrjun næsta mánaðar og verður tæpur fyrir leikinn gegn Manchester United skömmu síðar. 28.3.2008 10:28
Gríðarleg spenna í Vesturdeildinni Dallas Mavericks tapaði enn einum leiknum í nótt þegar liðið lá fyrir Denver á útivelli 118-105. Denver er í níunda sæti Vesturdeildar en er nú komið fast á hæla Golden State og Dallas sem eru í sjöunda og áttunda sætinu. 28.3.2008 10:00
Tveggja ára bann fyrir flöskukast Stuðningsmaður Real Betis sem kastaði flösku í höfuð markvarðar Athletic Bilbao hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuvöllum á Spáni. Þá fékk hann sekt upp á 1,2 milljónir krónar. 27.3.2008 22:30
Metz missir stig vegna kynþáttafordóma Stig hefur verið dæmt af Metz, botnliði frönsku deildarinnar. Ástæðan er framganga stuðningsmanna liðsins í leik gegn Valenciennes. 27.3.2008 21:30
Eins marks tap fyrir Kína Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Kína 20-21 í æfingarmóti sem fram fer í Portúgal. Staðan í hálfleik var 9-15 fyrir Kína. 27.3.2008 20:45
Tiger Woods ætlar að hætta áður en neistinn fer Stjörnugolfarinn Tiger Woods segist ætla að leggja kylfuna á hilluna áður en hann verður útbrunninn golfari. Tiger hefur aldrei verið í betra formi en nú og hafði unnið sjö mót í röð áður en hann hafnaði tveimur höggum á eftir Geoff Ogilvy um síðustu helgi. 27.3.2008 19:45
U17 landslið kvenna tapaði Íslenska U17 kvennalandsliðið hefur tapað báðum leikjum sínum í undanriðli fyrir Evrópukeppnina. Riðillinn er leikinn á Jótlandi en í dag tapaði liðið fyrir Dönum 2-4. 27.3.2008 18:52
Birgir Leifur í 63.- 85. sæti Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag fyrsta hringinn á móti í Andalúsíu á Spáni. Hann lék hringinn á einu höggi yfir pari og er í 63.- 85. sæti á mótinu. 27.3.2008 18:41
Ameobi lánaður til Stoke Stoke City hefur fengið sóknarmanninn Shola Ameobi lánaðan frá Newcastle. Þessi 26 ára leikmaður hefur skorað 46 mörk í rúmlega 100 leikjum með Newcastle en hefur aðeins tvisvar komið við sögu síðan Kevin Keegan tók við liðinu. 27.3.2008 18:04
Liverpool treystir of mikið á Torres og Gerrard Stephane Henchoz, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans gamla félag treysti of mikið á Steven Gerrard og Fernando Torres til að geta gert atlögu að enska meistaratitlinum. 27.3.2008 17:40
Valur lánar Kristján Hauksson í Fjölni Valur hefur lánað varnarmanninn Kristján Hauksson til nýliða Fjölnis í Landsbankadeildinni. Kristján er 21. árs og gekk í raðir Vals frá Fram fyrr í vetur. 27.3.2008 17:12
Maldini kæmist ekki í lið í MLS Ruud Gullit hefur skotið föstum skotum að fyrrum liði sínu AC Milan á Ítalíu og segir það orðið allt of gamalt. Hann segir fyrirliða þess og fyrrum félaga sinn Paolo Maldini svo gamlan að hann kæmist ekki einu sinni í lið í Bandaríkjunum. 27.3.2008 16:40
NBA gerir aðra innrás í Evrópu NBA deildin hefur tilkynnt hvaða fjögur lið muni spila í Evrópu á undirbúningstímabilinu næsta haust. Þetta verður þriðja árið í röð sem atvinnulið frá Bandaríkjunum sýna sig fyrir Evrópubúum. 27.3.2008 16:23
Foreldrar Pato grétu af gleði Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato hjá AC Milan spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir brasilíska landsliðið í gær og kórónaði frumraunina með því að skora sigurmarkið í æfingaleik gegn Svíum. 27.3.2008 16:15
Altintop er fótbrotinn Tyrkneski landsliðsmaðurinn Hamit Altintop hjá Bayern Munchen leikur væntanlega ekki meira með liði sínu á leiktíðinni og er tæpur fyrir EM í sumar eftir að hafa fótbrotnað í leik Tyrkja og Hvít-Rússa í gær. 27.3.2008 16:10
Sagna verður frá í þrjár vikur Bakvörðurinn Bakari Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í allt að þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Arsene Wenger staðfesti þetta í samtali við sjónvarpsstöð félagsins. 27.3.2008 16:04
Gullknötturinn er gallaður Francesco Totti, leikmaður Roma, segir það hneyksli að Spánverjinn Raul hjá Real Madrid hafi aldrei unnið Gullknöttinn eftirsótta á ferlinum. Hann segir kjörið byggt á klíkuskap og að það sé fyrirfram ákveðið hver hljóti verðlaunin. 27.3.2008 15:52
Cahill úr leik hjá Everton? Svo gæti farið að miðjumaðurinn Tim Cahill léki ekki meira með liði sínu Everton á leiktíðinni. Cahill fór af velli eftir aðeins 10 mínútur í leik Everton og West Ham á laugardaginn. 27.3.2008 15:12
Real Madrid að kaupa Fabiano? Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að forráðamenn Real Madrid séu við það að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla og það án vitneskju Andalúsíufélagsins. 27.3.2008 13:53
Ronaldo minnir mig á George Best Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist sjá margt líkt með þeim Cristiano Ronaldo og George Best. Portúgalinn ungi hefur þegar slegið markamet goðsagnarinnar Best hjá félaginu og hefur verið í einstöku formi í vetur. 27.3.2008 13:45
Taylor undirbýr aðra heimsókn til Eduardo Breskir fjölmiðlar hafa velt sér mikið upp úr því hvort Martin Taylor hjá Birmingham bað Arsenal-manninn Eduardo yfir höfuð afsökunar á fótbrotstæklingunni ljótu á sínum tíma. 27.3.2008 13:35
Berlusconi enn á eftir Flamini Ítalskir fjölmiðlar halda áfram að skrifa um meintan áhuga forseta AC Milan á franska miðjumanninum Matthieu Flamini hjá Arsenal. Samningur hans við Lundúnafélagið rennur út í sumar. 27.3.2008 13:29
Mike Riley settur út í kuldann? Dómarinn Mike Riley mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi en hefur þess í stað verið settur á leiki í B-deildinni. 27.3.2008 13:15
Hart tekið á gyðingahatri á Stamford Bridge Forráðamenn Chelsea hafa gripið til aðgerða eftir að stuðningsmaður liðsins kvartaði yfir að hafa orðið fyrir gyðingahatri á leik liðsins á dögunum. 27.3.2008 13:03
Ronaldo laus af hækjunum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan er á góðum batavegi eftir hnéuppskurðinn sem hann fór í á dögunum og er laus af hækjum. Margir héldu að ferill kappans væri á enda þegar hann meiddist þann 13. febrúar. 27.3.2008 12:45
Danir hafa meiri áhuga á handboltalandsliðinu Danska handboltalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í heimalandi sínu eftir sigurinn á EM í Noregi. Mun fleiri Danir segjast þannig hafa áhuga á að horfa á handboltalandsliðið spila í sjónvarpinu en knattspyrnulandsliðið. 27.3.2008 12:39
Veldu 10 bestu leikmenn Íslands Stöð 2 Sport 2 mun í samvinnu við KSÍ framleiða sjónvarpsþætti um 10 bestu knattspyrnumenn Íslands frá 1946-2008. Byrjað verður að sýna þættina, sem verða í umsjá Arnars Björnssonar, í maí og mun sýningum ljúka í lok júlí. 27.3.2008 12:05
Ólafur skoraði sjö fyrir Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir lið sitt Ciudad Real á Spáni í gær þegar lað vann öruggan útisigur á Antequera 33-24 í deildinni. Ciudad er efst í úrvalsdeildinni með 43 stig, tveimur meira en erkifjendurnir í Barcelona. 27.3.2008 11:11
Anthony fær 4,5 milljarða frá Nike Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets er búinn að skrifa undir langtímasamning við skóframleiðandann Nike sem færir honum 4,5 milljarða króna í tekjur á um sjö árum. 27.3.2008 11:05
Drogba orðaður við Inter á ný Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur nú enn á ný verið orðaður við félög á meginlandinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segist hafa heimildir fyrir því að Drogba hafi sagt vinum sínum að hann ætli til Inter í sumar. 27.3.2008 11:00
Ramos hefur áhuga á Ronaldinho Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að halda framherjanum Dimitar Berbatov í röðum liðsins. Hann viðurkennir að hafa áhuga á Brasilíumanninum Ronaldinho hjá Barcelona. 27.3.2008 10:54
Beckham á nóg eftir Framherjinn Michael Owen segir að félagi hans David Beckham hjá enska landsliðinu geti vel spilað fleiri landsleiki eftir að hann náði 100 leikja áfanganum í tapinu gegn Frökkum í gær. 27.3.2008 10:44
Boston lagði Phoenix Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix tapaði öðrum leik sínum í röð gegn toppliðunum í Austurdeildinni þegar það fékk skell í Boston 117-97. 27.3.2008 10:19
Schumacher deilir út sektarfé McLaren Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. 27.3.2008 09:36
Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða 27.3.2008 09:19
Dorgað á ísnum í höfuðborginni Reynisvatn er rétt við Grafarholtið í Reykjavík. Reynisvatn er tilvalinn staður fyrir alla fjölskylduna að fara saman og prófa ísdorg og njóta útivistar. 27.3.2008 06:00