Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 27. mars 2008 09:19 Toyota virðist í betri stöðu núna, en síðustu misseri í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða. Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða.
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti