Fleiri fréttir Cagliari fékk þrjú stig til baka Cagliari komst í dag úr botnsæti ítölsku deildarinnar þegar liðið endurheimti þrjú stig sem búið var að dæma af þeim. Stigin voru tekin af félaginu þegar það greip til ólögmætra aðgerða gegn Gianluca Grassadonia. 26.3.2008 20:17 Búlgaría vann Finnland Mikill fjöldi vináttulandsleikja er á dagskrá í kvöld en hér á landi eru það viðureignir Íslands og Englands sem hafa fengið langmesta athygli. Nokkrum vináttulandsleikjum er lokið. 26.3.2008 19:00 Stelpurnar töpuðu fyrir Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Brasilíu 30-27 í fyrsta leik sínum í Portúgal. Leikurinn var vináttulandsleikur milli þjóðanna og var ekki hluti af æfingarmótinu sem liðið tekur nú þátt í. 26.3.2008 18:54 Beckham í byrjunarliði Englands David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik fyrir England sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik í París klukkan 20:00. Fabio Capello hefur tilkynnt byrjunarliðið og er Beckham í því. 26.3.2008 18:47 Giovani vill ekki fara Sóknarmaðurinn Giovani Dos Santos segist aldrei hafa íhugað það að yfirgefa Barcelona. Fréttir á Englandi herma að Manchester City ætli að reyna að fá leikmanninn í sumar. 26.3.2008 18:30 Platini heiðrar Healy í kvöld Michel Platini, forseti UEFA, mun í kvöld heiðra David Healy sem skoraði þrettán mörk í undankeppni Evrópumótsins. Healy leikur fyrir landslið Norður-Írlands sem mætir Georgíu í vináttulandsleik í kvöld. 26.3.2008 18:00 Eins árs fangelsi fyrir fölsun í máli John Obi Mikel Morgan Andersen var í dag dæmdur í eins árs fangelsi í Noregi. Andersen er fyrrum framkvæmdastjóri hjá norska liðinu Lyn en hann var dæmdur fyrir að falsa skjöl varðandi samning John Obi Mikel sem nú leikur með Chelsea. 26.3.2008 17:29 McLaren færði Kovalainen sjálfstraust Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins, segir að Heikki Kovalainen hafi verið brotinn niður hjá Renault en McLaren hafi byggt hann upp á ný og fært honum sjálfstraust. 26.3.2008 17:14 Giggs var flottur með moppuna Wayne Rooney segir að félagi hans Ryan Giggs hjá Manchester United hafi alla tíð verið sér mikil og góð fyrirmynd á knattspyrnuvellinum, þrátt fyrir vafasamar hárgreiðslur sínar í gegn um tíðina. 26.3.2008 17:03 Aganefndin ákærir Mascherano Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun eftir að hann var rekinn af velli í leik liðsins gegn Manchester United um páskana. 26.3.2008 16:43 Óvíst að Neville nái að spila á leiktíðinni Varnarmaðurinn Gary Neville hjá Manchester United viðurkennir að hann sé ekki of bjartsýnn á að ná að spila með aðalliði félagsins á þessari leiktíð. Hann hefur ekki spilað leik með United í meira en ár vegna meiðsla. 26.3.2008 15:45 Matthäus ætlar aftur í slaginn í sumar Þýska goðsögnin Lothar Matthäus hefur tilkynnt að hann ætli sér aftur út í knattspyrnuþjálfun í sumar. Hann hefur nú klárað að ná sér í full þjálfunarréttindi en hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann hætti sem aðstoðarmaður Giovanni Trapattoni hjá Red Bull í Austurríki í fyrra. 26.3.2008 15:30 Isiah Thomas ástæðan fyrir langlífi Mutombo? Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. 26.3.2008 15:25 Fyrirliðinn verður að vera góð fyrirmynd Fabio Capello hefur nú varpað fram ákveðnum vísbendingum um það af hverju hann kaus að gera Rio Ferdinand að fyrirliða enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld. 26.3.2008 14:44 Robson safnar fé til krabbameinsrannsókna Sir Bobby Robson er að mestu hættur afskiptum af knattspyrnu en það þýðir ekki að hinn 75 ára gamli fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga sé aðgerðalaus. 26.3.2008 14:27 Það er meira slúður í enska boltanum en Formúlu 1 Flavio Briatore, meðeigandi í QPR, segist ekki ætla að láta umboðsmenn kúga sig þó stjórn félagsins ætli sér stóra hluti á næstu árum. Félagið skrifaði nýverið undir þriggja milljarða króna styrktarsamning við íþróttavöruframleiðandann Lotto. 26.3.2008 13:33 Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu Ólafur Jóhannesson landliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:50. 26.3.2008 13:14 Friðrik Stefánsson spilar ekki í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku í úrslitakeppninni, en ljóst er að fyrirliðinn Friðrik Stefánsson getur ekki spilað með liðinu í keppninni. 26.3.2008 13:05 Nowitzki er á góðum batavegi Svo gæti farið að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki geti farið aftur að spila fyrr en áætlað var eftir að hann meiddist á hné og ökkla í leik gegn San Antonio á sunnudaginn. 26.3.2008 12:45 Frábært einvígi hjá Hildi Sigurðardóttur Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. 26.3.2008 12:31 Ferdinand vill feta í fótspor Roy Keane Rio Ferdinand verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld þegar það sækir Frakka heim í vináttuleik í París. Hann ætlar að sækja sér innblástur til fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. 26.3.2008 12:26 Það gerði enginn ráð fyrir þessu Jóhannes Árnason, þjálfari kvennaliðs KR, var að vonum sáttur þegar lið hans tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna í gær. Hann sagði fáa hafa reiknað með því að KR færi í úrslit þegar tímabilið hófst í haust. 26.3.2008 12:14 Grétar Rafn að stofna knattspyrnuskóla Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hjá Bolton íhugar að koma á knattspyrnuskóla heima á Íslandi í sumar. Hann greinir frá þessu í samtali við fotbolti.net í dag. 26.3.2008 11:35 Paul og West með stórleik í sigri New Orleans Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Stjörnuleikmennirnir David West og Chris Paul fóru mikinn í sigri New Orleans á Indiana, en New Orleans er í efsta sæti Vesturdeildarinnar. 26.3.2008 10:56 Chris Webber leggur skóna á hilluna Framherjinn Chris Webber hjá Golden State Warriors hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Webber var valinn fyrstur af Golden State í nýliðavalinu árið 1993 og lauk ferlinum þar sem hann hóf hann. 26.3.2008 01:41 Þurfum að vinna alla leikina Gael Clichy telur að Arsenal þurfi að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir ef það ætlar að eiga möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. 25.3.2008 22:30 Öruggur sigur Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk og Róbert Gunnarsson sex þegar Íslendingaliðið Gummersbach vann öruggan sigur á Melsungen 42-33 í þýsku deildinni í kvöld. 25.3.2008 21:00 KR-stúlkur í úrslit gegn Keflavík Í kvöld fór fram oddaleikur KR og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Leikið var í Vesturbænum og unnu heimastúlkur sigur 83-69. 25.3.2008 20:30 Birgir Leifur með um næstu helgi Birgir Leifur Hafþórsson verður meðal þátttakenda á golfmóti sem fram fer á Andalúsíu á Spáni um helgina. Birgir hætti keppni vegna hálsmeiðsla eftir aðeins tvær holur á móti í Portúgal um síðustu helgi. 25.3.2008 20:15 Beckham fær að spila á morgun Ljóst er David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik á morgun þegar England og Frakkland mætast í vináttulandsleik í París. 25.3.2008 19:40 Ekki búinn að velja fyrirliða fyrir undankeppni HM Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði í viðtali við Stöð 2 að hann væri ekki búinn að ákveða hver yrði fyrirliði liðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2008 18:51 Benítez vill ræða við Hackett Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ræða við yfirmann dómaramála á Englandi. Það er Keith Hackett sem gegnir þeirri stöðu en á morgun kemur í ljóst hversu langt bann Javier Mascherano fær. 25.3.2008 18:28 Tveir leikmenn Southampton handteknir vegna þjófnaðar Tveir leikmenn Southampton voru handteknir í dag vegna þjófnaðar á næturklúbbi. Bradley Wright-Phillips og Nathan Dyer voru yfirheyrðir en þeir rændu frá starfsfólki á Bar Bluu næturklúbbnum. 25.3.2008 17:26 Sverre í Digranes Sverre Jakobsson, leikmaður Gummersbach, hefur komist að samkomulagi við HK um að leika með liðinu næsta vetur jafnframt því að hann verður aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta er samkvæmt heimildum handbolti.is. 25.3.2008 17:05 Ronaldinho þarf bara að fá knús Silvinho, leikmaður Barcelona, segir að landi hans Ronaldinho þurfi aðhlynningu frá félögum sínum í liðinu svo hann nái sér aftur á strik eftir fremur dauft ár. 25.3.2008 16:46 Aragones vill taka Ítali til fyrirmyndar Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að spænsku landsliðsmennirnir ættu að taka sér ítalska landsliðið til fyrirmyndar á knattspyrnuvellinum. 25.3.2008 16:33 Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. 25.3.2008 16:05 Hættir Alonso hjá Renault? Fernando Alonso segir að sér sé frjálst að hætta hjá liði Renault eftir yfirstandandi keppnistímabil í Formúlu 1. 25.3.2008 15:46 Ronaldo og Fabregas áberandi í tölfræðinni Leikmenn Arsenal eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tölfræði yfir flestar sendingar í ensku úrvalsdeildinni. Vísir stiklar á stóru yfir helstu tölfræðiþættina í deildinni. 25.3.2008 14:31 Ferdinand verður fyrirliði í París Varnarmaðurinn Rio Ferdinand mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í æfingaleik þess gegn Frökkum í París annað kvöld. 25.3.2008 14:12 Þetta hefði getað verið miklu verra Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kýs að líta á björtu hliðarnar eftir að hann meiddist á fæti í viðureign Dallas og San Antonio í NBA á sunnudaginn. 25.3.2008 13:52 Ég á enga vini í Arsenal William Gallas segist enn ekki eiga sanna vini í liði Arsenal og viðurkennir að hann eigi fleiri vini hjá fyrrum félagi sínu Chelsea. Hann segir John Terry vera sér ákveðin fyrirmynd. 25.3.2008 13:29 Kristján Örn tekur við fyrirliðabandinu Kristján Örn Sigurðsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í vináttuleik Íslands og Slóvakíu annað kvöld. Þetta verður í fyrsta skipti sem Kristján ber fyrirliðabandið en hann á að baki 28 landsleiki. 25.3.2008 13:06 Didier Drogba er leikmaður 31. umferðar Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea stal senunni um helgina þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Arsenal. Mörk Drogba settu Arsenal út af sporinu í titilbaráttunni en skutu Chelsea í annað sætið. 25.3.2008 12:44 Þið munið gleyma Mourinho Framherjinn Nicolas Anelka var ekki par hrifinn af söngvum stuðningsmanna Chelsea um helgina þegar liðið lenti 1-0 undir gegn Arsenal um helgina. Liðið náði að snúa við blaðinu og vinna 2-1, en stuðningsmennirnir sungu "þú veist ekki hvað þú ert að gera" til Avram Grant. 25.3.2008 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
Cagliari fékk þrjú stig til baka Cagliari komst í dag úr botnsæti ítölsku deildarinnar þegar liðið endurheimti þrjú stig sem búið var að dæma af þeim. Stigin voru tekin af félaginu þegar það greip til ólögmætra aðgerða gegn Gianluca Grassadonia. 26.3.2008 20:17
Búlgaría vann Finnland Mikill fjöldi vináttulandsleikja er á dagskrá í kvöld en hér á landi eru það viðureignir Íslands og Englands sem hafa fengið langmesta athygli. Nokkrum vináttulandsleikjum er lokið. 26.3.2008 19:00
Stelpurnar töpuðu fyrir Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Brasilíu 30-27 í fyrsta leik sínum í Portúgal. Leikurinn var vináttulandsleikur milli þjóðanna og var ekki hluti af æfingarmótinu sem liðið tekur nú þátt í. 26.3.2008 18:54
Beckham í byrjunarliði Englands David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik fyrir England sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik í París klukkan 20:00. Fabio Capello hefur tilkynnt byrjunarliðið og er Beckham í því. 26.3.2008 18:47
Giovani vill ekki fara Sóknarmaðurinn Giovani Dos Santos segist aldrei hafa íhugað það að yfirgefa Barcelona. Fréttir á Englandi herma að Manchester City ætli að reyna að fá leikmanninn í sumar. 26.3.2008 18:30
Platini heiðrar Healy í kvöld Michel Platini, forseti UEFA, mun í kvöld heiðra David Healy sem skoraði þrettán mörk í undankeppni Evrópumótsins. Healy leikur fyrir landslið Norður-Írlands sem mætir Georgíu í vináttulandsleik í kvöld. 26.3.2008 18:00
Eins árs fangelsi fyrir fölsun í máli John Obi Mikel Morgan Andersen var í dag dæmdur í eins árs fangelsi í Noregi. Andersen er fyrrum framkvæmdastjóri hjá norska liðinu Lyn en hann var dæmdur fyrir að falsa skjöl varðandi samning John Obi Mikel sem nú leikur með Chelsea. 26.3.2008 17:29
McLaren færði Kovalainen sjálfstraust Ron Dennis, yfirmaður McLaren liðsins, segir að Heikki Kovalainen hafi verið brotinn niður hjá Renault en McLaren hafi byggt hann upp á ný og fært honum sjálfstraust. 26.3.2008 17:14
Giggs var flottur með moppuna Wayne Rooney segir að félagi hans Ryan Giggs hjá Manchester United hafi alla tíð verið sér mikil og góð fyrirmynd á knattspyrnuvellinum, þrátt fyrir vafasamar hárgreiðslur sínar í gegn um tíðina. 26.3.2008 17:03
Aganefndin ákærir Mascherano Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun eftir að hann var rekinn af velli í leik liðsins gegn Manchester United um páskana. 26.3.2008 16:43
Óvíst að Neville nái að spila á leiktíðinni Varnarmaðurinn Gary Neville hjá Manchester United viðurkennir að hann sé ekki of bjartsýnn á að ná að spila með aðalliði félagsins á þessari leiktíð. Hann hefur ekki spilað leik með United í meira en ár vegna meiðsla. 26.3.2008 15:45
Matthäus ætlar aftur í slaginn í sumar Þýska goðsögnin Lothar Matthäus hefur tilkynnt að hann ætli sér aftur út í knattspyrnuþjálfun í sumar. Hann hefur nú klárað að ná sér í full þjálfunarréttindi en hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann hætti sem aðstoðarmaður Giovanni Trapattoni hjá Red Bull í Austurríki í fyrra. 26.3.2008 15:30
Isiah Thomas ástæðan fyrir langlífi Mutombo? Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. 26.3.2008 15:25
Fyrirliðinn verður að vera góð fyrirmynd Fabio Capello hefur nú varpað fram ákveðnum vísbendingum um það af hverju hann kaus að gera Rio Ferdinand að fyrirliða enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld. 26.3.2008 14:44
Robson safnar fé til krabbameinsrannsókna Sir Bobby Robson er að mestu hættur afskiptum af knattspyrnu en það þýðir ekki að hinn 75 ára gamli fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga sé aðgerðalaus. 26.3.2008 14:27
Það er meira slúður í enska boltanum en Formúlu 1 Flavio Briatore, meðeigandi í QPR, segist ekki ætla að láta umboðsmenn kúga sig þó stjórn félagsins ætli sér stóra hluti á næstu árum. Félagið skrifaði nýverið undir þriggja milljarða króna styrktarsamning við íþróttavöruframleiðandann Lotto. 26.3.2008 13:33
Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu Ólafur Jóhannesson landliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:50. 26.3.2008 13:14
Friðrik Stefánsson spilar ekki í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku í úrslitakeppninni, en ljóst er að fyrirliðinn Friðrik Stefánsson getur ekki spilað með liðinu í keppninni. 26.3.2008 13:05
Nowitzki er á góðum batavegi Svo gæti farið að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki geti farið aftur að spila fyrr en áætlað var eftir að hann meiddist á hné og ökkla í leik gegn San Antonio á sunnudaginn. 26.3.2008 12:45
Frábært einvígi hjá Hildi Sigurðardóttur Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. 26.3.2008 12:31
Ferdinand vill feta í fótspor Roy Keane Rio Ferdinand verður fyrirliði enska landsliðsins í kvöld þegar það sækir Frakka heim í vináttuleik í París. Hann ætlar að sækja sér innblástur til fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. 26.3.2008 12:26
Það gerði enginn ráð fyrir þessu Jóhannes Árnason, þjálfari kvennaliðs KR, var að vonum sáttur þegar lið hans tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna í gær. Hann sagði fáa hafa reiknað með því að KR færi í úrslit þegar tímabilið hófst í haust. 26.3.2008 12:14
Grétar Rafn að stofna knattspyrnuskóla Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hjá Bolton íhugar að koma á knattspyrnuskóla heima á Íslandi í sumar. Hann greinir frá þessu í samtali við fotbolti.net í dag. 26.3.2008 11:35
Paul og West með stórleik í sigri New Orleans Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Stjörnuleikmennirnir David West og Chris Paul fóru mikinn í sigri New Orleans á Indiana, en New Orleans er í efsta sæti Vesturdeildarinnar. 26.3.2008 10:56
Chris Webber leggur skóna á hilluna Framherjinn Chris Webber hjá Golden State Warriors hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Webber var valinn fyrstur af Golden State í nýliðavalinu árið 1993 og lauk ferlinum þar sem hann hóf hann. 26.3.2008 01:41
Þurfum að vinna alla leikina Gael Clichy telur að Arsenal þurfi að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir ef það ætlar að eiga möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. 25.3.2008 22:30
Öruggur sigur Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk og Róbert Gunnarsson sex þegar Íslendingaliðið Gummersbach vann öruggan sigur á Melsungen 42-33 í þýsku deildinni í kvöld. 25.3.2008 21:00
KR-stúlkur í úrslit gegn Keflavík Í kvöld fór fram oddaleikur KR og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Leikið var í Vesturbænum og unnu heimastúlkur sigur 83-69. 25.3.2008 20:30
Birgir Leifur með um næstu helgi Birgir Leifur Hafþórsson verður meðal þátttakenda á golfmóti sem fram fer á Andalúsíu á Spáni um helgina. Birgir hætti keppni vegna hálsmeiðsla eftir aðeins tvær holur á móti í Portúgal um síðustu helgi. 25.3.2008 20:15
Beckham fær að spila á morgun Ljóst er David Beckham mun leika sinn hundraðasta landsleik á morgun þegar England og Frakkland mætast í vináttulandsleik í París. 25.3.2008 19:40
Ekki búinn að velja fyrirliða fyrir undankeppni HM Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði í viðtali við Stöð 2 að hann væri ekki búinn að ákveða hver yrði fyrirliði liðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2008 18:51
Benítez vill ræða við Hackett Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ræða við yfirmann dómaramála á Englandi. Það er Keith Hackett sem gegnir þeirri stöðu en á morgun kemur í ljóst hversu langt bann Javier Mascherano fær. 25.3.2008 18:28
Tveir leikmenn Southampton handteknir vegna þjófnaðar Tveir leikmenn Southampton voru handteknir í dag vegna þjófnaðar á næturklúbbi. Bradley Wright-Phillips og Nathan Dyer voru yfirheyrðir en þeir rændu frá starfsfólki á Bar Bluu næturklúbbnum. 25.3.2008 17:26
Sverre í Digranes Sverre Jakobsson, leikmaður Gummersbach, hefur komist að samkomulagi við HK um að leika með liðinu næsta vetur jafnframt því að hann verður aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta er samkvæmt heimildum handbolti.is. 25.3.2008 17:05
Ronaldinho þarf bara að fá knús Silvinho, leikmaður Barcelona, segir að landi hans Ronaldinho þurfi aðhlynningu frá félögum sínum í liðinu svo hann nái sér aftur á strik eftir fremur dauft ár. 25.3.2008 16:46
Aragones vill taka Ítali til fyrirmyndar Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að spænsku landsliðsmennirnir ættu að taka sér ítalska landsliðið til fyrirmyndar á knattspyrnuvellinum. 25.3.2008 16:33
Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. 25.3.2008 16:05
Hættir Alonso hjá Renault? Fernando Alonso segir að sér sé frjálst að hætta hjá liði Renault eftir yfirstandandi keppnistímabil í Formúlu 1. 25.3.2008 15:46
Ronaldo og Fabregas áberandi í tölfræðinni Leikmenn Arsenal eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tölfræði yfir flestar sendingar í ensku úrvalsdeildinni. Vísir stiklar á stóru yfir helstu tölfræðiþættina í deildinni. 25.3.2008 14:31
Ferdinand verður fyrirliði í París Varnarmaðurinn Rio Ferdinand mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í æfingaleik þess gegn Frökkum í París annað kvöld. 25.3.2008 14:12
Þetta hefði getað verið miklu verra Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kýs að líta á björtu hliðarnar eftir að hann meiddist á fæti í viðureign Dallas og San Antonio í NBA á sunnudaginn. 25.3.2008 13:52
Ég á enga vini í Arsenal William Gallas segist enn ekki eiga sanna vini í liði Arsenal og viðurkennir að hann eigi fleiri vini hjá fyrrum félagi sínu Chelsea. Hann segir John Terry vera sér ákveðin fyrirmynd. 25.3.2008 13:29
Kristján Örn tekur við fyrirliðabandinu Kristján Örn Sigurðsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í vináttuleik Íslands og Slóvakíu annað kvöld. Þetta verður í fyrsta skipti sem Kristján ber fyrirliðabandið en hann á að baki 28 landsleiki. 25.3.2008 13:06
Didier Drogba er leikmaður 31. umferðar Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea stal senunni um helgina þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Arsenal. Mörk Drogba settu Arsenal út af sporinu í titilbaráttunni en skutu Chelsea í annað sætið. 25.3.2008 12:44
Þið munið gleyma Mourinho Framherjinn Nicolas Anelka var ekki par hrifinn af söngvum stuðningsmanna Chelsea um helgina þegar liðið lenti 1-0 undir gegn Arsenal um helgina. Liðið náði að snúa við blaðinu og vinna 2-1, en stuðningsmennirnir sungu "þú veist ekki hvað þú ert að gera" til Avram Grant. 25.3.2008 11:41