Enski boltinn

Sagna missir af leikjunum við Liverpool

Sagna hefur átt nokkuð fast sæti í liði Arsenal í vetur
Sagna hefur átt nokkuð fast sæti í liði Arsenal í vetur NordcPhotos/GettyImages
Nú hefur verið staðfest að bakvörðurinn Bakari Sagna hjá Arsenal verði frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Þetta þýðir að hann mun missa af þriggja leikja törn liðsins gegn Liverpool í Evrópukeppni og úrvalsdeild í byrjun næsta mánaðar og verður tæpur fyrir leikinn gegn Manchester United skömmu síðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×