Handbolti

Hárgreiðslan liggur ekki fyrir

pedromyndir.is

Línumaðurinn litríki Róbert Gunnarsson hjá Gummersbach er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir EM í handbolta ásamt félögum sínum í landsliðinu.

Í viðtali á síðunni Í blíðu og stríðu í dag segist landsliðsmaðurinn vera liðtækur knattspyrnumaður og segir frá landsliðsferðinni til Danmerkur á dögunum.

Hann segist ekki ætla að ljóstra neinu upp um hárgreiðsluna sem hann muni bjóða upp á þegar kemur að EM, en bendir á að hún verði líklega frumsýnd í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar Íslendingar mæta Tékkum í fyrri æfingaleik þjóðanna.

Smelltu hér til að lesa viðtalið við Róbert Gunnarsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×