Handbolti

Allir leikirnir á EM í beinni á netinu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ólafur Stefánsson í leik á HM í Þýskalandi í fyrra.
Ólafur Stefánsson í leik á HM í Þýskalandi í fyrra. Mynd/Pjetur

Hægt er að horfa á alla leikina á EM í handbolti í beinni útsendingu á netinu fyrir 1.855 krónur eða 19,99 evrur.

Þessi þjónusta er aðgengileg á heimasíðu EM í Noregi en á morgun hækkar verðið í 2.700 krónur eða 29 evrur.

Það er því um að gera fyrir þá sem hafa áhuga að kaupa heildarpakkann sem má gera með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×