Fleiri fréttir Valur vann topplið Keflavíkur Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann Keflavík 97-94 í æsispennandi leik sem var tvíframlengdur. 8.1.2008 22:29 Sigurmark Chelsea kom í uppbótartíma Chelsea vann Everton 2-1 í fyrri viðureign liðana í undanúrslitum deildabikarsins. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var sjálfsmark varnarmannsins Joleon Lescott. Chelsea lék manni færri stærstan hluta seinni hálfleiks. 8.1.2008 21:43 Tottenham á eftir Laursen og Hutton Tottenham ætlar að styrkja vörn sína í janúar og er á eftir Martin Laursen og Alan Hutton. Liðið hefur fengið á sig 38 mörk á tímabilinu og afleitur varnarleikur oft orðið því að falli. 8.1.2008 20:59 Beckham fundaði með Gordon Brown David Beckham fór á fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á Downing stræti í kvöld. Í viðtali við BBC eftir fundinn sagði Beckham að Brown væri að gera mjög góða hluti. 8.1.2008 20:34 Sjónvarpsmaður hyggst bjarga Luton Sjónvarpsmaðurinn Nick Owen fer fyrir hópi fjárfesta sem hyggst kaupa enska 2. deildarliðið Luton. Félagið rambar á barmi gjaldþrots en Owen ætlar að koma til bjargar. 8.1.2008 20:08 Alfreð bjartsýnni en á sama tíma í fyrra Alfreð Gíslalason, landsliðsþjálfari Íslands, er bjartsýnn fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. 8.1.2008 19:16 Ráðlagt að fara ekki til Tottenham Urby Emanuelson, varnarmaður Ajax í Hollandi, segist ekki hafa áhuga á að fara til Tottenham. Þessa ákvörðun hafi hann tekið eftir að hafa ráðlagt sig við samherja sinn, Edgar Davids. 8.1.2008 18:45 Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44 Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. 8.1.2008 17:29 Barcelona segist mega halda Eto'o Barcelona segist vera með skriflegt leyfi fyrir því að halda Samuel Eto'o hjá liðinu þar til eftir leik liðsins gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2008 16:18 Stuðningsmenn Luton hræktu á Carragher Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að stuðningsmenn Luton hafi hrækt á Jamie Carragher og kastað bjór yfir hann. 8.1.2008 15:44 Rijkaard: Ronaldinho og Deco eru meiddir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur lítið fyrir þann fréttaflutning spænskra miðla sem segja að hann hafi ákveðið að velja ekki Ronaldinho og Deco í leikmannahópinn fyrir bikarleikinn gegn Sevilla. 8.1.2008 15:34 Leikmaður Sunderland lætur Keane heyra það Varnarmaðurinn Clive Clarke hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjóra sínum hjá Sunderland, Roy Keane. 8.1.2008 15:00 Cisse ekki til sölu Franska liðið Marseille hefur engan hug á að selja Djibril Cisse en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. 8.1.2008 14:29 Íraskur landsliðsmaður sagður hafa samið við Man City Íraski landsliðsmaðurinn Nashat Akram verður á fimmtudaginn kynntur sem nýr leikmaður Manchester City, samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu kappans. 8.1.2008 14:22 Steinar Ege: Noregur fer ekki á verðlaunapall Steinar Ege, hinn leikreyndi markvörður norska landsliðsins í handbolta, telur það ekki líklegt að Norðmenn lendi í verðlaunasæti á EM sem hefst þar í landi í næstu viku. 8.1.2008 14:03 Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. 8.1.2008 13:50 Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. 8.1.2008 13:39 Laurent Robert á leið til Derby Derby hefur samið við Laurent Robert um að leika með liðinu út leiktíðina en eftir að ganga frá sjálfum félagaskiptunum. 8.1.2008 13:13 Skrtel stóðst læknisskoðun Varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur staðist læknisskoðun hjá Liverpool og er við það að semja við félagið. 8.1.2008 13:06 Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. 8.1.2008 11:17 Blackburn samþykkti tilboð Derby í Savage Blackburn hefur samþykkt tilboð Derby í Robbie Savage sem mun nú ræða við síðarnefnda liðið um kaup og kjör. 8.1.2008 10:51 Faubert allur að koma til Miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert spilaði í fyrsta sinn í langan tíma í gær er hann skoraði mark fyrir varalið West Ham gegn varaliði Aston Villa í gær. 8.1.2008 10:40 Múrari og öskukarl stefna á Anfield Havant & Waterlooville er eina utandeildarliðið sem er eftir í ensku bikarkeppninni og stefnir að því að komast í fjórðu umferð þar sem næsti andstæðingur gæti verið Liverpool á Anfield Road. 8.1.2008 10:12 Framtíð Luton enn í óvissu Í gær rann út frestur fyrir fjárfesta að skila inn yfirtökutilboði í enska knattspyrnufélagið Luton sem er nú í greiðslustöðvun. 8.1.2008 09:51 Defoe ætlar að sanna sig Jermain Defoe hefur greint frá því að Juande Ramos, stjóri Tottenham, hafi sagt honum að hann mætti finna sér nýtt félag. 8.1.2008 09:44 NBA í nótt: Golden State vann San Antonio í framlengingu Baron Davis og Stephen Jackson áttu stjörnuleik er lið þeirra, Golden State, vann San Antonio Spurs í framlengdum leik í nótt, 130-121. 8.1.2008 09:02 Inter tapaði fyrir Internacional Ítalíumeistararnir í Inter þurftu að játa sig sigraða í úrslitaleik Dubai bikarsins í kvöld. Inter lék gegn brasilíska liðinu Internacional og tapaði 1-2. 7.1.2008 23:00 Portsmouth hefur keypt sóknarmann frá Sviss Portsmouth hefur keypt sinn fyrsta leikmann í félagaskiptaglugganum. Það er sóknarmaðurinn Danijel Subotic sem er keyptur frá Basel í Sviss. 7.1.2008 22:00 B-landsliðið sem fer til Noregs B-landslið karla í handbolta fer á fimmtudag á fjögurra þjóða æfingamót í Noregi. Alls sex leikmenn úr A-liðinu fara með í þeim hópi. 7.1.2008 21:21 Amauri eftirsóttur Framtíð hins brasilíska Amauri hjá Palermo er í mikilli óvissu. Umboðsmaður leikmannsins segir hann vera í viðræðum við nokkur stórlið 7.1.2008 21:00 Ekki staðfest að Íslendingar ætli að kaupa Southampton Enginn fæst til að staðfesta fréttir enskra fjölmiðla í morgun þess efnis að íslenskir fjárfestar séu að reyna að kaupa enska 1. deildarliðið Southampton fyrir sex milljarða króna. 7.1.2008 19:56 Alfreð: Hreiðar gæti orðið okkar framtíðarmaður Í dag kom Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, heim frá Danmörku. Hann mætti á æfingu hjá B-landsliðinu sem hefur verið að æfa undir stjórn Kristjáns Halldórssonar. 7.1.2008 19:45 Einar og Sigfús með B-liðinu Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að senda Einar Hólmgeirsson og Sigfús Sigurðsson með B-landsliðinu til Noregs um helgina. 7.1.2008 19:08 Bolton neitaði tilboði frá Chelsea í Anelka Samkvæmt heimildum BBC þá hefur Bolton hafnað tilboði frá Chelsea í franska sóknarmanninn Nicolas Anelka. 7.1.2008 18:26 Fílabeinsströndin skiptir um þjálfara Þjóðverjinn Ulrich Stielike er hættur sem þjálfari Fílabeinsstrandarinnar nú þegar aðeins tvær vikur eru í Afríkukeppnina. Hann hættir vegna persónulegra ástæðna en sonur hans er í dái. 7.1.2008 17:58 Tékkinn Matejovski semur við Reading Reading hefur keypt tékkneska landsliðsmanninn Marek Matejovski frá Mlada Boleslav. Kaupverðið var ekki gefið upp en Matejovski skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 7.1.2008 17:22 Pienaar fær ekki að spila FIFA hefur tilkynnt Everton að félagið verði að láta Steven Pienaar lausan til að hann geti farið í Afríkukeppnina. Everton ætlaði að láta leikmanninn spila gegn Chelsea á morgun. 7.1.2008 17:09 Ásgrímur semur við HK Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 7.1.2008 16:32 Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. 7.1.2008 16:10 McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. 7.1.2008 15:50 Sverre fluttur á sjúkrahús við komuna til landsins Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson var fluttur á sjúkrahús þegar hann kom til landsins í gær frá Danmörku þar sem íslenska landsliðið lék á æfingamóti í handbolta. 7.1.2008 15:23 Derby vill fá Thomas Sörensen Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Derby, mun vera að undirbúa tilboð í danska landsliðsmarkvörðinn Thomas Sörensen. 7.1.2008 15:04 Inter semur við Nike fyrir 7,3 milljarða Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna. 7.1.2008 14:58 Liverpool gæti fengið Havant & Waterlooville í heimsókn Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þriðja umferðin hófst núna um helgina. 7.1.2008 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Valur vann topplið Keflavíkur Einn leikur var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann Keflavík 97-94 í æsispennandi leik sem var tvíframlengdur. 8.1.2008 22:29
Sigurmark Chelsea kom í uppbótartíma Chelsea vann Everton 2-1 í fyrri viðureign liðana í undanúrslitum deildabikarsins. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var sjálfsmark varnarmannsins Joleon Lescott. Chelsea lék manni færri stærstan hluta seinni hálfleiks. 8.1.2008 21:43
Tottenham á eftir Laursen og Hutton Tottenham ætlar að styrkja vörn sína í janúar og er á eftir Martin Laursen og Alan Hutton. Liðið hefur fengið á sig 38 mörk á tímabilinu og afleitur varnarleikur oft orðið því að falli. 8.1.2008 20:59
Beckham fundaði með Gordon Brown David Beckham fór á fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á Downing stræti í kvöld. Í viðtali við BBC eftir fundinn sagði Beckham að Brown væri að gera mjög góða hluti. 8.1.2008 20:34
Sjónvarpsmaður hyggst bjarga Luton Sjónvarpsmaðurinn Nick Owen fer fyrir hópi fjárfesta sem hyggst kaupa enska 2. deildarliðið Luton. Félagið rambar á barmi gjaldþrots en Owen ætlar að koma til bjargar. 8.1.2008 20:08
Alfreð bjartsýnni en á sama tíma í fyrra Alfreð Gíslalason, landsliðsþjálfari Íslands, er bjartsýnn fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. 8.1.2008 19:16
Ráðlagt að fara ekki til Tottenham Urby Emanuelson, varnarmaður Ajax í Hollandi, segist ekki hafa áhuga á að fara til Tottenham. Þessa ákvörðun hafi hann tekið eftir að hafa ráðlagt sig við samherja sinn, Edgar Davids. 8.1.2008 18:45
Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44
Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. 8.1.2008 17:29
Barcelona segist mega halda Eto'o Barcelona segist vera með skriflegt leyfi fyrir því að halda Samuel Eto'o hjá liðinu þar til eftir leik liðsins gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2008 16:18
Stuðningsmenn Luton hræktu á Carragher Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að stuðningsmenn Luton hafi hrækt á Jamie Carragher og kastað bjór yfir hann. 8.1.2008 15:44
Rijkaard: Ronaldinho og Deco eru meiddir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur lítið fyrir þann fréttaflutning spænskra miðla sem segja að hann hafi ákveðið að velja ekki Ronaldinho og Deco í leikmannahópinn fyrir bikarleikinn gegn Sevilla. 8.1.2008 15:34
Leikmaður Sunderland lætur Keane heyra það Varnarmaðurinn Clive Clarke hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjóra sínum hjá Sunderland, Roy Keane. 8.1.2008 15:00
Cisse ekki til sölu Franska liðið Marseille hefur engan hug á að selja Djibril Cisse en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. 8.1.2008 14:29
Íraskur landsliðsmaður sagður hafa samið við Man City Íraski landsliðsmaðurinn Nashat Akram verður á fimmtudaginn kynntur sem nýr leikmaður Manchester City, samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu kappans. 8.1.2008 14:22
Steinar Ege: Noregur fer ekki á verðlaunapall Steinar Ege, hinn leikreyndi markvörður norska landsliðsins í handbolta, telur það ekki líklegt að Norðmenn lendi í verðlaunasæti á EM sem hefst þar í landi í næstu viku. 8.1.2008 14:03
Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. 8.1.2008 13:50
Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. 8.1.2008 13:39
Laurent Robert á leið til Derby Derby hefur samið við Laurent Robert um að leika með liðinu út leiktíðina en eftir að ganga frá sjálfum félagaskiptunum. 8.1.2008 13:13
Skrtel stóðst læknisskoðun Varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur staðist læknisskoðun hjá Liverpool og er við það að semja við félagið. 8.1.2008 13:06
Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. 8.1.2008 11:17
Blackburn samþykkti tilboð Derby í Savage Blackburn hefur samþykkt tilboð Derby í Robbie Savage sem mun nú ræða við síðarnefnda liðið um kaup og kjör. 8.1.2008 10:51
Faubert allur að koma til Miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert spilaði í fyrsta sinn í langan tíma í gær er hann skoraði mark fyrir varalið West Ham gegn varaliði Aston Villa í gær. 8.1.2008 10:40
Múrari og öskukarl stefna á Anfield Havant & Waterlooville er eina utandeildarliðið sem er eftir í ensku bikarkeppninni og stefnir að því að komast í fjórðu umferð þar sem næsti andstæðingur gæti verið Liverpool á Anfield Road. 8.1.2008 10:12
Framtíð Luton enn í óvissu Í gær rann út frestur fyrir fjárfesta að skila inn yfirtökutilboði í enska knattspyrnufélagið Luton sem er nú í greiðslustöðvun. 8.1.2008 09:51
Defoe ætlar að sanna sig Jermain Defoe hefur greint frá því að Juande Ramos, stjóri Tottenham, hafi sagt honum að hann mætti finna sér nýtt félag. 8.1.2008 09:44
NBA í nótt: Golden State vann San Antonio í framlengingu Baron Davis og Stephen Jackson áttu stjörnuleik er lið þeirra, Golden State, vann San Antonio Spurs í framlengdum leik í nótt, 130-121. 8.1.2008 09:02
Inter tapaði fyrir Internacional Ítalíumeistararnir í Inter þurftu að játa sig sigraða í úrslitaleik Dubai bikarsins í kvöld. Inter lék gegn brasilíska liðinu Internacional og tapaði 1-2. 7.1.2008 23:00
Portsmouth hefur keypt sóknarmann frá Sviss Portsmouth hefur keypt sinn fyrsta leikmann í félagaskiptaglugganum. Það er sóknarmaðurinn Danijel Subotic sem er keyptur frá Basel í Sviss. 7.1.2008 22:00
B-landsliðið sem fer til Noregs B-landslið karla í handbolta fer á fimmtudag á fjögurra þjóða æfingamót í Noregi. Alls sex leikmenn úr A-liðinu fara með í þeim hópi. 7.1.2008 21:21
Amauri eftirsóttur Framtíð hins brasilíska Amauri hjá Palermo er í mikilli óvissu. Umboðsmaður leikmannsins segir hann vera í viðræðum við nokkur stórlið 7.1.2008 21:00
Ekki staðfest að Íslendingar ætli að kaupa Southampton Enginn fæst til að staðfesta fréttir enskra fjölmiðla í morgun þess efnis að íslenskir fjárfestar séu að reyna að kaupa enska 1. deildarliðið Southampton fyrir sex milljarða króna. 7.1.2008 19:56
Alfreð: Hreiðar gæti orðið okkar framtíðarmaður Í dag kom Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, heim frá Danmörku. Hann mætti á æfingu hjá B-landsliðinu sem hefur verið að æfa undir stjórn Kristjáns Halldórssonar. 7.1.2008 19:45
Einar og Sigfús með B-liðinu Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að senda Einar Hólmgeirsson og Sigfús Sigurðsson með B-landsliðinu til Noregs um helgina. 7.1.2008 19:08
Bolton neitaði tilboði frá Chelsea í Anelka Samkvæmt heimildum BBC þá hefur Bolton hafnað tilboði frá Chelsea í franska sóknarmanninn Nicolas Anelka. 7.1.2008 18:26
Fílabeinsströndin skiptir um þjálfara Þjóðverjinn Ulrich Stielike er hættur sem þjálfari Fílabeinsstrandarinnar nú þegar aðeins tvær vikur eru í Afríkukeppnina. Hann hættir vegna persónulegra ástæðna en sonur hans er í dái. 7.1.2008 17:58
Tékkinn Matejovski semur við Reading Reading hefur keypt tékkneska landsliðsmanninn Marek Matejovski frá Mlada Boleslav. Kaupverðið var ekki gefið upp en Matejovski skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 7.1.2008 17:22
Pienaar fær ekki að spila FIFA hefur tilkynnt Everton að félagið verði að láta Steven Pienaar lausan til að hann geti farið í Afríkukeppnina. Everton ætlaði að láta leikmanninn spila gegn Chelsea á morgun. 7.1.2008 17:09
Ásgrímur semur við HK Ásgrímur Albertsson, varnarmaður hjá HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. 7.1.2008 16:32
Lék með HK skömmu fyrir fyllerísferðina til Bolton Í gær sagði Vísir frá sögu Danny Brown sem fyrir tíu árum síðan fór til reynslu hjá Bolton en klúðraði stóra tækifærinu með því að detta ærlega í það. 7.1.2008 16:10
McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. 7.1.2008 15:50
Sverre fluttur á sjúkrahús við komuna til landsins Landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson var fluttur á sjúkrahús þegar hann kom til landsins í gær frá Danmörku þar sem íslenska landsliðið lék á æfingamóti í handbolta. 7.1.2008 15:23
Derby vill fá Thomas Sörensen Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Derby, mun vera að undirbúa tilboð í danska landsliðsmarkvörðinn Thomas Sörensen. 7.1.2008 15:04
Inter semur við Nike fyrir 7,3 milljarða Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna. 7.1.2008 14:58
Liverpool gæti fengið Havant & Waterlooville í heimsókn Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þriðja umferðin hófst núna um helgina. 7.1.2008 13:53