Fleiri fréttir

Ronaldo bjargaði stigi með fyrsta deildarmarkinu

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skoraði loksins sitt fyrsta deildarmark fyrir Al-Nassr í sádí-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Al-Fateh í dag.

Glódís Perla tekur við fyrirliðabandinu

Glódís Perla Viggósdóttir verður nýr fyrirliði íslensla kvennalandsliðsins í fótbolta. Landsliðsþjálfarinn tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag.

Bale fer vel af stað á PGA

Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina.

„Þetta verður algjört hörkumót“

Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG.

Messi útilokar ekki að spila á HM 2026

Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið.

Liverpool grætt mest á VAR-dómum

Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili.

„Mig var farið að langa aftur heim“

Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss.

„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld.

Styrmir: Vonbrigði fram að þessu

Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld.

Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32.

Segir heimslistann í golfi úreltan

Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sem vann Opna breska mótið í fyrra, segir að heimslistinn í golfi sé sífellt að verða úreltari.

Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár

Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir.

Sjá næstu 50 fréttir