Fleiri fréttir

Ronaldo bjargaði stigi með fyrsta deildarmarkinu
Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skoraði loksins sitt fyrsta deildarmark fyrir Al-Nassr í sádí-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Al-Fateh í dag.

Mæta Sviss og Þórður fer með yngra lið til Danmerkur
A-landslið kvenna í fótbolta er á leið á æfingamót til Spánar í þessum mánuði en í dag var einnig tilkynnt um væntanleg verkefni liðsins í apríl.

EddezeNNN eitraður gegn LAVA
Dusty og LAVA slógu botninn í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar.

Pirraðir út í Pogba og íhuga að rifta samningi hans
Forráðamenn Juventus eru orðnir afar pirraðir á Paul Pogba og íhuga að rifta samningi hans við félagið.

Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa
Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí.

Pebble Beach golfvöllurinn þurfti að breyta stórhættulegri golfholu hjá sér
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth þótti sýna mikið hugrekki á Pebble Beach golfvellinum í fyrra en óaðvitandi skapaði hann líka með því vandamál.

Þórsarar lögðu Ármann af miklu öryggi
Þór og Ármann mættust í mikilvægum slag í Ljósleiðaradeildinni.

Skýtur á Fernández: „Grátum ekki leikmann sem vildi ekki vera hjá okkur“
Lítil hamingja er hjá Benfica með hegðun Enzos Fernández, allavega ef marka má orð forseta félagsins.

ADHD snöggkældi Fylkismenn
Fylkir og FH tókust á í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi.

Gríðarlegur missir af Söru: „Hafði ákveðinn skilning á því sem hún sagði við mig“
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tjáði sig í dag um þá ákvörðun Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, leikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi, að hætta að spila fyrir íslenska landsliðið. Hann sagðist sýna ákvörðuninni skilning.

Svona var hópurinn fyrir Pinatar-mótið tilkynntur
Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir Pinatar-mótið var kynntur.

Glódís Perla tekur við fyrirliðabandinu
Glódís Perla Viggósdóttir verður nýr fyrirliði íslensla kvennalandsliðsins í fótbolta. Landsliðsþjálfarinn tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag.

Karólína Lea snýr aftur í landsliðið og Ólöf Sigríður valin í fyrsta sinn
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir Pinatar æfingamótið sem fer fram á Spáni seinna í þessum mánuði.

Bale fer vel af stað á PGA
Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina.

Ómar Ingi fór í aðgerð og verður lengi frá
Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins undanfarin tvö ár, verður ekki með Magdeburg á næstunni í þýska handboltanum.

„Þetta verður algjört hörkumót“
Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG.

Sló stjörnu Cleveland í punginn og allt varð vitlaust í NBA í nótt
Donovan Mitchell og Dillon Brooks voru báðir sendir snemma í sturtu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að deilur þeirra urðu upphafið að slagsmálum í leik Cleveland Cavaliers og Memphis Grizzlies. Það má sjá atvikið í fréttinni.

Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur
Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf.

Tilþrifin: Ofvirkur sýndi klærnar er Ármann steinlá gegn Þór
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Færð ekki Jokic til að gera mikið úr því að vera með þrennu í leik: „Úúúúúúúúúú“
Nikola Jokic hefur átt enn eitt frábæra tímabilið með liði Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta og eftir stórleiki í vikunni þá kom hann tölfræði sinni upp í þrennu að meðaltali í leik.

Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans
Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld.

Messi útilokar ekki að spila á HM 2026
Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið.

Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni.

Liverpool grætt mest á VAR-dómum
Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili.

„Mig var farið að langa aftur heim“
Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss.

Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið.

Ferðuðust tæpa 650 kílómetra á utandeildarleik og fengu bjór að launum
Níu stuðningsmenn Brackley Town, sem leikur í Vanarama National League North deildinni á Englandi, hafa fengið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að ferðast tæplega 650 kílómetra til að styðja liðið.

Dagskráin í dag: Tvíhöfði á Hlíðarenda, Subway-deildin, NFL og golf
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum á þessum fína föstudegi og ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana vegna þátttöku Rússa
Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, segir að allt af fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana í París á næsta ári fái Rússar og Hvít-Rússar að taka þátt á leikunum.

Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Stjarnan 93-86 | Njarðvíkursigur í sveiflukenndum leik
Njarðvíkingar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-86. Þetta var sjötti sigur Njarðvíkinga í röð á heimavelli og liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliði Vals.

„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld.

Mate skýtur á Valsara: Veit ekki á hvaða vegferð þeir eru
„Akkúrat núna er ég svolítið vonlaus og svekktur,“ sagði Mate Dalmay, þjálfari Hauka, eftir tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 84-76 | Kári skaut uppeldisfélagið í kaf
Valsmenn eru aftur komnir á topp Subway-deildarinnar eftir átta stiga heimasigur gegn Haukum í fimmtándu umferð deildarinnar, lokatölur urðu 84-76.

Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik
Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins.

Madrídingar halda í við topplið Barcelona
Real Madrid er nú fimm stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-0 sigur gegn Valencia í kvöld.

Bremer skaut Juventus í undanúrslit
Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Lazio í kvöld.

Framarar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn
Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta árið 2023 eftir 4-1 sigur gegn Víkingum á Víkingsvelli í kvöld.

Nýliðarnir ekki hættir á markaðnum þrátt fyrir að glugginn sé lokaður
Nýliðar Nottingham Forest eru búnir að semja við ganverska landsliðsmanninn Andre Ayew um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Styrmir: Vonbrigði fram að þessu
Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur
KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty og Þór þurfa að halda í við toppliðið
Sextándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal
Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32.

Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur
Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins.

Segir heimslistann í golfi úreltan
Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sem vann Opna breska mótið í fyrra, segir að heimslistinn í golfi sé sífellt að verða úreltari.

Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár
Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir.