Fleiri fréttir „Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. 20.1.2023 10:02 Fjórir íslenskir meðal fimmtíu bestu en þrír betri en Ómar Fjórir íslenskir handboltamenn eru á lista norsks sérfræðings yfir fimmtíu bestu handboltamenn heimsins í dag. Enginn þeirra þykir þó meðal þriggja bestu í heimi. 20.1.2023 09:30 „Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. 20.1.2023 09:01 Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. 20.1.2023 08:30 „Förum í þennan leik til þess að vinna hann“ „Mér líður vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í aðdraganda stórleiksins gegn Svíum þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu. 20.1.2023 08:01 Félög á Íslandi samið um að óléttar konur fái ekki greitt Í ljósi áfangans sem Sara Björk Gunnarsdóttir náði með því að vinna mál gegn franska félaginu Lyon, vegna vangoldinna launa þegar hún var barnshafandi, hafa Leikmannasamtök Íslands bent á að dæmi séu um að íslensk íþróttafélög neiti að greiða laun til óléttra leikmanna. 20.1.2023 07:31 Cardiff reyndi að kaupa tryggingu daginn eftir að Sala lést Enska knattspyrnufélagið Cardiff reyndi að taka út tryggingu upp á tuttugu milljónir punda, eða rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir Emiliano Sala, daginn eftir að argentínski framherjinn lést í flugslysi. 20.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, golf og Blast Premier Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína föstudegi þar sem Subway-deild karla í körfubolta verður fyrirferðarmikil. 20.1.2023 06:00 „Hafði áhyggjur þangað til Hilmar fór og sturtaði einum alvöru í traffík“ Mate Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir þriðja sigur liðsins í röð. 20.1.2023 00:37 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 88-97 | Haukar höfðu betur í tilþrifamiklum leik í Þorlákshöfn Þórsarar tóku á móti Haukum í lokaleik 13. umferðar Subway-deildarinnar í kvöld og unnu gestirnir níu stiga sigur, 88-97, í Icelandic Glacial hölllinni. 20.1.2023 00:22 Rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing Bandaríski handboltamaðurinn Paul Skorupa er á leið í bann eftir að hafa bitið Husain Al-Sayyad í leik Bandaríkjanna og Barein í dag. 19.1.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 112-109 | Lífsnauðsynlegur sigur heimamanna KR marði sigur á Breiðablik 112-109 í Frostaskjólinu í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta var aðeins annars sigur KR í vetur sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. 19.1.2023 23:26 Ljósmyndarar á HM varaðir við þjófum Ljósmyndarar sem staddir eru í Svíþjóð að taka myndir af heimsmeistaramótinu í handbolta hafa margir hverjir lent í því að dýrum búnaði þeirra sé stolið úr bílum þeirra á meðan að mótinu stendur. 19.1.2023 23:00 Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19.1.2023 22:26 Madrídingar snéru taflinu við og eru á leið í átta liða úrslit Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Villarreal í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum eftir fyrri hálfleikinn, en Madrídingar snéru taflinu við í þeim síðari. 19.1.2023 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. 19.1.2023 22:11 Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 19.1.2023 22:05 Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 88-97 | Haukar héldu Þórsurum í fallsæti Haukar unnu góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-97. 19.1.2023 22:00 Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 19.1.2023 21:58 Tottenham gerði erkifjendunum engan greiða og kastaði forystunni frá sér Englandsmeistarar Manchester City unnu gríðarlega mikilvægan 4-2 endurkomusigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham skoraði tvö mörk í lok fyrri hálfleiks, en kastaði forystunni frá sér í upphafi þess síðari. 19.1.2023 21:53 Öruggir sigrar hjá Fram og Val Fram og Valur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld. Valsmenn unnu 3-0 sigur gegn Leikni og Fram vann 5-1 sigur gegn Fjölni. 19.1.2023 21:27 Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. 19.1.2023 21:19 Króatar tóku stig af Dönum | Norðmenn komnir langleiðina í átta liða úrslit Seinustu tveim leikjum kvöldsins á heimsmeistaramótinu í handbolta er nú lokið. Króatía og Danmörk gerðu 32-32 jafntefli og á sama tíma unnu Norðmenn góðan þriggja marka sigur gegn Serbíu, 31-28. 19.1.2023 21:16 Börsungar í átta liða úrslit eftir stórsigur Barelona er á leið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar, Copa del Rey, eftir 5-0 stórsigur er liðið heimsótti C-deildarlið Ceuta í kvöld. 19.1.2023 20:53 Tímabilið búið hjá Jóni Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með Bolton Wanderers í ensku C-deildinni á tímabilinu. Selfyssingurinn er á leið í aðgerð á ökkla og því er tímabilinu lokið hjá framherjanum. 19.1.2023 20:31 Messi og Ronaldo skoruðu báðir í níu marka stjörnuleik Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust enn eina ferðina er stjörnuprýtt lið Paris Saint-Germain heimsótti sameinað stjörnulið Al-Hilal og Al-Nassr í vináttuleik í kvöld. Þessir tveir bestu knattspyrnumenn heims síðustu ára skorðu báðir í leiknum sem endaði með 5-4 sigri PSG. 19.1.2023 19:17 Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. 19.1.2023 19:05 „Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. 19.1.2023 19:03 Lærisveinar Alfreðs fóru létt með Argentínu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan tuttugu marka sigur er liðið mætti Argentínu í milliriðli þrjú á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld, 39-19. 19.1.2023 18:34 Arsenal og Brighton komast að samkomulagi um Trossard Arsenal og Brighton hafa komist að samkomulagi um kaupverð á belgíska kantmanninum Leandro Trossard. 19.1.2023 18:00 Sigurður stigameistari með fullt hús stiga Sigurður Kristjánsson vann um helgina sinn fimmta titil í röð á mótaröð þeirra bestu í snóker hér á landi. 19.1.2023 17:00 KR og Njarðvík spila bæði sinn þúsundasta leik í kvöld Subway deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld eftir hlé vegna bikarúrslitavikunnar og þar ná tvö félög í deildinni sögulegum áfanga. 19.1.2023 16:31 Bareinsku strákarnir hans Arons sigruðu Bandaríkin Aron Kristjánsson stýrði Barein til sigurs á Bandaríkjunum, 27-32, í fyrsta leik liðsins í milliriðli 4 á HM í handbolta karla í dag. 19.1.2023 16:01 Sá sem skoraði fyrstu þriggja stiga körfuna látinn Chris Ford, fyrrum leikmaður og þjálfari í NBA-deildinni er látinn 74 ára gamall. Fjölskyldan tilkynnti þetta í gær en gaf ekki upp ástæðu andlátsins. 19.1.2023 15:31 Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. 19.1.2023 15:00 Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum. 19.1.2023 14:59 Handboltaskórnir í allt öðru landi en hann þegar hann fékk kallið til spila á HM Spánverjar þurftu að gera breytingu á liði sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta og kalla út mann. Sá sem fékk kallið var hins vegar í skemmtiferð með konunni í Englandi. 19.1.2023 14:31 Björgvin Páll tæpur í bakinu Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur. 19.1.2023 14:24 Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. 19.1.2023 14:00 Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. 19.1.2023 13:31 Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 19.1.2023 13:00 Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson. 19.1.2023 12:51 Íslendingar hafa skorað langoftast í tómt mark á þessu HM Íslenska handboltalandsliðið er í sérflokki á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því að skora í tómt mark andstæðinganna. 19.1.2023 12:30 Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. 19.1.2023 12:01 FCK hafnaði tveggja milljarða tilboði Salzburg í Hákon Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar höfnuðu tilboði Red Bull Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. 19.1.2023 11:42 Sjá næstu 50 fréttir
„Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. 20.1.2023 10:02
Fjórir íslenskir meðal fimmtíu bestu en þrír betri en Ómar Fjórir íslenskir handboltamenn eru á lista norsks sérfræðings yfir fimmtíu bestu handboltamenn heimsins í dag. Enginn þeirra þykir þó meðal þriggja bestu í heimi. 20.1.2023 09:30
„Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. 20.1.2023 09:01
Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. 20.1.2023 08:30
„Förum í þennan leik til þess að vinna hann“ „Mér líður vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í aðdraganda stórleiksins gegn Svíum þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu. 20.1.2023 08:01
Félög á Íslandi samið um að óléttar konur fái ekki greitt Í ljósi áfangans sem Sara Björk Gunnarsdóttir náði með því að vinna mál gegn franska félaginu Lyon, vegna vangoldinna launa þegar hún var barnshafandi, hafa Leikmannasamtök Íslands bent á að dæmi séu um að íslensk íþróttafélög neiti að greiða laun til óléttra leikmanna. 20.1.2023 07:31
Cardiff reyndi að kaupa tryggingu daginn eftir að Sala lést Enska knattspyrnufélagið Cardiff reyndi að taka út tryggingu upp á tuttugu milljónir punda, eða rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna, fyrir Emiliano Sala, daginn eftir að argentínski framherjinn lést í flugslysi. 20.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, golf og Blast Premier Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína föstudegi þar sem Subway-deild karla í körfubolta verður fyrirferðarmikil. 20.1.2023 06:00
„Hafði áhyggjur þangað til Hilmar fór og sturtaði einum alvöru í traffík“ Mate Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir þriðja sigur liðsins í röð. 20.1.2023 00:37
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 88-97 | Haukar höfðu betur í tilþrifamiklum leik í Þorlákshöfn Þórsarar tóku á móti Haukum í lokaleik 13. umferðar Subway-deildarinnar í kvöld og unnu gestirnir níu stiga sigur, 88-97, í Icelandic Glacial hölllinni. 20.1.2023 00:22
Rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing Bandaríski handboltamaðurinn Paul Skorupa er á leið í bann eftir að hafa bitið Husain Al-Sayyad í leik Bandaríkjanna og Barein í dag. 19.1.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 112-109 | Lífsnauðsynlegur sigur heimamanna KR marði sigur á Breiðablik 112-109 í Frostaskjólinu í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta var aðeins annars sigur KR í vetur sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. 19.1.2023 23:26
Ljósmyndarar á HM varaðir við þjófum Ljósmyndarar sem staddir eru í Svíþjóð að taka myndir af heimsmeistaramótinu í handbolta hafa margir hverjir lent í því að dýrum búnaði þeirra sé stolið úr bílum þeirra á meðan að mótinu stendur. 19.1.2023 23:00
Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19.1.2023 22:26
Madrídingar snéru taflinu við og eru á leið í átta liða úrslit Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Villarreal í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld. Heimamenn leiddu með tveimur mörkum eftir fyrri hálfleikinn, en Madrídingar snéru taflinu við í þeim síðari. 19.1.2023 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. 19.1.2023 22:11
Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 19.1.2023 22:05
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 88-97 | Haukar héldu Þórsurum í fallsæti Haukar unnu góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-97. 19.1.2023 22:00
Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 19.1.2023 21:58
Tottenham gerði erkifjendunum engan greiða og kastaði forystunni frá sér Englandsmeistarar Manchester City unnu gríðarlega mikilvægan 4-2 endurkomusigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham skoraði tvö mörk í lok fyrri hálfleiks, en kastaði forystunni frá sér í upphafi þess síðari. 19.1.2023 21:53
Öruggir sigrar hjá Fram og Val Fram og Valur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld. Valsmenn unnu 3-0 sigur gegn Leikni og Fram vann 5-1 sigur gegn Fjölni. 19.1.2023 21:27
Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. 19.1.2023 21:19
Króatar tóku stig af Dönum | Norðmenn komnir langleiðina í átta liða úrslit Seinustu tveim leikjum kvöldsins á heimsmeistaramótinu í handbolta er nú lokið. Króatía og Danmörk gerðu 32-32 jafntefli og á sama tíma unnu Norðmenn góðan þriggja marka sigur gegn Serbíu, 31-28. 19.1.2023 21:16
Börsungar í átta liða úrslit eftir stórsigur Barelona er á leið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar, Copa del Rey, eftir 5-0 stórsigur er liðið heimsótti C-deildarlið Ceuta í kvöld. 19.1.2023 20:53
Tímabilið búið hjá Jóni Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með Bolton Wanderers í ensku C-deildinni á tímabilinu. Selfyssingurinn er á leið í aðgerð á ökkla og því er tímabilinu lokið hjá framherjanum. 19.1.2023 20:31
Messi og Ronaldo skoruðu báðir í níu marka stjörnuleik Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust enn eina ferðina er stjörnuprýtt lið Paris Saint-Germain heimsótti sameinað stjörnulið Al-Hilal og Al-Nassr í vináttuleik í kvöld. Þessir tveir bestu knattspyrnumenn heims síðustu ára skorðu báðir í leiknum sem endaði með 5-4 sigri PSG. 19.1.2023 19:17
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. 19.1.2023 19:05
„Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. 19.1.2023 19:03
Lærisveinar Alfreðs fóru létt með Argentínu Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan tuttugu marka sigur er liðið mætti Argentínu í milliriðli þrjú á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld, 39-19. 19.1.2023 18:34
Arsenal og Brighton komast að samkomulagi um Trossard Arsenal og Brighton hafa komist að samkomulagi um kaupverð á belgíska kantmanninum Leandro Trossard. 19.1.2023 18:00
Sigurður stigameistari með fullt hús stiga Sigurður Kristjánsson vann um helgina sinn fimmta titil í röð á mótaröð þeirra bestu í snóker hér á landi. 19.1.2023 17:00
KR og Njarðvík spila bæði sinn þúsundasta leik í kvöld Subway deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld eftir hlé vegna bikarúrslitavikunnar og þar ná tvö félög í deildinni sögulegum áfanga. 19.1.2023 16:31
Bareinsku strákarnir hans Arons sigruðu Bandaríkin Aron Kristjánsson stýrði Barein til sigurs á Bandaríkjunum, 27-32, í fyrsta leik liðsins í milliriðli 4 á HM í handbolta karla í dag. 19.1.2023 16:01
Sá sem skoraði fyrstu þriggja stiga körfuna látinn Chris Ford, fyrrum leikmaður og þjálfari í NBA-deildinni er látinn 74 ára gamall. Fjölskyldan tilkynnti þetta í gær en gaf ekki upp ástæðu andlátsins. 19.1.2023 15:31
Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. 19.1.2023 15:00
Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum. 19.1.2023 14:59
Handboltaskórnir í allt öðru landi en hann þegar hann fékk kallið til spila á HM Spánverjar þurftu að gera breytingu á liði sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta og kalla út mann. Sá sem fékk kallið var hins vegar í skemmtiferð með konunni í Englandi. 19.1.2023 14:31
Björgvin Páll tæpur í bakinu Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur. 19.1.2023 14:24
Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. 19.1.2023 14:00
Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. 19.1.2023 13:31
Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 19.1.2023 13:00
Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson. 19.1.2023 12:51
Íslendingar hafa skorað langoftast í tómt mark á þessu HM Íslenska handboltalandsliðið er í sérflokki á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því að skora í tómt mark andstæðinganna. 19.1.2023 12:30
Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. 19.1.2023 12:01
FCK hafnaði tveggja milljarða tilboði Salzburg í Hákon Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar höfnuðu tilboði Red Bull Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. 19.1.2023 11:42
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn