Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Dagur Lárusson skrifar 19. janúar 2023 21:58 Pavel Ermolinskij ræðir við sína menn í leik kvöldsins. Vísir/Bára Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. „Já það má segja að þessi leikur hafi verið algjör rússíbani,“ byrjaði Pavel Ermolinskij, nýr þjálfari Tindastóls, að segja eftir sinn fyrsta leik með liðið. „Þetta var góður leikur hjá báðum liðum, bæði lið að spila virkilega vel. Þetta var í fyrsta sinn sem ég er ekki að taka þátt í þessu og ég hugsaði oft um það að vilja skipta mér inn á en maður er kominn með öðruvísi ábyrgð núna,“ hélt Pavel áfram. „Ég finn það strax að þetta er ótrúlega gefandi. Við fórum yfir nokkra hluti í vikunni, eitthvað sem ég vildi sjá frá liðinu og ég sá mikið af því. Ég sá hluti frá liðinu sem ég veit að er í þessum strákum en við höfum kannski ekki fengið að sjá nógu mikið af í vetur og ég er virkilega ánægður með það. Karakterinn í þessum strákum er rosalega mikill.“ Pavel talaði að lokum um stuðninginn úr stúkunni sem var til fyrirmyndar. „“Það er ekki hægt að segja neitt annað en að stuðningurinn hafi verið til fyrirmyndar og hann er það alltaf hjá þessu liði. Það mögulega hægt að segja að þetta sé einsdæmi í íþróttum á Íslandi og ég fæ núna að upplifa þessa hlið af þessu eftir að hafa upplifað hina hliðina í mörg ár og það er frábært,“ endaði Pavel á að segja. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Já það má segja að þessi leikur hafi verið algjör rússíbani,“ byrjaði Pavel Ermolinskij, nýr þjálfari Tindastóls, að segja eftir sinn fyrsta leik með liðið. „Þetta var góður leikur hjá báðum liðum, bæði lið að spila virkilega vel. Þetta var í fyrsta sinn sem ég er ekki að taka þátt í þessu og ég hugsaði oft um það að vilja skipta mér inn á en maður er kominn með öðruvísi ábyrgð núna,“ hélt Pavel áfram. „Ég finn það strax að þetta er ótrúlega gefandi. Við fórum yfir nokkra hluti í vikunni, eitthvað sem ég vildi sjá frá liðinu og ég sá mikið af því. Ég sá hluti frá liðinu sem ég veit að er í þessum strákum en við höfum kannski ekki fengið að sjá nógu mikið af í vetur og ég er virkilega ánægður með það. Karakterinn í þessum strákum er rosalega mikill.“ Pavel talaði að lokum um stuðninginn úr stúkunni sem var til fyrirmyndar. „“Það er ekki hægt að segja neitt annað en að stuðningurinn hafi verið til fyrirmyndar og hann er það alltaf hjá þessu liði. Það mögulega hægt að segja að þetta sé einsdæmi í íþróttum á Íslandi og ég fæ núna að upplifa þessa hlið af þessu eftir að hafa upplifað hina hliðina í mörg ár og það er frábært,“ endaði Pavel á að segja.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. 19. janúar 2023 21:08