Fleiri fréttir Var sendur frá Peking með engum fyrirvara og horfði á Póllandsleikinn á flugvelli Bjarni Fritzson var sendur burt af Ólympíuleikunum í Peking 2008 með nánast engum fyrirvara. Hann fylgdist með einum fræknasta sigri íslenska handboltalandsliðsins á flugvelli í Þýskalandi. 23.12.2022 09:00 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 08:31 Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. 23.12.2022 08:00 Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 07:31 „Ekki annað hægt heldur en að leggjast á allar árar og klára dæmið“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í Olís-deild karla, segist upphaflega ekki hafa haft mikla trú á því að Aron Pálmarsson væri á leið til liðsins. Hann hafi þó farið að trúa því þegar líða fór á og vonast til þess að þessi frábæri leikmaður geti hjálpað FH að taka næsta skref. 23.12.2022 07:10 Ellefu á topp tíu listanum í kjöri íþróttamanns ársins í ár Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna en aðeins í áttunda skiptið í 67 ára sögu kjörsins voru íþróttamenn jafnir í 10. til 11. sæti. Það eru því ellefu sem eru tilnefnd í ár. 23.12.2022 06:00 Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. 22.12.2022 23:31 Manchester United fær C-deildarlið Charlton í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir að viðureign Manchester City og Liverpool lauk í kvöld. 22.12.2022 22:57 „Tilfinningin í landinu eins og fyrir Ólympíuleikana í London“ Óhætt er að segja að eftirvænting íslensku þjóðarinnar fyrir HM í handbolta sé orðin mikil. Logi Gerisson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er líklega einn spenntasti maður landsins þessa dagana og hann var á línunni í seinasta þætti af Handkastinu. 22.12.2022 22:39 Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. 22.12.2022 22:05 Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. 22.12.2022 21:53 Magnaðar móttökur þegar Aron var kynntur til leiks Óhætt er að segja að mikil spenna hafi ríkt í hvíta hluta Hafnarfjarðarbæjar í dag eftir að fréttir bárust af því að Aron Pálmarsson væri á heimleið á næsta tímabili til uppeldisfélags síns FH. Sú spenna náði svo hámarki þegar Aron var kynntur til leiks í Kaplakrika fyrr í kvöld. 22.12.2022 21:37 Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. 22.12.2022 21:31 „Innst inni er ég mjög ánægður með þessa ákvörðun“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta og einn besti handboltamaður heims undanfarin áratug, skrifaði fyrr í kvöld undir samning við uppeldisfélag sitt FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís-deild karla. 22.12.2022 21:08 Aron formlega kynntur til leiks hjá FH Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson var rétt í þessu kynntur sem nýr leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta á blaða- og stuðningsmannakvöldi FH-inga. Hann gengur til liðs við félagið frá danska liðinu Álaborg að þessu tímabili loknu. 22.12.2022 20:15 Teitur skoraði tvö er Flensburg fór örugglega áfram Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í átta liða úrslit DHB Pokal, þýsku bikarkeppninnar í handbolta, eftir öruggan sjö marka sigur gegn Hamburg í kvöld, 35-28. 22.12.2022 20:02 Fjórði sigurinn í röð hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu góðan 0-2 útisigur er liðið heimsótti Panetolikos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. 22.12.2022 19:29 Bein útsending: FH kynnir Aron til leiks Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi FH þar sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður kynntur til leiks hjá félaginu. 22.12.2022 19:00 Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. 22.12.2022 18:38 Aldrei jafn hátt verðlaunafé á Evrópumótaröð kvenna í golfi Keppendur á Evrópumótaröð kvenna í golfi munu keppast um hæsta verðlaunafé á mótaröðinni frá upphafi á næsta ári. 22.12.2022 18:00 KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. 22.12.2022 17:31 Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. 22.12.2022 17:00 Vísir verður í beinni frá heimkomupartýi Arons Pálmarssonar Handknattleiksdeild FH hefur boðað til blaða- og stuðningsmannafundar í Sjónarhóli í Kaplakrika klukkan 20 í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 19 og eru allir FH-ingar hvattir til að láta sjá sig. 22.12.2022 16:37 Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. 22.12.2022 16:31 Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. 22.12.2022 15:45 Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. 22.12.2022 15:00 Sá fyrir HM-gullið og að hann myndi skora í úrslitaleiknum Argentínski landsliðsmaðurinn Ángel Di María er maður stórleikjanna enda hefur hann skorað í úrslitaleiknum í síðustu þremur stóru titlum Argentínumanna, á Ólympíuleikum, í Suðurameríkukeppni og á heimsmeistaramóti. 22.12.2022 14:31 Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. 22.12.2022 14:00 Þóttist ekki skilja ensku til að sleppa við treyjuskipti við Ástrala Leikmaður ástralska landsliðsins hefur greint frá sérstakri ástæðu þess að hann skiptist ekki á treyjum við Olivier Giroud eftir leikinn gegn Frakklandi á HM í Katar. 22.12.2022 13:31 LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. 22.12.2022 13:00 NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. 22.12.2022 12:31 Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. 22.12.2022 12:00 Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. 22.12.2022 11:31 Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22.12.2022 10:52 Álaborg staðfestir brottför Arons Álaborg hefur staðfest að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, muni yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann gekk í raðir þess í fyrra. 22.12.2022 10:30 Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 22.12.2022 10:15 Hverjir fá góða jólagjöf frá Guðmundi? Á morgun, á 62 ára afmælisdaginn sinn, tilkynnir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hópinn sem hann tekur með á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. 22.12.2022 10:01 Sara og stelpurnar kynntu nafn liðsins síns með skírskotun í Charlie's Angels Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir verður mjög upptekin í janúarmánuði þegar hún tekur þátt í Wodapalooza stórmótinu í Miami í Flórída. 22.12.2022 09:30 Lærði kínversku og smyglaði Red Bull inn í Ólympíuþorpið fyrir Hreiðar Bjarni Fritzson lærði nokkur orð í kínversku á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og smyglaði Red Bull orkudrykkjum inn í Ólympíuþorpið. 22.12.2022 09:01 Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. 22.12.2022 08:31 Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. 22.12.2022 07:44 Ástand Pelés versnar og hann verður á spítala yfir jólin Heilsu brasilíska fótboltagoðsins Pelé hefur hrakað enn frekar og hann verður á spítala yfir jólin. 22.12.2022 07:31 Áhugamálið varð að atvinnu: Frá Egilsstöðum um alla Evrópu Stefán Númi Stefánsson er eini atvinnumaður Íslands í amerískum fótbolta og leikur með stórliði Potsdam Royals í Þýskalandi. Sem ungur drengur á Egilsstöðum óraði hann ekki fyrir því að komast á þann stað sem hann er á í dag. 22.12.2022 07:00 „Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“ Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi. 22.12.2022 06:01 „Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. 21.12.2022 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Var sendur frá Peking með engum fyrirvara og horfði á Póllandsleikinn á flugvelli Bjarni Fritzson var sendur burt af Ólympíuleikunum í Peking 2008 með nánast engum fyrirvara. Hann fylgdist með einum fræknasta sigri íslenska handboltalandsliðsins á flugvelli í Þýskalandi. 23.12.2022 09:00
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 08:31
Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. 23.12.2022 08:00
Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. 23.12.2022 07:31
„Ekki annað hægt heldur en að leggjast á allar árar og klára dæmið“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í Olís-deild karla, segist upphaflega ekki hafa haft mikla trú á því að Aron Pálmarsson væri á leið til liðsins. Hann hafi þó farið að trúa því þegar líða fór á og vonast til þess að þessi frábæri leikmaður geti hjálpað FH að taka næsta skref. 23.12.2022 07:10
Ellefu á topp tíu listanum í kjöri íþróttamanns ársins í ár Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna en aðeins í áttunda skiptið í 67 ára sögu kjörsins voru íþróttamenn jafnir í 10. til 11. sæti. Það eru því ellefu sem eru tilnefnd í ár. 23.12.2022 06:00
Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. 22.12.2022 23:31
Manchester United fær C-deildarlið Charlton í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir að viðureign Manchester City og Liverpool lauk í kvöld. 22.12.2022 22:57
„Tilfinningin í landinu eins og fyrir Ólympíuleikana í London“ Óhætt er að segja að eftirvænting íslensku þjóðarinnar fyrir HM í handbolta sé orðin mikil. Logi Gerisson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er líklega einn spenntasti maður landsins þessa dagana og hann var á línunni í seinasta þætti af Handkastinu. 22.12.2022 22:39
Sveindís og stöllur unnu risasigur | Englandsmeistararnir gulltryggðu efsta sætið Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu sannkallaðan risasigur er liðið heimsótti St. Polten í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 2-8. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti PSG. 22.12.2022 22:05
Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. 22.12.2022 21:53
Magnaðar móttökur þegar Aron var kynntur til leiks Óhætt er að segja að mikil spenna hafi ríkt í hvíta hluta Hafnarfjarðarbæjar í dag eftir að fréttir bárust af því að Aron Pálmarsson væri á heimleið á næsta tímabili til uppeldisfélags síns FH. Sú spenna náði svo hámarki þegar Aron var kynntur til leiks í Kaplakrika fyrr í kvöld. 22.12.2022 21:37
Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. 22.12.2022 21:31
„Innst inni er ég mjög ánægður með þessa ákvörðun“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta og einn besti handboltamaður heims undanfarin áratug, skrifaði fyrr í kvöld undir samning við uppeldisfélag sitt FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís-deild karla. 22.12.2022 21:08
Aron formlega kynntur til leiks hjá FH Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson var rétt í þessu kynntur sem nýr leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta á blaða- og stuðningsmannakvöldi FH-inga. Hann gengur til liðs við félagið frá danska liðinu Álaborg að þessu tímabili loknu. 22.12.2022 20:15
Teitur skoraði tvö er Flensburg fór örugglega áfram Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í átta liða úrslit DHB Pokal, þýsku bikarkeppninnar í handbolta, eftir öruggan sjö marka sigur gegn Hamburg í kvöld, 35-28. 22.12.2022 20:02
Fjórði sigurinn í röð hjá Sverri og félögum Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu góðan 0-2 útisigur er liðið heimsótti Panetolikos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð. 22.12.2022 19:29
Bein útsending: FH kynnir Aron til leiks Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi FH þar sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður kynntur til leiks hjá félaginu. 22.12.2022 19:00
Birkir og félagar úr leik eftir óvænt tap Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt tap gegn B-deildarliðinu Rizespor í framlengdum leik í kvöld. Lokatölur 3-4 eftir að staðan var 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. 22.12.2022 18:38
Aldrei jafn hátt verðlaunafé á Evrópumótaröð kvenna í golfi Keppendur á Evrópumótaröð kvenna í golfi munu keppast um hæsta verðlaunafé á mótaröðinni frá upphafi á næsta ári. 22.12.2022 18:00
KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. 22.12.2022 17:31
Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. 22.12.2022 17:00
Vísir verður í beinni frá heimkomupartýi Arons Pálmarssonar Handknattleiksdeild FH hefur boðað til blaða- og stuðningsmannafundar í Sjónarhóli í Kaplakrika klukkan 20 í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 19 og eru allir FH-ingar hvattir til að láta sjá sig. 22.12.2022 16:37
Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. 22.12.2022 16:31
Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. 22.12.2022 15:45
Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. 22.12.2022 15:00
Sá fyrir HM-gullið og að hann myndi skora í úrslitaleiknum Argentínski landsliðsmaðurinn Ángel Di María er maður stórleikjanna enda hefur hann skorað í úrslitaleiknum í síðustu þremur stóru titlum Argentínumanna, á Ólympíuleikum, í Suðurameríkukeppni og á heimsmeistaramóti. 22.12.2022 14:31
Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. 22.12.2022 14:00
Þóttist ekki skilja ensku til að sleppa við treyjuskipti við Ástrala Leikmaður ástralska landsliðsins hefur greint frá sérstakri ástæðu þess að hann skiptist ekki á treyjum við Olivier Giroud eftir leikinn gegn Frakklandi á HM í Katar. 22.12.2022 13:31
LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. 22.12.2022 13:00
NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. 22.12.2022 12:31
Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. 22.12.2022 12:00
Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. 22.12.2022 11:31
Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22.12.2022 10:52
Álaborg staðfestir brottför Arons Álaborg hefur staðfest að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, muni yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann gekk í raðir þess í fyrra. 22.12.2022 10:30
Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 22.12.2022 10:15
Hverjir fá góða jólagjöf frá Guðmundi? Á morgun, á 62 ára afmælisdaginn sinn, tilkynnir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hópinn sem hann tekur með á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. 22.12.2022 10:01
Sara og stelpurnar kynntu nafn liðsins síns með skírskotun í Charlie's Angels Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir verður mjög upptekin í janúarmánuði þegar hún tekur þátt í Wodapalooza stórmótinu í Miami í Flórída. 22.12.2022 09:30
Lærði kínversku og smyglaði Red Bull inn í Ólympíuþorpið fyrir Hreiðar Bjarni Fritzson lærði nokkur orð í kínversku á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og smyglaði Red Bull orkudrykkjum inn í Ólympíuþorpið. 22.12.2022 09:01
Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. 22.12.2022 08:31
Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. 22.12.2022 07:44
Ástand Pelés versnar og hann verður á spítala yfir jólin Heilsu brasilíska fótboltagoðsins Pelé hefur hrakað enn frekar og hann verður á spítala yfir jólin. 22.12.2022 07:31
Áhugamálið varð að atvinnu: Frá Egilsstöðum um alla Evrópu Stefán Númi Stefánsson er eini atvinnumaður Íslands í amerískum fótbolta og leikur með stórliði Potsdam Royals í Þýskalandi. Sem ungur drengur á Egilsstöðum óraði hann ekki fyrir því að komast á þann stað sem hann er á í dag. 22.12.2022 07:00
„Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“ Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi. 22.12.2022 06:01
„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. 21.12.2022 23:30