Fleiri fréttir Íslendinglið Ribe-Esbjerg áfram en Álaborg úr leik Ribe-Esbjerg er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta á meðan Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg eru úr leik. 21.12.2022 21:15 Íslensku tvíeykin allt í öllu þegar Gummersbach og Magdeburg komust í átta liða úrslit Íslendingaliðin Gummersbach og Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Eyjamennirnir í liði Gummersbach áttu frábæran leik í kvöld á meðan íslenska tvíeykið í liði Magdeburg var að venju öflugt. 21.12.2022 20:31 Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. 21.12.2022 20:05 Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. 21.12.2022 19:45 Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. 21.12.2022 19:02 Ósáttur við Blaksambandið: „Ótrúlegt að það sé verið að bendla RÚV við þessar greiðslur“ Hilmar Björnsson, íþróttastjóri á RÚV, skilur ekkert í ummælum Grétars Eggertssonar, formanns Blaksambands Íslands, við Vísi í morgun þess efnis að RÚV hafi rukkað sambandið um háar fjárhæðir vegna útsendinga á landsleikjum. 21.12.2022 18:00 Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45 Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21.12.2022 16:15 NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. 21.12.2022 15:30 „Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. 21.12.2022 15:01 Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30 Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. 21.12.2022 14:02 Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31 Bið FH-inga eftir stórum styrktaraðila í handboltanum á enda Lyfjafyrirtækið Coripharma er nýr aðalsamstarfsaðili handknattleiksdeildar FH. Samstarf Coripharma og FH verður afar víðtækt og mun bæði snerta á uppbyggingu yngriflokka starfsins og einnig efla enn frekar hið öfluga afreksstarf deildarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu. 21.12.2022 13:17 Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00 FIA skerðir tjáningarfrelsi keppenda FIA, alþjóðasamband akstursíþrótta, sem er meðal annars yfir Formúlu 1 kappakstrinum, hefur samþykkt nýja reglugerð sem skerðir tjáningarfrelsi ökuþóra til muna. 21.12.2022 12:31 Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00 Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31 Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með. 21.12.2022 11:01 Landsliðsfólk borgar svo leikirnir fáist sýndir á RÚV Grétar Eggertsson, formaður Blaksambands Íslands, segir fréttaflutning villandi um kostnað landsliðsfólks í blaki af útsendingum RÚV frá landsleikjum. Afreksfólk í greininni þarf hins vegar að standa straum af eigin afrekum, og útsendingakostnaður RÚV fellur undir það. 21.12.2022 10:31 „Fór eins óheppilega og gat verið á fyrsta ári“ Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina um Íslenska knattspyrnu í fjörutíu ár og á dögunum kom út 42. bókin í bókaflokknum. Sú nýjasta sker sig úr meðal allra hinna og ekki bara með því að vera með fleiri blaðsíður. 21.12.2022 10:01 Þrjú íslensk stórstjörnulið á CrossFit mótinu í Miami Liðakeppni Wodapalooza CrossFit mótsins i Miami verður áhugaverðari með hverjum deginum enda bættist íslensk lið í hana annan daginn í röð. 21.12.2022 09:30 Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 21.12.2022 09:00 Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. 21.12.2022 08:31 Sakaður um að hafa lekið upplýsingum úr franska hópnum í fjölmiðla Benjamin Pavard, leikmaður franska fótboltalandsliðsins, er sakaður um að hafa gagnrýnt samherja sína á meðan úrslitaleik HM stóð og lekið upplýsingum úr herbúðum franska liðsins. 21.12.2022 08:00 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21.12.2022 07:32 Jónatan um brotthvarf sitt frá KA: „Engin dramatík í þessu“ Jónatan Magnússon mun hætta sem þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta að tímabilinu loknu. Jónatan segir ástæðuna einfalda, hann hafi verið lengi með liðið og tími til kominn að fá inn ferskt blóð. Að sama skapi segir hann að arftaki sinn muni taka við góðu búi enda sé vel staðið að öllu hjá KA. 21.12.2022 07:01 Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. 21.12.2022 06:01 „Það væri ekkert eðlilega falleg jólasaga ef Stiven fengi tækifærið“ Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar og Handkastsins, um Olís deild karla sem og íslenska landsliðið velti fyrir sér hvernig landsliðshópur Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, fyrir HM í janúar myndi líta út. Vísir spurði því „Sérfræðinginn“ einfaldlega hvernig hann sæi þetta fyrir sér. 20.12.2022 23:31 „Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. 20.12.2022 23:00 Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. 20.12.2022 22:30 Sveinn í undanúrslit | Tugur íslenskra marka í Svíþjóð Sveinn Jóhannsson er kominn í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Þá skoruðu íslenskir leikmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Skara alls tíu mörk í kvöld en það dugði ekki til. 20.12.2022 22:01 Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20.12.2022 21:30 Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. 20.12.2022 20:45 Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. 20.12.2022 20:02 Rúnar Már aftur til Rúmeníu Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári. 20.12.2022 19:16 Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. 20.12.2022 18:31 Ómar Ingi og Sandra Erlings Handknattleiksfólk ársins 2022 Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Magdeburgar, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, eru Handknattleiksfólk ársins að mati Handknattleikssambands Íslands. 20.12.2022 17:45 United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. 20.12.2022 17:00 „Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. 20.12.2022 16:32 Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. 20.12.2022 15:46 Dæmdir í samtals átta ára bann fyrir lyfjamisferli Þrír kenískir hlauparar hafa verið dæmdir í samtals átta ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. 20.12.2022 15:00 Sjónvarpsfólkið þarf að passa sig á lukkudýri Thunder Vísundurinn Rumble er lukkudýr NBA körfuboltaliðsins Oklahoma City Thunder og hefur verið það í næstum því einn og hálfan áratug. 20.12.2022 14:31 Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. 20.12.2022 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendinglið Ribe-Esbjerg áfram en Álaborg úr leik Ribe-Esbjerg er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta á meðan Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg eru úr leik. 21.12.2022 21:15
Íslensku tvíeykin allt í öllu þegar Gummersbach og Magdeburg komust í átta liða úrslit Íslendingaliðin Gummersbach og Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Eyjamennirnir í liði Gummersbach áttu frábæran leik í kvöld á meðan íslenska tvíeykið í liði Magdeburg var að venju öflugt. 21.12.2022 20:31
Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. 21.12.2022 20:05
Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. 21.12.2022 19:45
Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. 21.12.2022 19:02
Ósáttur við Blaksambandið: „Ótrúlegt að það sé verið að bendla RÚV við þessar greiðslur“ Hilmar Björnsson, íþróttastjóri á RÚV, skilur ekkert í ummælum Grétars Eggertssonar, formanns Blaksambands Íslands, við Vísi í morgun þess efnis að RÚV hafi rukkað sambandið um háar fjárhæðir vegna útsendinga á landsleikjum. 21.12.2022 18:00
Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. 21.12.2022 17:45
Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. 21.12.2022 17:00
Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21.12.2022 16:15
NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. 21.12.2022 15:30
„Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. 21.12.2022 15:01
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. 21.12.2022 14:30
Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. 21.12.2022 14:02
Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. 21.12.2022 13:31
Bið FH-inga eftir stórum styrktaraðila í handboltanum á enda Lyfjafyrirtækið Coripharma er nýr aðalsamstarfsaðili handknattleiksdeildar FH. Samstarf Coripharma og FH verður afar víðtækt og mun bæði snerta á uppbyggingu yngriflokka starfsins og einnig efla enn frekar hið öfluga afreksstarf deildarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu. 21.12.2022 13:17
Messi og félagar flúðu í þyrlu þegar æsingurinn varð of mikill Áhuginn á sigurskrúðgöngu argentínsku heimsmeistaranna var það mikill í heimalandinu að leikmenn liðsins urðu að flýja af vettvangi. 21.12.2022 13:00
FIA skerðir tjáningarfrelsi keppenda FIA, alþjóðasamband akstursíþrótta, sem er meðal annars yfir Formúlu 1 kappakstrinum, hefur samþykkt nýja reglugerð sem skerðir tjáningarfrelsi ökuþóra til muna. 21.12.2022 12:31
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. 21.12.2022 12:00
Van Gaal útilokar ekki að taka við Portúgal Louis van Gaal útilokar ekki að hætta við að hætta í þjálfun og taka við portúgalska landsliðinu. 21.12.2022 11:31
Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með. 21.12.2022 11:01
Landsliðsfólk borgar svo leikirnir fáist sýndir á RÚV Grétar Eggertsson, formaður Blaksambands Íslands, segir fréttaflutning villandi um kostnað landsliðsfólks í blaki af útsendingum RÚV frá landsleikjum. Afreksfólk í greininni þarf hins vegar að standa straum af eigin afrekum, og útsendingakostnaður RÚV fellur undir það. 21.12.2022 10:31
„Fór eins óheppilega og gat verið á fyrsta ári“ Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina um Íslenska knattspyrnu í fjörutíu ár og á dögunum kom út 42. bókin í bókaflokknum. Sú nýjasta sker sig úr meðal allra hinna og ekki bara með því að vera með fleiri blaðsíður. 21.12.2022 10:01
Þrjú íslensk stórstjörnulið á CrossFit mótinu í Miami Liðakeppni Wodapalooza CrossFit mótsins i Miami verður áhugaverðari með hverjum deginum enda bættist íslensk lið í hana annan daginn í röð. 21.12.2022 09:30
Jóhann Berg segir að leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki að mæta Ronaldo Jóhann Berg Guðmundsson segir að yngri leikmenn Burnley séu svekktir að fá ekki tækifæri til að mæta Cristiano Ronaldo þegar liðið sækir Manchester United heim í 4. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 21.12.2022 09:00
Real Madrid bjartsýnt á að vinna kapphlaupið um Bellingham Forráðamenn Real Madrid eru bjartsýnir á að vinna kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. 21.12.2022 08:31
Sakaður um að hafa lekið upplýsingum úr franska hópnum í fjölmiðla Benjamin Pavard, leikmaður franska fótboltalandsliðsins, er sakaður um að hafa gagnrýnt samherja sína á meðan úrslitaleik HM stóð og lekið upplýsingum úr herbúðum franska liðsins. 21.12.2022 08:00
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21.12.2022 07:32
Jónatan um brotthvarf sitt frá KA: „Engin dramatík í þessu“ Jónatan Magnússon mun hætta sem þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta að tímabilinu loknu. Jónatan segir ástæðuna einfalda, hann hafi verið lengi með liðið og tími til kominn að fá inn ferskt blóð. Að sama skapi segir hann að arftaki sinn muni taka við góðu búi enda sé vel staðið að öllu hjá KA. 21.12.2022 07:01
Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. 21.12.2022 06:01
„Það væri ekkert eðlilega falleg jólasaga ef Stiven fengi tækifærið“ Arnar Daði Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar og Handkastsins, um Olís deild karla sem og íslenska landsliðið velti fyrir sér hvernig landsliðshópur Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, fyrir HM í janúar myndi líta út. Vísir spurði því „Sérfræðinginn“ einfaldlega hvernig hann sæi þetta fyrir sér. 20.12.2022 23:31
„Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. 20.12.2022 23:00
Fjögur af fimm úrvalsdeildarliðum áfram Leicester City, Newcastle United, Southampton og Úlfarnir eru öll komin áfram í enska deildarbikarnum í fótbolta. 20.12.2022 22:30
Sveinn í undanúrslit | Tugur íslenskra marka í Svíþjóð Sveinn Jóhannsson er kominn í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Þá skoruðu íslenskir leikmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Skara alls tíu mörk í kvöld en það dugði ekki til. 20.12.2022 22:01
Toney kærður fyrir 30 brot til viðbótar Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna. 20.12.2022 21:30
Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. 20.12.2022 20:45
Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. 20.12.2022 20:02
Rúnar Már aftur til Rúmeníu Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er ekki lengur án félags. Hann hefur samið við rúmenska liðið Voluntari og snýr því aftur til Rúmeníu eftir að hafa spilað með CFR Cluj þar í landi frá febrúar 2021 þangað til í júlí á þessu ári. 20.12.2022 19:16
Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. 20.12.2022 18:31
Ómar Ingi og Sandra Erlings Handknattleiksfólk ársins 2022 Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Magdeburgar, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, eru Handknattleiksfólk ársins að mati Handknattleikssambands Íslands. 20.12.2022 17:45
United virkjar ákvæði fjögurra en ekki hjá De Gea Manchester United hefur virkjað framlengingarákvæði samninga fjögurra leikmanna liðsins en forráðamenn félagsins ákváðu að gera það ekki hjá markverðinum David De Gea. 20.12.2022 17:00
„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. 20.12.2022 16:32
Gefur allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Hakim Ziyech hefur ákveðið að láta gott af sér leiða og leyfa fleirum að njóta ávaxtarins af sögulegum árangri Marokkó á HM í Katar. 20.12.2022 15:46
Dæmdir í samtals átta ára bann fyrir lyfjamisferli Þrír kenískir hlauparar hafa verið dæmdir í samtals átta ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. 20.12.2022 15:00
Sjónvarpsfólkið þarf að passa sig á lukkudýri Thunder Vísundurinn Rumble er lukkudýr NBA körfuboltaliðsins Oklahoma City Thunder og hefur verið það í næstum því einn og hálfan áratug. 20.12.2022 14:31
Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. 20.12.2022 14:00