Fleiri fréttir Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. 13.11.2022 23:01 Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. 13.11.2022 22:30 Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. 13.11.2022 21:37 Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu í Íslendingaslag | Öruggt hjá Sverri og félögum Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Íslendingaliði Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu og gulltryggði liðinu sigurinn. 13.11.2022 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. 13.11.2022 21:03 „Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. 13.11.2022 20:32 Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. 13.11.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13.11.2022 19:06 Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. 13.11.2022 19:05 Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. 13.11.2022 18:28 Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.11.2022 18:24 Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. 13.11.2022 18:11 Botnliðið lét Fram hafa fyrir sér Toppbaráttulið Fram þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti stigalausa Harðverja í Olís-deild karla í handbolta í dag. Gestirnir unnu þó að lokum nauman eins marks sigur, 31-32, og heldur sér því í öðru sæti deildarinnar. 13.11.2022 17:56 Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. 13.11.2022 16:46 PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. 13.11.2022 16:00 Aron Sig skoraði | FC Kaupmannahöfn á fleygiferð Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar. 13.11.2022 15:31 Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. 13.11.2022 14:56 Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 13.11.2022 14:31 FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. 13.11.2022 14:00 Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. 13.11.2022 13:16 Milner aðeins sá fjórði í sögunni sem nær þessum áfanga James Milner náði sögulegum áfanga í 3-1 sigri Liverpool á Southampton. Þessi 36 ára gamli fjölhæfi leikmaður varð þar með fjórði leikmaður sögunnar til að spila 600 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 13.11.2022 12:31 Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. 13.11.2022 12:02 Arteta: Bjóst enginn við þessu Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni. 13.11.2022 11:31 Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 13.11.2022 10:45 Hefndartúr Dončić heldur áfram | Embiid og Tatum með yfir 40 stig Luka Dončić heldur hefndartúr sínum áfram í NBA deildinni. Eftir að vera lengi í gang á síðustu leiktíð og gagnrýndur fyrir að vera of þungur þá hefur Slóveninn verið hreint út sagt magnaður á þessari leiktíð. Hann var með þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Portland Trail Blazers. 13.11.2022 10:02 Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. 13.11.2022 09:31 Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. 13.11.2022 09:01 Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13.11.2022 08:02 Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur framundan Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar á þessum ágæta sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. 13.11.2022 06:01 Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. 12.11.2022 22:45 Norðmaðurinn sá um Úlfana Norðmaðurinn Martin Ødegaard skoraði bæði Arsenal er liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal verður með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar HM-pásan langa tekur við. 12.11.2022 21:51 Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . 12.11.2022 20:59 Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. 12.11.2022 20:31 „Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. 12.11.2022 20:10 Þrumufleygur Willocks skaut Newcastle upp í þriðja sæti fyrir HM-pásuna Joe Willock skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann sterkan 1-0 sigur gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.11.2022 19:29 Annar sigurinn í röð hjá Þóri og félögum Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce unnu sinn annan deildarleik í röð er vann 0-2 útisigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.11.2022 18:53 Valskonur ekki í vandræðum með HK Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 20-28. 12.11.2022 18:00 Loksins vann Lyngby sinn fyrsta leik á tímabilinu Íslendingalið Lyngby vann loksins sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið heimsótti Stefán Teit Þórðarson og félaga hans í Silkeborg. Lokatölur 0-2 og fyrsti sigur Lyngby loksins kominn í hús. 12.11.2022 17:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í vandræðum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og hélt henni út allan leikinn. Stjarnan sigraði að lokum með fimm mörkum 36-31. 12.11.2022 17:15 Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. 12.11.2022 17:01 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12.11.2022 16:56 Öruggt hjá Fram á Akureyri Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35. 12.11.2022 16:36 Napoli jók forystuna á toppnum Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. 12.11.2022 16:01 Umfjöllun: ÍBV - Grótta 34-31 | Rúnar dró vagninn gegn Seltyrningum Eyjamenn tóku á móti Gróttu í níundu umferð Olís deildar karla en Eyjamenn höfðu fyrir leik tapað tveimur deildarleikjum í röð og unnu síðast í deildinni fyrir meira en mánuði síðan. Leikurinn í dag var leikinn af krafti og endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 34-31. 12.11.2022 15:45 Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 32-27 | Eyjakonur unnu síðast í Eyjum í september ÍBV tók á móti Selfossi í sjöttu umferð Olís deild kvenna en heimaskonur unnu síðast deildarleik í Vestmanneyjum 17. september síðastliðinn. Eyjakonur höfðu betur og unnu fimm marka sigur, 32-27. 12.11.2022 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. 13.11.2022 23:01
Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. 13.11.2022 22:30
Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. 13.11.2022 21:37
Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu í Íslendingaslag | Öruggt hjá Sverri og félögum Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Íslendingaliði Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu og gulltryggði liðinu sigurinn. 13.11.2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. 13.11.2022 21:03
„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. 13.11.2022 20:32
Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. 13.11.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13.11.2022 19:06
Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. 13.11.2022 19:05
Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. 13.11.2022 18:28
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.11.2022 18:24
Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. 13.11.2022 18:11
Botnliðið lét Fram hafa fyrir sér Toppbaráttulið Fram þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti stigalausa Harðverja í Olís-deild karla í handbolta í dag. Gestirnir unnu þó að lokum nauman eins marks sigur, 31-32, og heldur sér því í öðru sæti deildarinnar. 13.11.2022 17:56
Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. 13.11.2022 16:46
PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. 13.11.2022 16:00
Aron Sig skoraði | FC Kaupmannahöfn á fleygiferð Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar. 13.11.2022 15:31
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. 13.11.2022 14:56
Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 13.11.2022 14:31
FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. 13.11.2022 14:00
Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. 13.11.2022 13:16
Milner aðeins sá fjórði í sögunni sem nær þessum áfanga James Milner náði sögulegum áfanga í 3-1 sigri Liverpool á Southampton. Þessi 36 ára gamli fjölhæfi leikmaður varð þar með fjórði leikmaður sögunnar til að spila 600 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 13.11.2022 12:31
Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. 13.11.2022 12:02
Arteta: Bjóst enginn við þessu Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni. 13.11.2022 11:31
Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 13.11.2022 10:45
Hefndartúr Dončić heldur áfram | Embiid og Tatum með yfir 40 stig Luka Dončić heldur hefndartúr sínum áfram í NBA deildinni. Eftir að vera lengi í gang á síðustu leiktíð og gagnrýndur fyrir að vera of þungur þá hefur Slóveninn verið hreint út sagt magnaður á þessari leiktíð. Hann var með þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Portland Trail Blazers. 13.11.2022 10:02
Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. 13.11.2022 09:31
Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. 13.11.2022 09:01
Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13.11.2022 08:02
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur framundan Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar á þessum ágæta sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. 13.11.2022 06:01
Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. 12.11.2022 22:45
Norðmaðurinn sá um Úlfana Norðmaðurinn Martin Ødegaard skoraði bæði Arsenal er liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal verður með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar HM-pásan langa tekur við. 12.11.2022 21:51
Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . 12.11.2022 20:59
Þýsku meistararnir fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna Þýskalandsmeistarar Bayern München fara með sex stiga forskot inn í HM-pásuna löngu eftir að liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn botnliði Schalke í kvöld. 12.11.2022 20:31
„Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. 12.11.2022 20:10
Þrumufleygur Willocks skaut Newcastle upp í þriðja sæti fyrir HM-pásuna Joe Willock skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann sterkan 1-0 sigur gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.11.2022 19:29
Annar sigurinn í röð hjá Þóri og félögum Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce unnu sinn annan deildarleik í röð er vann 0-2 útisigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.11.2022 18:53
Valskonur ekki í vandræðum með HK Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 20-28. 12.11.2022 18:00
Loksins vann Lyngby sinn fyrsta leik á tímabilinu Íslendingalið Lyngby vann loksins sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið heimsótti Stefán Teit Þórðarson og félaga hans í Silkeborg. Lokatölur 0-2 og fyrsti sigur Lyngby loksins kominn í hús. 12.11.2022 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í vandræðum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og hélt henni út allan leikinn. Stjarnan sigraði að lokum með fimm mörkum 36-31. 12.11.2022 17:15
Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. 12.11.2022 17:01
Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12.11.2022 16:56
Öruggt hjá Fram á Akureyri Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35. 12.11.2022 16:36
Napoli jók forystuna á toppnum Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. 12.11.2022 16:01
Umfjöllun: ÍBV - Grótta 34-31 | Rúnar dró vagninn gegn Seltyrningum Eyjamenn tóku á móti Gróttu í níundu umferð Olís deildar karla en Eyjamenn höfðu fyrir leik tapað tveimur deildarleikjum í röð og unnu síðast í deildinni fyrir meira en mánuði síðan. Leikurinn í dag var leikinn af krafti og endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 34-31. 12.11.2022 15:45
Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 32-27 | Eyjakonur unnu síðast í Eyjum í september ÍBV tók á móti Selfossi í sjöttu umferð Olís deild kvenna en heimaskonur unnu síðast deildarleik í Vestmanneyjum 17. september síðastliðinn. Eyjakonur höfðu betur og unnu fimm marka sigur, 32-27. 12.11.2022 15:30