Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 09:31 Bikarinn á loft. Sky Sports Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Rugby Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Rugby Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira