Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 09:31 Bikarinn á loft. Sky Sports Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Rugby Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
England barðist hetjulega en liðið spilaði manni færri í klukkutíma eftir að Lydia Thompson var rekin af velli fyrir groddalega tæklingu. England var með forystuna lengi vel þrátt fyrir að vera manni færri. Nýja-Sjáland kom hins vegar til baka og vann á endanum þriggja stiga sigur, 34-31, fyrir framan svo gott sem fullt hús á Eden Park þar sem sett var áhorfendamet. A record-breaking crowd for a women's rugby match #NZLvENG | #RWC2021 pic.twitter.com/HfdKczlpY2— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 England var sigurstranglegast fyrir mót og þegar komið var í úrslitaleikinn hafði það unnið 30 leiki í röð. Hefði liðið haldist fullmannað allan leikinn hefði England eflaust unnið. Allt kom fyrir ekki og Nýja-Sjáland fagnaði heimsmeistaratitlinum og fékk að launum einn minnsta verðlaunagrip sem sögur fara af. Genuinely I ate a kebab last night that was bigger than that trophy https://t.co/T6OI4wmvp9— Tom Garry (@TomJGarry) November 12, 2022 Incredible #RWC2021 | #NZLvENG | @BlackFerns pic.twitter.com/ChVyBZRrCG— Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 12, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Rugby Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira