Fleiri fréttir Barcelona skoðar tvíeyki Villareal Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, virðist ætla að bæta við sig miðvörðum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 12.11.2022 12:06 Curry skaut meisturunum á beinu brautina á meðan Lakers stefnir í hyldýpið Meistarar Golden State Warriors lögðu spútniklið NBA deildarinnar, Cleveland Cavaliers, í nótt. Virðist sem Stríðsmennirnir séu að rétta úr kútnum eftir slaka byrjun á meðan Los Angeles Lakers getur varla unnið leik til að bjarga lífi sínu. Hvað þá án LeBron James. Lakers eru sem stendur lélegasta lið deildarinnar ásamt Houston Rockets. 12.11.2022 11:17 Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. 12.11.2022 10:31 Hörður kvartar til EHF vegna framkomu lettneska sambandsins Lið Harðar í Olís deild karla hefur fengið nóg af framkomu lettneska handknattleikssambandsins í sinn garð. Hefur Hörður lagt inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Frá þessu var greint á Facebook síðu Hattar. 12.11.2022 09:46 Maguire má yfirgefa Man United Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska fjölmiðilsins The Guardian mun Manchester United reyna að selja Harry Maguire næsta sumarið. Félagið keypti hann dýrum dómum sumarið 2019 en hann er ekki í plönum Erik ten Hag sem stendur. 12.11.2022 09:01 „Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. 12.11.2022 08:01 „Hún er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin“ „Við getum ekkert dæmt, hún er búin að vera rúmlega viku hjá liðinu. Hún á eftir að venjast liðinu og liðið á eftir að venjast henni,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds um Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Njarðvíkur og Grindavíkur í síðustu umferð Subway deild kvenna. 12.11.2022 07:00 Dagskráin í dag: Lygilegur laugardagur Það er svo sannarlega mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrettán (13) beinar útsendingar á dagskrá. 12.11.2022 06:00 Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Georgíu Ísland mátti þola einkar súrt tap gegn Georgíu í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Leikið var í Laugardalshöll og var stemningin í stúkunni gríðarleg. 11.11.2022 23:47 „Þetta er mikið högg og mjög sárt tap“ Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það tapaði fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023. Ísland hafði unnið mikla spennuleiki á heimavelli í undankeppninni en fékk að kynnast hinni hliðinni á þeim peningi í kvöld. 11.11.2022 23:15 „Ætlum ekki að vera litlir í okkur“ Ægir Þór Steinarsson var að vonum vonsvikinn eftir tap Íslands fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023 í körfubolta karla í kvöld. Hann bar sig þó vel og reyndi að horfa fram á veginn. 11.11.2022 23:00 Pedersen um atvikið umdeilda: „Hvern átti hann að gefa á?“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM í kvöld. Hann botnaði lítið í stórri ákvörðun dómara leiksins á ögurstundu. 11.11.2022 22:50 Umfjöllun og myndir: Ísland - Georgía 85-88 | Georgíumenn unnu vítaleikinn Vonir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um að komast á HM 2023 dvínuðu verulega eftir tap fyrir Georgíu, 85-88, í Laugardalshöllinni í kvöld. 11.11.2022 22:30 Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. 11.11.2022 22:10 Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. 11.11.2022 22:00 Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. 11.11.2022 21:30 Stóru spurningarnar: Verða Ernirnir fullkomnir? Hinn stórskemmtilegi liður „Stóru spurningarnar“ voru á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni en þar er fjallað um NFL deildina í öllu sínu veldi. Geta Philadelphia Eagles farið taplausir í gegnum tímabilið? Það er aðeins ein af stóru spurningunum sem Andri Ólafs spurði sérfræðinga sína að í síðasta þætti. 11.11.2022 20:46 Markalaust í Íslendingaslagnum í Tyrklandi Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar Alanyaspor og Adana Demirspor áttust við í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 11.11.2022 20:00 Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.11.2022 19:15 Andri Adolphsson í Stjörnuna Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands. 11.11.2022 18:30 Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. 11.11.2022 17:45 EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi. 11.11.2022 17:00 „Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. 11.11.2022 16:31 „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum“ Það er skemmtilegt að vera leikmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni og liðið er líka farið að bjóða upp á frumleg liðsfögn í leikjum sínum. „You like that!!“ frasi leikstjórnandans er á miklu flugi þessa dagana. 11.11.2022 16:01 Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. 11.11.2022 15:30 Perry tekur við kvennaliði KR KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. 11.11.2022 15:11 Ravle með flesta fellur í sigri NÚ á TEN5ION Topplið NÚ tók á móti botnliði TEN5ION í gærkvöldi. 11.11.2022 15:01 KR dæmt til að greiða Kristófer nokkrum tímum fyrir landsleikinn mikilvæga Kristófer Acox leikur í kvöld afar mikilvægan leik með íslenska landsliðinu í körfubolta þar sem sigur gæfi Íslandi mikla von um að verða minnsta þjóð sögunnar til að komast á HM. Hann er þó þegar búinn að vinna einn sigur í dag, í Landsrétti, og fær hærri upphæð en samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 11.11.2022 14:51 Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. 11.11.2022 14:30 DOM og félagar felldu ísbjörninn Síðari hluti 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á leik Ármanna og SAGA í gærkvöldi. 11.11.2022 14:01 Messi bannaði Argentínumönnum að uppnefna Mac Allister Alexis Mac Allister, leikmaður Brighton, hefur greint frá því hvernig Lionel Messi varði hann þegar hann kom inn í argentínska landsliðið. 11.11.2022 14:01 Heimtar afsökunarbeiðni frá Michael Jordan Isiah Thomas er ekki búinn að fyrirgefa Michael Jordan og þá erum við ekki bara að tala um Draumaliðið í Barcelona 1992. 11.11.2022 13:30 Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 1-0 | Með tvö naum töp heim til Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Seúl í dag. Suður-Kóreumenn eru á lokastigunum í undirbúningi sínum fyrir HM í Katar en hvorug þjóðin var með sitt sterkasta lið. 11.11.2022 12:53 „Stóri karlinn hérna en verður strax litli karlinn þarna“ Eftir að hafa verið einum sigri frá því að gera Tindastól að Íslandsmeistara í körfubolta í fyrsta sinn söðlaði Baldur Þór Ragnarsson um í sumar og tók til starfa hjá þýska stórliðinu Ratiopharm Ulm. 11.11.2022 12:31 Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. 11.11.2022 12:16 Senegalar ráða töfralækna til að gera Mané kláran fyrir HM Senegalar beita öllum brögðum, hefðbundnum sem óhefðbundnum, til að Sadio Mané verði klár í slaginn fyrir HM í Katar sem hefst eftir rúma viku. 11.11.2022 12:00 Elvar býst við stuði í Höllinni í kvöld: Okkar stíll að hleypa þessu svolítið upp Elvar Már Friðriksson hefur verið í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu undanfarin ár og ekki minnkaði ábyrgðin á herðum þessa 28 ára Njarðvíkings þegar Martin Hermannsson meiddist. 11.11.2022 11:31 C-riðill á HM í Katar: Svanasöngur Messis og Ernir á sveimi Lionel Messi er á síðasta séns til að verða heimsmeistari. Spennandi lið Póllands og Mexíkó berjast um að fylgja Argentínu upp úr riðlinum og Sádar eru svo að segja á heimavelli. 11.11.2022 11:01 Tilþrifin: Bl1ick nær ás og NÚ skellti sér á toppinn Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það bl1ick í liði NÚ sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 11.11.2022 10:46 Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. 11.11.2022 10:32 Danijel byrjar í fyrsta landsleiknum og Höskuldur fyrirliði Arnar Þór Viðarsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska fótboltalandsliðsins sem mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í dag. 11.11.2022 10:00 Á tvö barnabörn í körfuboltalandsliðinu: „Ég er hamingjusamasti maður í dag“ Ingvar Jónsson, körfuboltajöfur úr Hafnarfirði, segir stórkostlegt að eiga tvö barnabörn í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta sem mætir Georgíu í gríðarlega mikilvægum leik í kvöld. 11.11.2022 09:30 Anníe Mist í sérstakri stöðu á sögulegum fyrsta heimslista CrossFit CrossFit samtökin kynntu í gær til leiks nýjan heimslista í CrossFit íþróttinni líkt og við þekkjum svo vel í golfi og tennis. Frá og með næsta tímabili þá mun besta CrossFit fólk heims vita í hvaða sæti það er í heiminum og hvort það er á uppleið eða niðurleið. 11.11.2022 09:01 „Ég þarf bara að sækja peninginn annað“ „Það eina sem Hæstiréttur segir er að ég eigi ekki að leita til körfuknattleiksdeildarinnar heldur félagsins alls. Það er þá það sem ég mun gera,“ segir Sigurður Gunnar Þorsteinsson, körfuboltamaður, sem enn stendur í launadeilu við sína gömlu vinnuveitendur hjá ÍR. 11.11.2022 08:30 Flaug frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Ronaldo spila en fór í fýluferð YouTube-stjarnan Speed flaug alla leið frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Cristiano Ronaldo spila með Manchester United gegn Aston Villa í enska deildabikarnum í gær. En hann fór í fýluferð. 11.11.2022 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona skoðar tvíeyki Villareal Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, virðist ætla að bæta við sig miðvörðum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 12.11.2022 12:06
Curry skaut meisturunum á beinu brautina á meðan Lakers stefnir í hyldýpið Meistarar Golden State Warriors lögðu spútniklið NBA deildarinnar, Cleveland Cavaliers, í nótt. Virðist sem Stríðsmennirnir séu að rétta úr kútnum eftir slaka byrjun á meðan Los Angeles Lakers getur varla unnið leik til að bjarga lífi sínu. Hvað þá án LeBron James. Lakers eru sem stendur lélegasta lið deildarinnar ásamt Houston Rockets. 12.11.2022 11:17
Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. 12.11.2022 10:31
Hörður kvartar til EHF vegna framkomu lettneska sambandsins Lið Harðar í Olís deild karla hefur fengið nóg af framkomu lettneska handknattleikssambandsins í sinn garð. Hefur Hörður lagt inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Frá þessu var greint á Facebook síðu Hattar. 12.11.2022 09:46
Maguire má yfirgefa Man United Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska fjölmiðilsins The Guardian mun Manchester United reyna að selja Harry Maguire næsta sumarið. Félagið keypti hann dýrum dómum sumarið 2019 en hann er ekki í plönum Erik ten Hag sem stendur. 12.11.2022 09:01
„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. 12.11.2022 08:01
„Hún er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin“ „Við getum ekkert dæmt, hún er búin að vera rúmlega viku hjá liðinu. Hún á eftir að venjast liðinu og liðið á eftir að venjast henni,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds um Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Njarðvíkur og Grindavíkur í síðustu umferð Subway deild kvenna. 12.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Lygilegur laugardagur Það er svo sannarlega mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrettán (13) beinar útsendingar á dagskrá. 12.11.2022 06:00
Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Georgíu Ísland mátti þola einkar súrt tap gegn Georgíu í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Leikið var í Laugardalshöll og var stemningin í stúkunni gríðarleg. 11.11.2022 23:47
„Þetta er mikið högg og mjög sárt tap“ Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það tapaði fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023. Ísland hafði unnið mikla spennuleiki á heimavelli í undankeppninni en fékk að kynnast hinni hliðinni á þeim peningi í kvöld. 11.11.2022 23:15
„Ætlum ekki að vera litlir í okkur“ Ægir Þór Steinarsson var að vonum vonsvikinn eftir tap Íslands fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023 í körfubolta karla í kvöld. Hann bar sig þó vel og reyndi að horfa fram á veginn. 11.11.2022 23:00
Pedersen um atvikið umdeilda: „Hvern átti hann að gefa á?“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM í kvöld. Hann botnaði lítið í stórri ákvörðun dómara leiksins á ögurstundu. 11.11.2022 22:50
Umfjöllun og myndir: Ísland - Georgía 85-88 | Georgíumenn unnu vítaleikinn Vonir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um að komast á HM 2023 dvínuðu verulega eftir tap fyrir Georgíu, 85-88, í Laugardalshöllinni í kvöld. 11.11.2022 22:30
Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. 11.11.2022 22:10
Gladbach í Evrópubaráttu eftir sigur á Dortmund Borussia Mönchengladbach vann 4-2 sigur á Borussia Dortmund í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni. Sigur kvöldsins þýðir að Gladbach er komið í Evrópubaráttuna en toppbaráttan í Þýskalandi er æsispennandi. 11.11.2022 22:00
Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. 11.11.2022 21:30
Stóru spurningarnar: Verða Ernirnir fullkomnir? Hinn stórskemmtilegi liður „Stóru spurningarnar“ voru á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni en þar er fjallað um NFL deildina í öllu sínu veldi. Geta Philadelphia Eagles farið taplausir í gegnum tímabilið? Það er aðeins ein af stóru spurningunum sem Andri Ólafs spurði sérfræðinga sína að í síðasta þætti. 11.11.2022 20:46
Markalaust í Íslendingaslagnum í Tyrklandi Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar Alanyaspor og Adana Demirspor áttust við í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 11.11.2022 20:00
Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.11.2022 19:15
Andri Adolphsson í Stjörnuna Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands. 11.11.2022 18:30
Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. 11.11.2022 17:45
EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi. 11.11.2022 17:00
„Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. 11.11.2022 16:31
„Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum“ Það er skemmtilegt að vera leikmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni og liðið er líka farið að bjóða upp á frumleg liðsfögn í leikjum sínum. „You like that!!“ frasi leikstjórnandans er á miklu flugi þessa dagana. 11.11.2022 16:01
Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. 11.11.2022 15:30
Perry tekur við kvennaliði KR KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. 11.11.2022 15:11
Ravle með flesta fellur í sigri NÚ á TEN5ION Topplið NÚ tók á móti botnliði TEN5ION í gærkvöldi. 11.11.2022 15:01
KR dæmt til að greiða Kristófer nokkrum tímum fyrir landsleikinn mikilvæga Kristófer Acox leikur í kvöld afar mikilvægan leik með íslenska landsliðinu í körfubolta þar sem sigur gæfi Íslandi mikla von um að verða minnsta þjóð sögunnar til að komast á HM. Hann er þó þegar búinn að vinna einn sigur í dag, í Landsrétti, og fær hærri upphæð en samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 11.11.2022 14:51
Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. 11.11.2022 14:30
DOM og félagar felldu ísbjörninn Síðari hluti 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á leik Ármanna og SAGA í gærkvöldi. 11.11.2022 14:01
Messi bannaði Argentínumönnum að uppnefna Mac Allister Alexis Mac Allister, leikmaður Brighton, hefur greint frá því hvernig Lionel Messi varði hann þegar hann kom inn í argentínska landsliðið. 11.11.2022 14:01
Heimtar afsökunarbeiðni frá Michael Jordan Isiah Thomas er ekki búinn að fyrirgefa Michael Jordan og þá erum við ekki bara að tala um Draumaliðið í Barcelona 1992. 11.11.2022 13:30
Umfjöllun: Suður-Kórea - Ísland 1-0 | Með tvö naum töp heim til Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Seúl í dag. Suður-Kóreumenn eru á lokastigunum í undirbúningi sínum fyrir HM í Katar en hvorug þjóðin var með sitt sterkasta lið. 11.11.2022 12:53
„Stóri karlinn hérna en verður strax litli karlinn þarna“ Eftir að hafa verið einum sigri frá því að gera Tindastól að Íslandsmeistara í körfubolta í fyrsta sinn söðlaði Baldur Þór Ragnarsson um í sumar og tók til starfa hjá þýska stórliðinu Ratiopharm Ulm. 11.11.2022 12:31
Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. 11.11.2022 12:16
Senegalar ráða töfralækna til að gera Mané kláran fyrir HM Senegalar beita öllum brögðum, hefðbundnum sem óhefðbundnum, til að Sadio Mané verði klár í slaginn fyrir HM í Katar sem hefst eftir rúma viku. 11.11.2022 12:00
Elvar býst við stuði í Höllinni í kvöld: Okkar stíll að hleypa þessu svolítið upp Elvar Már Friðriksson hefur verið í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu undanfarin ár og ekki minnkaði ábyrgðin á herðum þessa 28 ára Njarðvíkings þegar Martin Hermannsson meiddist. 11.11.2022 11:31
C-riðill á HM í Katar: Svanasöngur Messis og Ernir á sveimi Lionel Messi er á síðasta séns til að verða heimsmeistari. Spennandi lið Póllands og Mexíkó berjast um að fylgja Argentínu upp úr riðlinum og Sádar eru svo að segja á heimavelli. 11.11.2022 11:01
Tilþrifin: Bl1ick nær ás og NÚ skellti sér á toppinn Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það bl1ick í liði NÚ sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 11.11.2022 10:46
Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. 11.11.2022 10:32
Danijel byrjar í fyrsta landsleiknum og Höskuldur fyrirliði Arnar Þór Viðarsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska fótboltalandsliðsins sem mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í dag. 11.11.2022 10:00
Á tvö barnabörn í körfuboltalandsliðinu: „Ég er hamingjusamasti maður í dag“ Ingvar Jónsson, körfuboltajöfur úr Hafnarfirði, segir stórkostlegt að eiga tvö barnabörn í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta sem mætir Georgíu í gríðarlega mikilvægum leik í kvöld. 11.11.2022 09:30
Anníe Mist í sérstakri stöðu á sögulegum fyrsta heimslista CrossFit CrossFit samtökin kynntu í gær til leiks nýjan heimslista í CrossFit íþróttinni líkt og við þekkjum svo vel í golfi og tennis. Frá og með næsta tímabili þá mun besta CrossFit fólk heims vita í hvaða sæti það er í heiminum og hvort það er á uppleið eða niðurleið. 11.11.2022 09:01
„Ég þarf bara að sækja peninginn annað“ „Það eina sem Hæstiréttur segir er að ég eigi ekki að leita til körfuknattleiksdeildarinnar heldur félagsins alls. Það er þá það sem ég mun gera,“ segir Sigurður Gunnar Þorsteinsson, körfuboltamaður, sem enn stendur í launadeilu við sína gömlu vinnuveitendur hjá ÍR. 11.11.2022 08:30
Flaug frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Ronaldo spila en fór í fýluferð YouTube-stjarnan Speed flaug alla leið frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Cristiano Ronaldo spila með Manchester United gegn Aston Villa í enska deildabikarnum í gær. En hann fór í fýluferð. 11.11.2022 08:01