Fleiri fréttir Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. 8.9.2022 08:46 Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. 8.9.2022 08:31 Sjáðu mörkin er Víkingum tókst næstum því að losna við metið slæma Íslandsmeistarar Víkings unnu 9-0 stórsigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust í Bestu deild karla í gærkvöld. Víkingar voru þar með einu marki frá því að losna við met sem hefur fylgt þeim frá árinu 1993. 8.9.2022 08:01 Lewandowski fyrstur til að skora þrennu fyrir þrjú félög í Meistaradeild Evrópu Robert Lewandowski er heldur betur að njóta lífsins í Katalóníu um þessar mundir en Barcelona festi kaup á þessum magnaðamarkahrók fyrr í sumar. Hann hóf tímabilið í Meistaradeild Evrópu með því að hlaða í þrennu í 5-1 sigri Börsunga. 8.9.2022 07:30 Ronaldo var upphafið af deilum Tuchel og Boehly Thomas Tuchel var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea í gær. Samband Tuchel við Todd Boehly, eiganda Chelsea, hafði verið slæmt í allt sumar en upphaf þess má rekja til hugsanlegra félagaskipta Cristiano Ronaldo frá Manchester United til Chelsea. 8.9.2022 07:01 Dagskráin í dag: Opnunarleikir í NFL og Olís-deildinni Það er nóg um að vera í sportinu í dag en alls verða 13 beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport. 8.9.2022 06:00 Fékk sér Meistaradeildar húðflúr fyrir 14 árum en lék sinn fyrsta leik í kvöld Giovanni Simeone, leikmaður Napoli, lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu gegn Liverpool fyrr í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark eftir hafa spilað í þrjár mínútur. Napoli vann leikinn 4-1. 7.9.2022 23:26 Klopp: Úlfarnir geta ekki hætt að hlæja að okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið sitt verði að enduruppgötva sig eftir 4-1 tapið gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. 7.9.2022 23:00 Lokaspretturinn framundan í Úrvalsdeildunum í Valorant Komið er að lokaspretti Úrvalsdeilda Rafíþróttasamtaka Íslands í Valorant eftir að riðlaleikjum lauk síðastliðinn sunnudag, en úrslitin verða spiluð laugardaginn 10. september. 7.9.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 9-0 Leiknir | Víkingar jöfnuðu met þegar þeir niðurlægðu Leikni Víkingar rótburstuðu Leikni úr Breiðholti í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 9-0 þar sem Leiknismenn sáu ekki til sólar.Fyrsta mark Víkinga kom á 14.mínútu og svo komu mörkin á færibandi. Staðan í hálfleik var 5-0 og eftir 42 sekúndur í síðari hálfleik var staðan orðin 6-0. Víkingar stigu aldrei af bensíngjöfinni en með sigrinum jafna þeir metið yfir stærsta sigur í sögu efstu deildar. 7.9.2022 22:20 Arnar hugsaði út í metið: Aðalatriðið að taka ekki fótinn af pedalanum „Frammistaðan var nánast fullkomin. Ég bað um svör eftir síðasta leik og fékk þau svo sannarlega, ég átti nú ekki von á þessu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 9-0 sigur liðsins á Leikni í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.9.2022 21:38 Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.9.2022 21:30 Hasar og dramatík í Madríd | Tvenna Richarlison kláraði Marseille Fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu er formlega lokið. Atletico Madrid vann hádramatískan 2-1 sigur á Porto, Tottenham vann tveggja marka sigur á Marseille á meðan Club Brugge vann Bayer Leverkusen óvænt, 1-0. 7.9.2022 21:15 Sané sá um Inter Bayern München vann 0-2 útisigur gegn Inter á San Siro í C-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem Leroy Sané sá um mörkin. 7.9.2022 20:59 Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.9.2022 20:45 Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. 7.9.2022 20:30 Fær ekki að dæma næstu helgi eftir afdrifarík mistök Lee Mason, dómari í ensku úrvalsdeildinni, fær ekki að sinna myndbandsdómgæslu næstu helgi eftir mistök hans í leik Crystal Palace og Newcastle í síðustu umferð. 7.9.2022 20:00 Arnór meðal þeirra markahæstu í tapi Bergischer | Teitur lék í stórsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, fagnaði sigri gegn Minden, 36-23, í þýsku úrvalsdeildinni í dag á meðan Arnór Þór Gunnarsson lék í grátlegu tapi Bergischer gegn Hannover, 22-23. 7.9.2022 19:30 Rangers fékk skell í endurkomunni | Öruggur sigur hjá Sporting í Frankfurt Fyrstu tveimur leikjunum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið en Ajax og Sporting unnu þar stórsigra. 7.9.2022 18:45 Carragher óviss: Þetta er miskunnarlaust félag Jamie Carragher, sérfræðingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool til fjölda ára, kveðst óviss um hvort það væri rétt skref fyrir Graham Potter, þjálfara Brighton, að taka við Chelsea. Lundúnafélagið hefur haft samband við stjórann í dag. 7.9.2022 18:31 Stuðningsmönnum Liverpool ráðlagt að klæðast ekki treyju liðsins í Napolí Seinna í kvöld verður Liverpool í heimsókn hjá Napoli í fyrsta leik beggja liða í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Enska félagið ráðleggur öllum stuðningsmönnum sem fylgdu liðinu til Ítalíu að hafa varan á. 7.9.2022 18:00 Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. 7.9.2022 17:15 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7.9.2022 16:45 „Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. 7.9.2022 16:31 Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. 7.9.2022 16:00 Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7.9.2022 15:30 Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. 7.9.2022 15:01 Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. 7.9.2022 14:30 Segir bölvun hvíla á treyju númer níu hjá Chelsea Pierre Emerick-Aubameyang skrifaði undir hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea á dögunum. Hann mun klæðast treyju númer níu hjá félaginu en talið er að það hvíli á henni bölvun. Má eflaust færa rök fyrir því með því að benda á hvernig fyrsti leikur Aubameyang í téðri treyju fór og hvað gerðist í kjölfarið. 7.9.2022 14:10 Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. 7.9.2022 13:30 Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7.9.2022 13:01 Rétta þarf aftur í máli Ryan Giggs Kviðdómi í máli Ryan Giggs tókst ekki að komast að niðurstöðu eftir að hafa rætt málið saman í alls tuttugu klukkustundir. Réttað verður aftur í málinu þann 31. júlí á næsta ári. 7.9.2022 12:30 Seinni bylgjan: Gaupi og Andri Már fara á kostum í „Feðgar á ferð“ Seinni bylgjan kynnir til leiks nýjan lið fyrir þætti sína í vetur. Líkt og áður mun Gaupi [Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður] halda áfram að aðstoða strákana við að fara yfir það sem gerist í Olís deild karla en nú hefur hann fengið dyggan aðstoðarmann sér til aðstoðar. 7.9.2022 12:00 Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. 7.9.2022 11:31 Þrír þjálfarar efstir á lista Chelsea Þrír kostir eru sagði heilla forráðamenn Chelsea mest þegar kemur að ráðningu nýs þjálfara. Thomas Tuchel var rekinn frá félaginu í morgun. 7.9.2022 11:00 Orri Steinn lykillinn að sigri unglingaliðs FC Kaupmannahafnar á Dortmund Þó aðallið FC Kaupmannahafnar hafi tapað 3-0 gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld þá gerði U-19 ára lið Danmerkurmeistaranna góða ferð til Þýskalands. Orri Steinn Óskarsson hélt áfram uppteknum hætti en hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri er U-19 ára lið félaganna mættust í Meistaradeild unglingaliða á þriðjudag. 7.9.2022 10:31 Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7.9.2022 10:00 Heimsmeistarinn hætti í miðju móti og vitnaði í Mourinho á samfélagsmiðlum Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, hætti í miðri keppni á Sinquefield-mótinu. Talið er að Carlsen hafi hafi hætt þar sem hann taldi mótherja sinn vera að svindla. Er hann tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni þá vitnaði hann í knattspyrnuþjálfarann José Mourinho. 7.9.2022 09:31 Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7.9.2022 09:11 Ekkert fær Håland stöðvað Norski framherjinn Erling Braut Håland hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Englandsmeistara Manchester City. Hann hefur raðað inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni og á þriðjudag skoraði hann tvö mörk í öruggum 4-0 sigri á Sevilla. 7.9.2022 09:00 Ráðherra hamingjunnar fyrsta konan frá Afríku til að komast í undanúrslit á Opna bandaríska Ons Jabeur er komin í undanúrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Hún er fyrsta konan frá Afríku til að ná þeim merka áfanga. Hún lagði Ajla Tomljanović í átta manna en sú hafði slegið Serenu Williams út fyrr á mótinu í því sem var líklega síðasti leikur Serenu á ferlinum. 7.9.2022 08:31 Gat ekki andað í 20 sekúndur: „Ég er bara glaður að ég sé á lífi“ Logi Tómasson segist allur vera að braggast eftir harkalegt högg sem hann fékk í leik Víkings og ÍBV í Bestu deild karla á sunnudag. Hann vonast til að geta spilað gegn Leikni í kvöld. 7.9.2022 08:00 „Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7.9.2022 07:31 De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland. 7.9.2022 07:02 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Alls verða átta beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki. 7.9.2022 06:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. 8.9.2022 08:46
Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. 8.9.2022 08:31
Sjáðu mörkin er Víkingum tókst næstum því að losna við metið slæma Íslandsmeistarar Víkings unnu 9-0 stórsigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust í Bestu deild karla í gærkvöld. Víkingar voru þar með einu marki frá því að losna við met sem hefur fylgt þeim frá árinu 1993. 8.9.2022 08:01
Lewandowski fyrstur til að skora þrennu fyrir þrjú félög í Meistaradeild Evrópu Robert Lewandowski er heldur betur að njóta lífsins í Katalóníu um þessar mundir en Barcelona festi kaup á þessum magnaðamarkahrók fyrr í sumar. Hann hóf tímabilið í Meistaradeild Evrópu með því að hlaða í þrennu í 5-1 sigri Börsunga. 8.9.2022 07:30
Ronaldo var upphafið af deilum Tuchel og Boehly Thomas Tuchel var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea í gær. Samband Tuchel við Todd Boehly, eiganda Chelsea, hafði verið slæmt í allt sumar en upphaf þess má rekja til hugsanlegra félagaskipta Cristiano Ronaldo frá Manchester United til Chelsea. 8.9.2022 07:01
Dagskráin í dag: Opnunarleikir í NFL og Olís-deildinni Það er nóg um að vera í sportinu í dag en alls verða 13 beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport. 8.9.2022 06:00
Fékk sér Meistaradeildar húðflúr fyrir 14 árum en lék sinn fyrsta leik í kvöld Giovanni Simeone, leikmaður Napoli, lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu gegn Liverpool fyrr í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark eftir hafa spilað í þrjár mínútur. Napoli vann leikinn 4-1. 7.9.2022 23:26
Klopp: Úlfarnir geta ekki hætt að hlæja að okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið sitt verði að enduruppgötva sig eftir 4-1 tapið gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. 7.9.2022 23:00
Lokaspretturinn framundan í Úrvalsdeildunum í Valorant Komið er að lokaspretti Úrvalsdeilda Rafíþróttasamtaka Íslands í Valorant eftir að riðlaleikjum lauk síðastliðinn sunnudag, en úrslitin verða spiluð laugardaginn 10. september. 7.9.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 9-0 Leiknir | Víkingar jöfnuðu met þegar þeir niðurlægðu Leikni Víkingar rótburstuðu Leikni úr Breiðholti í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 9-0 þar sem Leiknismenn sáu ekki til sólar.Fyrsta mark Víkinga kom á 14.mínútu og svo komu mörkin á færibandi. Staðan í hálfleik var 5-0 og eftir 42 sekúndur í síðari hálfleik var staðan orðin 6-0. Víkingar stigu aldrei af bensíngjöfinni en með sigrinum jafna þeir metið yfir stærsta sigur í sögu efstu deildar. 7.9.2022 22:20
Arnar hugsaði út í metið: Aðalatriðið að taka ekki fótinn af pedalanum „Frammistaðan var nánast fullkomin. Ég bað um svör eftir síðasta leik og fékk þau svo sannarlega, ég átti nú ekki von á þessu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 9-0 sigur liðsins á Leikni í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.9.2022 21:38
Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.9.2022 21:30
Hasar og dramatík í Madríd | Tvenna Richarlison kláraði Marseille Fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu er formlega lokið. Atletico Madrid vann hádramatískan 2-1 sigur á Porto, Tottenham vann tveggja marka sigur á Marseille á meðan Club Brugge vann Bayer Leverkusen óvænt, 1-0. 7.9.2022 21:15
Sané sá um Inter Bayern München vann 0-2 útisigur gegn Inter á San Siro í C-riðli Meistaradeildar Evrópu þar sem Leroy Sané sá um mörkin. 7.9.2022 20:59
Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.9.2022 20:45
Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. 7.9.2022 20:30
Fær ekki að dæma næstu helgi eftir afdrifarík mistök Lee Mason, dómari í ensku úrvalsdeildinni, fær ekki að sinna myndbandsdómgæslu næstu helgi eftir mistök hans í leik Crystal Palace og Newcastle í síðustu umferð. 7.9.2022 20:00
Arnór meðal þeirra markahæstu í tapi Bergischer | Teitur lék í stórsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, fagnaði sigri gegn Minden, 36-23, í þýsku úrvalsdeildinni í dag á meðan Arnór Þór Gunnarsson lék í grátlegu tapi Bergischer gegn Hannover, 22-23. 7.9.2022 19:30
Rangers fékk skell í endurkomunni | Öruggur sigur hjá Sporting í Frankfurt Fyrstu tveimur leikjunum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið en Ajax og Sporting unnu þar stórsigra. 7.9.2022 18:45
Carragher óviss: Þetta er miskunnarlaust félag Jamie Carragher, sérfræðingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool til fjölda ára, kveðst óviss um hvort það væri rétt skref fyrir Graham Potter, þjálfara Brighton, að taka við Chelsea. Lundúnafélagið hefur haft samband við stjórann í dag. 7.9.2022 18:31
Stuðningsmönnum Liverpool ráðlagt að klæðast ekki treyju liðsins í Napolí Seinna í kvöld verður Liverpool í heimsókn hjá Napoli í fyrsta leik beggja liða í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Enska félagið ráðleggur öllum stuðningsmönnum sem fylgdu liðinu til Ítalíu að hafa varan á. 7.9.2022 18:00
Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. 7.9.2022 17:15
Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7.9.2022 16:45
„Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. 7.9.2022 16:31
Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. 7.9.2022 16:00
Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7.9.2022 15:30
Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. 7.9.2022 15:01
Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. 7.9.2022 14:30
Segir bölvun hvíla á treyju númer níu hjá Chelsea Pierre Emerick-Aubameyang skrifaði undir hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea á dögunum. Hann mun klæðast treyju númer níu hjá félaginu en talið er að það hvíli á henni bölvun. Má eflaust færa rök fyrir því með því að benda á hvernig fyrsti leikur Aubameyang í téðri treyju fór og hvað gerðist í kjölfarið. 7.9.2022 14:10
Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. 7.9.2022 13:30
Liverpool þarf að stöðva „Kvaradona“ ef það ætlar heim með stig Meistaradeild Evrópu í fótbolta er farin á fullt á nýjan leik og verður leikur Napoli og Liverpool sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Gestirnir frá Bítlaborginni þurfa að stöðva manninn sem kallaður er „Kvaradona“ ætli þeir sér heim með stig eða þrjú í farteskinu. 7.9.2022 13:01
Rétta þarf aftur í máli Ryan Giggs Kviðdómi í máli Ryan Giggs tókst ekki að komast að niðurstöðu eftir að hafa rætt málið saman í alls tuttugu klukkustundir. Réttað verður aftur í málinu þann 31. júlí á næsta ári. 7.9.2022 12:30
Seinni bylgjan: Gaupi og Andri Már fara á kostum í „Feðgar á ferð“ Seinni bylgjan kynnir til leiks nýjan lið fyrir þætti sína í vetur. Líkt og áður mun Gaupi [Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður] halda áfram að aðstoða strákana við að fara yfir það sem gerist í Olís deild karla en nú hefur hann fengið dyggan aðstoðarmann sér til aðstoðar. 7.9.2022 12:00
Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. 7.9.2022 11:31
Þrír þjálfarar efstir á lista Chelsea Þrír kostir eru sagði heilla forráðamenn Chelsea mest þegar kemur að ráðningu nýs þjálfara. Thomas Tuchel var rekinn frá félaginu í morgun. 7.9.2022 11:00
Orri Steinn lykillinn að sigri unglingaliðs FC Kaupmannahafnar á Dortmund Þó aðallið FC Kaupmannahafnar hafi tapað 3-0 gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld þá gerði U-19 ára lið Danmerkurmeistaranna góða ferð til Þýskalands. Orri Steinn Óskarsson hélt áfram uppteknum hætti en hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri er U-19 ára lið félaganna mættust í Meistaradeild unglingaliða á þriðjudag. 7.9.2022 10:31
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. 7.9.2022 10:00
Heimsmeistarinn hætti í miðju móti og vitnaði í Mourinho á samfélagsmiðlum Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, hætti í miðri keppni á Sinquefield-mótinu. Talið er að Carlsen hafi hafi hætt þar sem hann taldi mótherja sinn vera að svindla. Er hann tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni þá vitnaði hann í knattspyrnuþjálfarann José Mourinho. 7.9.2022 09:31
Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7.9.2022 09:11
Ekkert fær Håland stöðvað Norski framherjinn Erling Braut Håland hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Englandsmeistara Manchester City. Hann hefur raðað inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni og á þriðjudag skoraði hann tvö mörk í öruggum 4-0 sigri á Sevilla. 7.9.2022 09:00
Ráðherra hamingjunnar fyrsta konan frá Afríku til að komast í undanúrslit á Opna bandaríska Ons Jabeur er komin í undanúrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Hún er fyrsta konan frá Afríku til að ná þeim merka áfanga. Hún lagði Ajla Tomljanović í átta manna en sú hafði slegið Serenu Williams út fyrr á mótinu í því sem var líklega síðasti leikur Serenu á ferlinum. 7.9.2022 08:31
Gat ekki andað í 20 sekúndur: „Ég er bara glaður að ég sé á lífi“ Logi Tómasson segist allur vera að braggast eftir harkalegt högg sem hann fékk í leik Víkings og ÍBV í Bestu deild karla á sunnudag. Hann vonast til að geta spilað gegn Leikni í kvöld. 7.9.2022 08:00
„Okkur skorti hungur og ákafa“ Meistaradeild Evrópu hófst á nýjan leik á þriðjudag. Það var mikið um dýrðir og nokkuð um óvænt úrslit. Þau óvæntustu komu í Króatíu þar sem Dinamo Zagreb skellti Chelsea, lokatölur 1-0. 7.9.2022 07:31
De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland. 7.9.2022 07:02
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Alls verða átta beinar útsendingar í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki. 7.9.2022 06:01