Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 13:30 Kyrgios smallaði tveimur spöðum í bræði sinni eftir tapið. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan. Tennis Ástralía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan.
Tennis Ástralía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira