Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 15:16 Darren Clarke fagnaði sigri í skosku rigningunni í gær. Phil Inglis/Getty Images Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti. Golf Opna breska Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti.
Golf Opna breska Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira