Fleiri fréttir

Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open
Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót.

Höfnuðu Degi en hleyptu Hollandi og Slóveníu á HM
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur nú tekið ákvörðun um það hvaða tvö landslið fá sérstök boðsæti (e. Wild Card) á HM karla sem fram fer í byrjun næsta árs, í Svíþjóð og Póllandi.

Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM
Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina.

Grétar sá fjórði í efstu deild Frakklands
Nú er ljóst að hið minnsta fjórir íslenskir handboltamenn munu leika í efstu deild Frakklands á næstu leiktíð því markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur samið við nýliða Sélestat.

Nýkrýndur meistari flaug á hausinn á ísnum og beyglaði bikarinn
Stanley bikarinn er einn frægasti og stærsti bikarinn sem er keppt um í íþróttaheiminum. Hann var ekki sá sami eftir sigur Colorado Avalanche í fyrrinótt.

Sú besta í heimi að mati ESPN hækkaði sig um 22 sæti á milli ára
Engin íslensk knattspyrnukona kemst á listann yfir fimmtíu bestu knattspyrnukonur heims en þennan lista tóku sérfræðingar ESPN saman í tilefni af Evrópumóti landsliða sem er fram undan í Englandi.

Shaq vill kaupa Orlando Magic
Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar.

Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur.

Sjúkraþjálfarinn fékk rauða spjaldið
Það er ekkert nýtt að leikmönnum lendi saman inn á fótboltavellinum og oft endar það með gulum og jafnvel rauðum spjöldum. Það mór ekki alveg þannig í leik á dögunum.

ÍA fær danskan liðsstyrk
ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu.

Lengdu bannið hennar í ellefu ár
Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare verður í banni í rúmlegan áratug eftir að bann hennar var lengt í gær.

Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City
Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla.

Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum
Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum.

Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1.

Sér fyrir endann á tæpum tveimur árum Arnars í tveimur störfum hjá KSÍ
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir að í haust verði auglýst laus staða yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Arnar Þór Viðarsson hefur gegnt starfinu samhliða því að þjálfa A-landslið karla frá því í lok árs 2020 en mun frá og með haustinu geta einbeitt sér alfarið að landsliðinu.

Kyrie Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en Wall fer til Clippers
Kyrie Irving var ekki tilbúinn að skilja tæpa fjóra milljarða íslenskra króna eftir á borðinu og ætlar að nýta sinn rétt og taka lokaárið í samningi sínum við Brooklyn Nets. Bandarískir miðlar fengu það staðfest í nótt.

Hefur óþol fyrir kjaftæði, segir það sem honum finnst og er með einkar þétt handaband
Grétar Rafn Steinsson var á dögunum ráðinn til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur þar sem hann mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna liðsins.

Willum Þór á faraldsfæti um áramótin
Það stefnir í að Willum Þór Willumsson skipti um lið er samningur hans við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi rennur út um áramótin.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 2-3 | Gísli skaut Blikum í átta liða úrslit
Það voru Blikar sem unnu dramatískan 3-2 sigur á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Fyrirfram mátti búast við sigri Blika, það hafðist að lokum þrátt fyrir erfiðan seinni hálfleik, þar sem Skagamenn sýndu mikinn vilja til að vinna leikinn.

Grótta upp í annað sætið
Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta.

Sverrir Páll skaut Kórdrengjum í átta liða úrslit
Kórdrengir lagði Aftureldingu 2-1 í framlengdum leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta.

Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman
Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra.

„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“
Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð.

Ómar Ingi langbestur í Þýskalandi
Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í dag kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hann leikur með Þýskalandsmeisturum Magdeburg.

Sveinn Aron með frábæra innkomu í stórsigri Elfsborg
Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði í stórsigri Elfsborg, Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í sigri Kalmar og Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í tapi Sirius.

Hulda Dís aftur á Selfoss eftir tvö ár á Hlíðarenda
Hulda Dís Þrastardóttir hefur samið við uppeldisfélag sitt Selfoss. Hulda Dís hefur leikið með Val í Olís deild kvenna í handbolta undanfarin tvö ár.

Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur
Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta.

Fram hefur boðið í Brynjar Gauta
Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net.

Aron, Bjarki, Orri og Viktor fá að spila í Meistaradeild Evrópu
Sjö leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta munu leika í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út hvaða lið fengju keppnisrétt.

Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State
Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum.

Afrekaði það sama og stórstjarnan faðir hans en bara 46 árum seinna
Þeir sem muna eftir súperstjörnunni Daley Thompson ætti að hafa gaman af því að sjá Elliot Thompson feta í fótspor föður síns á breska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina.

Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton
Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum.

Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti
Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá.

Íris Anna og Daníel Ingi unnu flest gull á meistaramótinu í frjálsum íþróttum
FH-ingarnir Íris Anna Skúladóttir og Daníel Ingi Egilsson voru sigursælust á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á heimavelli þeirra í Kaplakrika um helgina.

Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi
Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn.

Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi
Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það.

Með mark á minna en sautján mínútna fresti í Mjólkurbikarnum í sumar
HK-maðurinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur verið óstöðvandi í Mjólkurbikarnum í sumar eins og hann sýndi og sannaði í gær.

Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst
Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí.

Cloé Eyja á leið á stórmót með kanadíska landsliðinu
Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er á leiðinni á stórmót eins og íslensku landsliðskonurnar en þó ekki með íslenska landsliðinu.

Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma
Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina.

Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið
Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni.

Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum
Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn.

Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum
Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Ráðleggur Lewis Hamilton að hætta
Goðsögn úr formúlunni, þrefaldi heimsmeistarinn Jackie Stewart, er á því að landi hans Lewis Hamilton eigi bara að segja þetta gott og það sé best að hann hætti að keppa í formúlu eitt.

Fín byrjun í Tungufljóti í Biskupstungum
Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið.