Lengdu bannið hennar í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 10:00 Blessing Okagbare verður orðin 44 ára gömul þegar hún má keppa aftur. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare verður í banni í rúmlegan áratug eftir að bann hennar var lengt í gær. Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022 Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Okagbare hafði verið dæmd í tíu ára bann í febrúar fyrir að hafa ítrekuð brot á lyfjalöggjöf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Bannið er lengt af því að hún reyndi að komast hjá því að gefa sýni sem og að hafa afskipti af lyfjaprófinu sjálfu og meðferðinni á sínu máli. [BREAKING] Doping: Okagbare's ban extended to 11 years - Punch Newspapers https://t.co/6ek2ht4hyR— Punch Newspapers (@MobilePunch) June 27, 2022 Hin 33 ára gamla Okagbare féll á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Tókýó í fyrra. Bann Okagbare hefur ekki aðeins áhrif á hana sjálfa heldur missti boðsveit Nígeríu einnig sæti sitt á komandi heimsmeistaramóti í Oregon fylki. Hún hjálpaði nígerísku sveitinni að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum en gerði það með því að koma sér hjá því að fara í lyfjapróf í júní 2021. Okagbare á verðlaun frá Ólympíuleikunum því hún varð í öðru sæti í langstökki á leikunum í Peking árið 2008. Hún virtist ætla að berjast um verðlaunin í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó og byrjaði á því að vinna sinn riðil með því að hlaupa á 11,05 sekúndum. Okagbare fékk hins vegar aldrei að keppa í undanúrslitunum eftir að kom í ljós að hún hafði fallið á lyfjaprófi sem var tekið utan keppni í aðdraganda Ólympíuleikanna. Okagbare handed an extra 1yr ban making it 11 for anti-doping rule violationsAs it stands, Team Nigeria will not be competing in the 4x100 relay at World Athletics Championships next monthAll individual & relay results involving her from 13 June 2021, no longer stands. pic.twitter.com/Mm1DfwDX6O— Sarafina Napoleon (@FinaNapoleon) June 27, 2022
Frjálsar íþróttir Nígería Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira