Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:00 Alfreð Gíslason þjálfar nú þýska landsliðið í handbolta. Getty/Marijan Murat Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira