Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 10:30 Zeke Sanchez fær góðan stuðning frá fjölskyldu sinni. Instagram/@zeke__sanchez Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Dýfingar Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira
Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez)
Dýfingar Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira