„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2022 20:30 Ægir Þór í leik með íslenska landsliðinu. FIBA Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undirbúning fyrir komandi verkefni í undankeppni HM 2023 í dag. Liðið leikur gegn Hollandi í Ólafssal á föstudaginn kemur en Ísland hefur þegar tryggt sér farseðilinn í næstu umferð undankeppninnar en þó gæti skipt sköpum að enda riðilinn vel til að taka sem flest stig með sér í næstu umferð. Hinn 31 árs gamli Ægir Þór er einn af íslensku landsliðsmönnunum sem á eftir að ákveða framtíð sína. Hann var síðast á mála hjá Gipuzkoa Basket Spáni en hann er nú án félags og gæti verið á heimleið. Hafa bæði Njarðvík og Íslandsmeistarar Vals verið nefnd til sögunnar. „Eigum við ekki að segja að það sé 50/50. Það eru einhverjir möguleikar í gangi núna erlendis en það er eðlilegt að halda möguleikunum opnum og sjá hvað gerist. Ég hef reynt að einbeita mér að þessum leik (gegn Hollandi) en að setjast niður með einhverjum liðum. Ég hef náð að gera bæði og halda þessu opnu.“ „Mörg lið sem hafa samband, eru kannski meira að athuga hvernig stemmningin er, sum eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax en ég held það sé mikilvægt að slaka á og sjá hvað gerist í plani A hjá okkur, hvort það gerist eitthvað í útlöndum,“ sagði Ægir Þór að endingu. Viðtalið við Ægi Þór má sjá í heild sinni hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Landslið karla í körfubolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undirbúning fyrir komandi verkefni í undankeppni HM 2023 í dag. Liðið leikur gegn Hollandi í Ólafssal á föstudaginn kemur en Ísland hefur þegar tryggt sér farseðilinn í næstu umferð undankeppninnar en þó gæti skipt sköpum að enda riðilinn vel til að taka sem flest stig með sér í næstu umferð. Hinn 31 árs gamli Ægir Þór er einn af íslensku landsliðsmönnunum sem á eftir að ákveða framtíð sína. Hann var síðast á mála hjá Gipuzkoa Basket Spáni en hann er nú án félags og gæti verið á heimleið. Hafa bæði Njarðvík og Íslandsmeistarar Vals verið nefnd til sögunnar. „Eigum við ekki að segja að það sé 50/50. Það eru einhverjir möguleikar í gangi núna erlendis en það er eðlilegt að halda möguleikunum opnum og sjá hvað gerist. Ég hef reynt að einbeita mér að þessum leik (gegn Hollandi) en að setjast niður með einhverjum liðum. Ég hef náð að gera bæði og halda þessu opnu.“ „Mörg lið sem hafa samband, eru kannski meira að athuga hvernig stemmningin er, sum eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax en ég held það sé mikilvægt að slaka á og sjá hvað gerist í plani A hjá okkur, hvort það gerist eitthvað í útlöndum,“ sagði Ægir Þór að endingu. Viðtalið við Ægi Þór má sjá í heild sinni hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Landslið karla í körfubolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira