Fleiri fréttir Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. 30.4.2022 10:15 Memphis síðasta liðið inn í undanúrslitin Memphis Grizzlies varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 114-106. Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. 30.4.2022 09:30 Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. 30.4.2022 09:01 Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. 30.4.2022 08:01 Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. 30.4.2022 06:00 Festi eyrnapinna í eyranu og getur ekki spilað um helgina Enska D-deildarliðið Hartlepool þarf að spjara sig án miðjumannsins Mark Shelton eftir að hann stakk eyrnapinna of langt inn í eyrað á sér. 29.4.2022 23:16 Conte segir að orðrómurinn um PSG séu falsfréttir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að þær sögusagnir um að hann vilji taka við Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain á næsta tímabili séu falsfréttir. 29.4.2022 22:30 HK og ÍR með yfirhöndina í umspili um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR eru núeinum sigri frá því að koma sér í úrslitaleik um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigra í leikjum kvöldsins. 29.4.2022 21:49 Haukar, FH, Augnablik og ÍA með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fjórir leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þar sem Haukar, FH, Augnablik og ÍA unnu öll stórsigra. 29.4.2022 21:20 Sevilla tapaði stigum en fór samt upp fyrir Börsunga Sevilla tapaði stigum í baráttunni um annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Cadiz í kvöld. 29.4.2022 20:55 Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. 29.4.2022 20:55 Jón Axel og félagar töpuðu gegn botnliðinu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola óvænt 11 stiga tap gegn Frankfurt, botnliði þýsku deildarinnar í kvöld, 70-81. 29.4.2022 20:21 Elvar og félagar nálgast fall | Sigurganga Kielce heldur áfram í Póllandi Elvar Ásgeirsson og félagar hans þurfa nánast kraftaverk til að bjarga sér frá falli úr frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftirsex marka tap gegn Montpellier í kvöld, 33-27. Á sama tíma vann Íslendingalið Kielce enn einn sigurinn í pólsku deildinni. 29.4.2022 19:54 Þriðja tap Birkis og félaga í röð Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Girensunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, heimamönnum í vil. 29.4.2022 19:26 Guðlaugur og félagar endurheimtu toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 útisigur gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti liðinu á topp deildarinnar. 29.4.2022 18:29 Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 29.4.2022 18:22 Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. 29.4.2022 18:01 Guðrún og stöllur enn ósigraðar í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í 4-1 sigri Rosengård gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er enn taplaust eftir sex umferðir á tímabilinu. 29.4.2022 17:52 Spila fyrsta leik sinn eftir að stríðið braust út og safna til styrktar Úkraínu Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig í maí fyrir leikinn við Skotland sem fram fer í Glasgow 1. júní, í umspilinu um sæti á HM í Katar. 29.4.2022 17:16 Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. 29.4.2022 16:31 Undanúrslit Stórmeistaramótsins í kvöld: Nær eitthvað lið að stöðva Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO fara fram í kvöld með tveimur viðureignum þegar Dusty og SAGA eigast við annars vegar, og hins vegar Þór og Vallea. 29.4.2022 16:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29.4.2022 15:46 Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. 29.4.2022 15:30 Boris Becker dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Tenniskappinn Boris Becker hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur fyrir breskum dómstólum um að koma eignum undan eftir gjaldþrot. 29.4.2022 15:04 Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 29.4.2022 15:01 Páll Óskar og Paparnir á Landsmóti hestamanna Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum Hellu í sumar og stendur yfir vikuna dagana 3. til 10. júlí. Heimamenn á Hellu ætla greinilega að trekkja að mikinn fjölda og hafa bókað listamenn á ball á föstudags- og laugardagskvöldinu. 29.4.2022 14:56 Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. 29.4.2022 14:30 „FH heldur áfram og ætlar að halda áfram að keppa um allt“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir að Hafnfirðingar gangi nokkuð sáttir frá tímabilinu þótt tapið fyrir Selfossi í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær svíði vissulega. 29.4.2022 14:01 „Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. 29.4.2022 13:30 Búast við því að Jokic fái stærsta samning sögunnar Nikola Jokic er líklegur til að verða kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð en er einnig að skrifa undir sögulegan samning við Denver Nuggets. 29.4.2022 13:00 Átján stigum frá því að taka stigametið af leikmanni sem er í hinu liðinu Stiga- og frákastametið í lokaúrslitum kvenna í körfubolta er í stórhættu í oddaleiknum um sigur í Subway-deild kvenna. 29.4.2022 12:31 Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. 29.4.2022 12:00 Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu. 29.4.2022 11:30 Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29.4.2022 11:04 Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. 29.4.2022 11:01 Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29.4.2022 10:30 Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. 29.4.2022 10:30 Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. 29.4.2022 10:01 FH-ingar klúðruðu tveimur sóknum sem hefðu fært þeim sigur: Sjáðu lokakaflann Oddaleikur FH og Selfoss í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta bauð upp á mikla spennu og mikla dramatík. 29.4.2022 09:31 Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. 29.4.2022 09:00 Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. 29.4.2022 08:57 Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. 29.4.2022 08:31 Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. 29.4.2022 08:00 Fullkomið og sögulegt kvöld hjá Chris Paul og þrjú lið fóru áfram í NBA í nótt Þrjú einvígi kláruðust í nótt í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þar sem Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Dallas Mavericks tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum deildanna. Toronto Raptors, New Orleans Pelicans og Utah Jazz eru aftur á móti komin í sumarfrí. 29.4.2022 07:32 Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Martin frá vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur ekki með liði sínu Valencia um helgina í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Martin er að glíma við meiðsli í hægri ökkla. 30.4.2022 10:15
Memphis síðasta liðið inn í undanúrslitin Memphis Grizzlies varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið lagði Minnesota Timberwolves 114-106. Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. 30.4.2022 09:30
Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. 30.4.2022 09:01
Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. 30.4.2022 08:01
Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. 30.4.2022 06:00
Festi eyrnapinna í eyranu og getur ekki spilað um helgina Enska D-deildarliðið Hartlepool þarf að spjara sig án miðjumannsins Mark Shelton eftir að hann stakk eyrnapinna of langt inn í eyrað á sér. 29.4.2022 23:16
Conte segir að orðrómurinn um PSG séu falsfréttir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að þær sögusagnir um að hann vilji taka við Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain á næsta tímabili séu falsfréttir. 29.4.2022 22:30
HK og ÍR með yfirhöndina í umspili um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR eru núeinum sigri frá því að koma sér í úrslitaleik um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigra í leikjum kvöldsins. 29.4.2022 21:49
Haukar, FH, Augnablik og ÍA með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fjórir leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þar sem Haukar, FH, Augnablik og ÍA unnu öll stórsigra. 29.4.2022 21:20
Sevilla tapaði stigum en fór samt upp fyrir Börsunga Sevilla tapaði stigum í baráttunni um annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Cadiz í kvöld. 29.4.2022 20:55
Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. 29.4.2022 20:55
Jón Axel og félagar töpuðu gegn botnliðinu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola óvænt 11 stiga tap gegn Frankfurt, botnliði þýsku deildarinnar í kvöld, 70-81. 29.4.2022 20:21
Elvar og félagar nálgast fall | Sigurganga Kielce heldur áfram í Póllandi Elvar Ásgeirsson og félagar hans þurfa nánast kraftaverk til að bjarga sér frá falli úr frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftirsex marka tap gegn Montpellier í kvöld, 33-27. Á sama tíma vann Íslendingalið Kielce enn einn sigurinn í pólsku deildinni. 29.4.2022 19:54
Þriðja tap Birkis og félaga í röð Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Girensunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, heimamönnum í vil. 29.4.2022 19:26
Guðlaugur og félagar endurheimtu toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 útisigur gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti liðinu á topp deildarinnar. 29.4.2022 18:29
Aron og félagar nálgast sæti í efstu deild Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 29.4.2022 18:22
Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. 29.4.2022 18:01
Guðrún og stöllur enn ósigraðar í Svíþjóð Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í 4-1 sigri Rosengård gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er enn taplaust eftir sex umferðir á tímabilinu. 29.4.2022 17:52
Spila fyrsta leik sinn eftir að stríðið braust út og safna til styrktar Úkraínu Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig í maí fyrir leikinn við Skotland sem fram fer í Glasgow 1. júní, í umspilinu um sæti á HM í Katar. 29.4.2022 17:16
Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. 29.4.2022 16:31
Undanúrslit Stórmeistaramótsins í kvöld: Nær eitthvað lið að stöðva Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO fara fram í kvöld með tveimur viðureignum þegar Dusty og SAGA eigast við annars vegar, og hins vegar Þór og Vallea. 29.4.2022 16:00
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29.4.2022 15:46
Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. 29.4.2022 15:30
Boris Becker dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Tenniskappinn Boris Becker hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi eftir að hafa verið fundinn sekur fyrir breskum dómstólum um að koma eignum undan eftir gjaldþrot. 29.4.2022 15:04
Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 29.4.2022 15:01
Páll Óskar og Paparnir á Landsmóti hestamanna Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum Hellu í sumar og stendur yfir vikuna dagana 3. til 10. júlí. Heimamenn á Hellu ætla greinilega að trekkja að mikinn fjölda og hafa bókað listamenn á ball á föstudags- og laugardagskvöldinu. 29.4.2022 14:56
Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. 29.4.2022 14:30
„FH heldur áfram og ætlar að halda áfram að keppa um allt“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, segir að Hafnfirðingar gangi nokkuð sáttir frá tímabilinu þótt tapið fyrir Selfossi í oddaleik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í gær svíði vissulega. 29.4.2022 14:01
„Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. 29.4.2022 13:30
Búast við því að Jokic fái stærsta samning sögunnar Nikola Jokic er líklegur til að verða kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð en er einnig að skrifa undir sögulegan samning við Denver Nuggets. 29.4.2022 13:00
Átján stigum frá því að taka stigametið af leikmanni sem er í hinu liðinu Stiga- og frákastametið í lokaúrslitum kvenna í körfubolta er í stórhættu í oddaleiknum um sigur í Subway-deild kvenna. 29.4.2022 12:31
Selfyssingar ekki tapað útileik í úrslitakeppni í fjögur ár Selfyssingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta með því að vinna framlengdan oddaleik á móti FH í Kaplakrika í gær. 29.4.2022 12:00
Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu. 29.4.2022 11:30
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29.4.2022 11:04
Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. 29.4.2022 11:01
Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. 29.4.2022 10:30
Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. 29.4.2022 10:30
Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. 29.4.2022 10:01
FH-ingar klúðruðu tveimur sóknum sem hefðu fært þeim sigur: Sjáðu lokakaflann Oddaleikur FH og Selfoss í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta bauð upp á mikla spennu og mikla dramatík. 29.4.2022 09:31
Vissi strax að meiðslin væru alvarleg þegar hann heyrði brak í öxlinni Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Melsungen, verður frá keppni næsta hálfa árið eða svo vegna axlarmeiðsla. Hann er staðráðinn í að koma sterkari til baka og er handviss um að hann verði kominn í toppform fyrir HM í janúar á næsta ári. 29.4.2022 09:00
Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. 29.4.2022 08:57
Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. 29.4.2022 08:31
Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. 29.4.2022 08:00
Fullkomið og sögulegt kvöld hjá Chris Paul og þrjú lið fóru áfram í NBA í nótt Þrjú einvígi kláruðust í nótt í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þar sem Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Dallas Mavericks tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum deildanna. Toronto Raptors, New Orleans Pelicans og Utah Jazz eru aftur á móti komin í sumarfrí. 29.4.2022 07:32
Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. 29.4.2022 07:01