Fleiri fréttir

Þriðja tap Birkis og félaga í röð

Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Girensunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0, heimamönnum í vil.

Guðlaugur og félagar endurheimtu toppsætið

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke unnu mikilvægan 2-1 útisigur gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti liðinu á topp deildarinnar.

Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea.

Páll Óskar og Paparnir á Landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum Hellu í sumar og stendur yfir vikuna dagana 3. til 10. júlí. Heimamenn á Hellu ætla greinilega að trekkja að mikinn fjölda og hafa bókað listamenn á ball á föstudags- og laugardagskvöldinu.

„Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“

„Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld.

Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái

Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu.

Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG

Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum.

Langir taumar skipta máli

Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði.

Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið

Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi.

Helena Sverris: Ég hrinti henni

Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí.

Sjá næstu 50 fréttir