Fleiri fréttir Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. 7.1.2022 21:01 Lærisveinar Alfreðs unnu gegn Sviss Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu fjögurra marka sigur er liðið mætti Sviss í dag. Lokatölur urðu 30-26, en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í næstu viku. 7.1.2022 20:31 Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. 7.1.2022 20:11 Bestu þjálfarar heims tilnefndir FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki. 7.1.2022 19:01 Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. 7.1.2022 18:30 Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. 7.1.2022 18:01 Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. 7.1.2022 17:30 Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. 7.1.2022 16:30 Unnusti leikmanns Þróttar í sumar á góða möguleika á að slá virt met í NFL T.J. Watt hefur átt frábært tímabil með Pittsburgh Steelers og eftir magnaða frammistöðu í sigri Steelers á Cleveland Browns á mánudagskvöldið er hann kominn í dauðafæri að eignast eitt virtasta metið í NFL-deildinni. 7.1.2022 16:01 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7.1.2022 15:25 Besta knattspyrnufólk heims tilnefnt FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða þrjár knattspyrnukonur og hvaða þrír knattspyrnukarlar koma til greina í valinu á knattspyrnufólki árið 2021. 7.1.2022 15:02 Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. 7.1.2022 14:30 Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7.1.2022 14:01 Sá sem fékk COVID-19 og „stoppaði“ NBA á sínum tíma er aftur smitaður Franski miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz er aftur smitaður af kórónuveirunni. Þegar það gerðist fyrst hafði það gríðarlegar afleiðingar fyrir NBA-deildina. 7.1.2022 13:32 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7.1.2022 13:00 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7.1.2022 12:36 Þórsarar tolleruðu þjálfarann eftir fyrsta sigurinn Þórsarar frá Akureyri unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta í gær og fögnuðu honum vel og innilega. 7.1.2022 12:00 Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. 7.1.2022 11:31 Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. 7.1.2022 11:00 Jökull kemur inn í íslenska karlalandsliðið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum sem hann opinberaði á miðvikudaginn. 7.1.2022 10:46 Spiderman mynd og spurningakeppni hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf að verja sig fyrir veirunni þessa daganna enda gæti smit svo stuttu fyrir Evrópumót verið dýrkeypt. Strákarnir okkar láta sér ekki leiðast þrátt fyrir að vera fastir í búbblunni. 7.1.2022 10:31 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7.1.2022 09:43 Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. 7.1.2022 09:27 Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. 7.1.2022 09:15 Dagný grét fyrstu 22 vikur meðgöngu en segist betri leikmaður sem móðir „Áður en ég varð móðir hefði ég aldrei getað skilið hvað það gerði mikið fyrir mig hvað fótboltann varðar,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, í viðtali um móðurhlutverkið og fótboltann við Sky Sports. 7.1.2022 09:00 „Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. 7.1.2022 08:31 „Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. 7.1.2022 08:00 Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. 7.1.2022 07:31 Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. 7.1.2022 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildin, golf og FA bikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útseindingar á þessum fyrsta föstudegi ársins. 7.1.2022 06:01 Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. 6.1.2022 23:31 Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. 6.1.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. 6.1.2022 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. 6.1.2022 22:30 Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. 6.1.2022 22:28 Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. 6.1.2022 21:55 „Ég get gert mun betur“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. 6.1.2022 21:45 Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.1.2022 21:39 Svíar höfðu betur gegn Hollendingum Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli. 6.1.2022 19:51 Milan heldur í við nágranna sína en Roma fjarlægist Meistaradeildarsæti AC Milan vann 3-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eftir sigurinn er Milan nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnum sínum Inter á toppnum. 6.1.2022 19:32 Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6.1.2022 17:31 Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. 6.1.2022 16:31 Smalling lætur loks bólusetja sig svo hann fái að spila Chris Smalling, leikmaður Roma, hefur loksins samþykkt að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. 6.1.2022 16:00 Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. 6.1.2022 15:31 Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi eigandi Newcastle undirbýr tilboð í Derby Mike Ashley, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Newcastle, undirbýr nú 50 milljón punda tilboð í B-deildarliðið Derby County. 7.1.2022 21:01
Lærisveinar Alfreðs unnu gegn Sviss Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu fjögurra marka sigur er liðið mætti Sviss í dag. Lokatölur urðu 30-26, en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í næstu viku. 7.1.2022 20:31
Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs. 7.1.2022 20:11
Bestu þjálfarar heims tilnefndir FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki. 7.1.2022 19:01
Arsenal leikur í hvítu til að berjast gegn hnífaárásum Enska knattspyrnufélagið Arsenal mun leika í hvítum búningum er liðið mætir Nottingham Forest í FA bikarnum á sunnudaginn til að berjast gegn hnífaárásum meðal ungmenna í London. 7.1.2022 18:30
Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. 7.1.2022 18:01
Segir að Barcelona geti náð Haaland í sumar þrátt fyrir miklar skuldir Óhætt er að segja að tvennum sögum fari af Barcelona þessa dagana. Spænska félagið er stórskuldugt og í miklum vandræðum innan sem utan vallar en engu að síður er félagið með í baráttunni um einn feitasta bitann á félagsskiptamarkaðnum í sumar. 7.1.2022 17:30
Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. 7.1.2022 16:30
Unnusti leikmanns Þróttar í sumar á góða möguleika á að slá virt met í NFL T.J. Watt hefur átt frábært tímabil með Pittsburgh Steelers og eftir magnaða frammistöðu í sigri Steelers á Cleveland Browns á mánudagskvöldið er hann kominn í dauðafæri að eignast eitt virtasta metið í NFL-deildinni. 7.1.2022 16:01
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7.1.2022 15:25
Besta knattspyrnufólk heims tilnefnt FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða þrjár knattspyrnukonur og hvaða þrír knattspyrnukarlar koma til greina í valinu á knattspyrnufólki árið 2021. 7.1.2022 15:02
Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. 7.1.2022 14:30
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7.1.2022 14:01
Sá sem fékk COVID-19 og „stoppaði“ NBA á sínum tíma er aftur smitaður Franski miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz er aftur smitaður af kórónuveirunni. Þegar það gerðist fyrst hafði það gríðarlegar afleiðingar fyrir NBA-deildina. 7.1.2022 13:32
Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7.1.2022 13:00
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7.1.2022 12:36
Þórsarar tolleruðu þjálfarann eftir fyrsta sigurinn Þórsarar frá Akureyri unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta í gær og fögnuðu honum vel og innilega. 7.1.2022 12:00
Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. 7.1.2022 11:31
Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. 7.1.2022 11:00
Jökull kemur inn í íslenska karlalandsliðið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum sem hann opinberaði á miðvikudaginn. 7.1.2022 10:46
Spiderman mynd og spurningakeppni hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf að verja sig fyrir veirunni þessa daganna enda gæti smit svo stuttu fyrir Evrópumót verið dýrkeypt. Strákarnir okkar láta sér ekki leiðast þrátt fyrir að vera fastir í búbblunni. 7.1.2022 10:31
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7.1.2022 09:43
Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. 7.1.2022 09:27
Coutinho snýr aftur í enska boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. 7.1.2022 09:15
Dagný grét fyrstu 22 vikur meðgöngu en segist betri leikmaður sem móðir „Áður en ég varð móðir hefði ég aldrei getað skilið hvað það gerði mikið fyrir mig hvað fótboltann varðar,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, í viðtali um móðurhlutverkið og fótboltann við Sky Sports. 7.1.2022 09:00
„Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. 7.1.2022 08:31
„Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. 7.1.2022 08:00
Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. 7.1.2022 07:31
Foreldrar verði settir í bann ef börnin hlaupa inn á völlinn Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United hafa greint frá því að foreldrar og forráðamenn barna sem hlaupa inn á völlinn á leikdegi verði settir í eins árs bann frá leikjum félagsins. 7.1.2022 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin, golf og FA bikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útseindingar á þessum fyrsta föstudegi ársins. 7.1.2022 06:01
Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. 6.1.2022 23:31
Watford fær brasilískan varnarmann Enska knattspyrnufélagið Watford hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðverðinum Samir frá Udinese frá Ítalíu. 6.1.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. 6.1.2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. 6.1.2022 22:30
Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda. 6.1.2022 22:28
Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. 6.1.2022 21:55
„Ég get gert mun betur“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. 6.1.2022 21:45
Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.1.2022 21:39
Svíar höfðu betur gegn Hollendingum Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli. 6.1.2022 19:51
Milan heldur í við nágranna sína en Roma fjarlægist Meistaradeildarsæti AC Milan vann 3-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eftir sigurinn er Milan nú aðeins einu stigi á eftir nágrönnum sínum Inter á toppnum. 6.1.2022 19:32
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6.1.2022 17:31
Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. 6.1.2022 16:31
Smalling lætur loks bólusetja sig svo hann fái að spila Chris Smalling, leikmaður Roma, hefur loksins samþykkt að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. 6.1.2022 16:00
Tveir Arsenal menn tilnefndir sem besti leikmaður desember Tveir leikmenn toppliðs Manchester City og tveir leikmenn Arsenal eru tilnefndir sem bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. 6.1.2022 15:31
Dagný þarf að bíða með að mæta Man. Utd vegna fjölda smita Vegna fjölda kórónuveirusmita í leikmannahópi og starfsliði West Ham verður bið á því að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mæti Manchester United á þessari leiktíð, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.1.2022 15:00