Fleiri fréttir Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27.12.2021 12:30 Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. 27.12.2021 11:53 Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. 27.12.2021 11:31 Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27.12.2021 11:01 Missa bara af tveimur umferðum vegna „velvildar“ afríska sambandsins Jafnvel þó að Egyptaland kæmist í úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta myndi Mohamed Salah aðeins missa af tveimur deildarleikjum með Liverpool, vegna „velvildar“ afríska knattspyrnusambandsins. 27.12.2021 10:30 Útskýrði af hverju hann réði sálfræðing: „Leikmenn þurfa einhvern til að tala við“ Ralf Rangnick var ekki lengi að láta til sín taka sem þjálfari Manchester United. Eitt af hans fyrstu verkum var að ráða íþróttasálfræðing og hinn 63 ára gamli Þjóðverji telur að ekki sé langt í að það verði vaninn hjá stærstu liðum heims. 27.12.2021 10:02 Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27.12.2021 09:31 Lögreglan biðst afsökunar á að hafa orðið fótboltamanni að bana Lögreglan í West Mercia hefur sent skriflega afsökunarbeiðni til fjölskyldu fótboltamannsins fyrrverandi Dalians Atkinson, hálfu ári eftir að lögreglumaður var sakfelldur fyrir að hafa orðið honum að bana. 27.12.2021 09:01 Foxillur Tuchel: „Þeir neyddu okkur til að spila“ Þrátt fyrir sigurinn á Aston Villa í gær var Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, ekki kátur eftir leikinn og sendi enska knattspyrnusambandinu tóninn. 27.12.2021 08:31 Rifjaði upp kjarnorkudrifið æðiskast Fergusons: „Hann gæti verið njósnari!“ Í viðtali við The Athletic rifjaði Eric Steele, fyrrverandi markvarðaþjálfari Manchester United, þegar hann fékk hárblásarameðferðina frá Sir Alex Ferguson á sínum tíma. 27.12.2021 08:00 Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. 27.12.2021 07:31 Samherji Eriksens rifjar upp þegar hann hné niður: „Óttuðumst allir að hann myndi deyja“ Yussuf Poulsen, leikmaður danska landsliðsins, segist hafa óttast að Christian Eriksen myndi deyja þegar hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Hann segir Eriksen heppinn að þetta hafi gerst á fótboltavelli en ekki heima fyrir. 27.12.2021 07:00 Dagskráin í dag: HM í pílu, spennandi leikur í Þorlákshöfn, enski boltinn og spænski körfuboltinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 27.12.2021 06:00 Leik Arsenal og Wolves frestað Enn er verið að fresta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er ljóst að Skytturnar mæta ekki Úlfunum þann 28. desember vegan kórónuveirunnar og gríðarlega meiðsla í herbúðum Úlfanna. 26.12.2021 23:00 Landsliðsþjálfarinn segir það allt í lagi að ekki sé allt í lagi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti landsmenn á að huga að andlegri heilsu og það sé óþarfi að reyna alltaf að harka alltaf sér. 26.12.2021 22:31 Brighton gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Tvö mörk í fyrri hálfleik sáu til þess að Brighton & Hove Albion sótti þrjú stig í greipar Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur á The American Express Community-vellinum 2-0 heimamönnum í Brighton í vil. 26.12.2021 22:00 Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. 26.12.2021 21:31 Terry aftur til Chelsea John Terry er á leið aftur til enska knattspyrnufélagsins Chelsea samkvæmt The Athletic. Miðvörðurinn fyrrverandi lék með Chelsea nær allan sinn feril ef frá er talið eitt ár hjá Aston Villa sem og lán hjá Nottingham Forest á hans yngri árum. 26.12.2021 21:01 Bjarki markahæstur er Lemgo tapaði stórt Lemgo mátti þola stórt tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk, lokatölur 32-19. 26.12.2021 20:30 Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. 26.12.2021 20:01 Tvær vítaspyrnur frá Jorginho sá til þess að Chelsea vann á Villa Park Jorginho skoraði tvívegis og Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í rúma þrjá mánuði er Chelsea vann 3-1 sigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2021 19:30 Elvar Már stýrði sóknarleiknum í stórsigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik er lið hans Antwerp Giants vann stórsigur á Liége í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokatölur 87-66. 26.12.2021 19:01 Skemmtilegur leikur á að horfa „Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa þrjú stig til viðbótar fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir ótrúlegan 6-3 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2021 18:16 Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. 26.12.2021 17:31 Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. 26.12.2021 17:05 Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. 26.12.2021 16:55 Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. 26.12.2021 16:50 Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. 26.12.2021 16:36 Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. 26.12.2021 16:01 Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. 26.12.2021 15:30 Teitur og félagar fyrstir til að leggja Magdeburg að velli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg urðu í dag fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Íslendingaliði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur urðu 30-27, en Magdeburg hafði unnið alla 16 leiki sína til þessa. 26.12.2021 14:44 Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. 26.12.2021 14:10 Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. 26.12.2021 14:00 Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.12.2021 13:31 Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 12:49 Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. 26.12.2021 12:01 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26.12.2021 11:16 Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31 Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. 26.12.2021 09:51 Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. 26.12.2021 09:25 Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01 Dagskráin í dag: NFL og NBA Íþróttalífið er að vakna til lífsins eftir jólasteikina og sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á öðrum degi jóla. 26.12.2021 06:00 Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00 Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01 Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27.12.2021 12:30
Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. 27.12.2021 11:53
Valsmenn og Stólar í sóttkví um jólin og leikjum frestað Körfuboltaaðdáendur þurfa að bíða enn um sinn eftir því að Valur og KR endurnýi kynnin í Subway-deild karla eftir ævintýralega seríu í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. 27.12.2021 11:31
Martial vill fara frá United en engin tilboð hafa borist Anthony Martial hefur óskað eftir sölu frá Manchester United. Enn hafa engin tilboð borist í franska framherjann. 27.12.2021 11:01
Missa bara af tveimur umferðum vegna „velvildar“ afríska sambandsins Jafnvel þó að Egyptaland kæmist í úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta myndi Mohamed Salah aðeins missa af tveimur deildarleikjum með Liverpool, vegna „velvildar“ afríska knattspyrnusambandsins. 27.12.2021 10:30
Útskýrði af hverju hann réði sálfræðing: „Leikmenn þurfa einhvern til að tala við“ Ralf Rangnick var ekki lengi að láta til sín taka sem þjálfari Manchester United. Eitt af hans fyrstu verkum var að ráða íþróttasálfræðing og hinn 63 ára gamli Þjóðverji telur að ekki sé langt í að það verði vaninn hjá stærstu liðum heims. 27.12.2021 10:02
Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27.12.2021 09:31
Lögreglan biðst afsökunar á að hafa orðið fótboltamanni að bana Lögreglan í West Mercia hefur sent skriflega afsökunarbeiðni til fjölskyldu fótboltamannsins fyrrverandi Dalians Atkinson, hálfu ári eftir að lögreglumaður var sakfelldur fyrir að hafa orðið honum að bana. 27.12.2021 09:01
Foxillur Tuchel: „Þeir neyddu okkur til að spila“ Þrátt fyrir sigurinn á Aston Villa í gær var Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, ekki kátur eftir leikinn og sendi enska knattspyrnusambandinu tóninn. 27.12.2021 08:31
Rifjaði upp kjarnorkudrifið æðiskast Fergusons: „Hann gæti verið njósnari!“ Í viðtali við The Athletic rifjaði Eric Steele, fyrrverandi markvarðaþjálfari Manchester United, þegar hann fékk hárblásarameðferðina frá Sir Alex Ferguson á sínum tíma. 27.12.2021 08:00
Söguleg frammistaða Jokic gegn Clippers Nikola Jokic skoraði 26 stig, tók 22 fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Clippers, 100-103, í NBA-deildinni í nótt. 27.12.2021 07:31
Samherji Eriksens rifjar upp þegar hann hné niður: „Óttuðumst allir að hann myndi deyja“ Yussuf Poulsen, leikmaður danska landsliðsins, segist hafa óttast að Christian Eriksen myndi deyja þegar hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Hann segir Eriksen heppinn að þetta hafi gerst á fótboltavelli en ekki heima fyrir. 27.12.2021 07:00
Dagskráin í dag: HM í pílu, spennandi leikur í Þorlákshöfn, enski boltinn og spænski körfuboltinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 27.12.2021 06:00
Leik Arsenal og Wolves frestað Enn er verið að fresta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er ljóst að Skytturnar mæta ekki Úlfunum þann 28. desember vegan kórónuveirunnar og gríðarlega meiðsla í herbúðum Úlfanna. 26.12.2021 23:00
Landsliðsþjálfarinn segir það allt í lagi að ekki sé allt í lagi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti landsmenn á að huga að andlegri heilsu og það sé óþarfi að reyna alltaf að harka alltaf sér. 26.12.2021 22:31
Brighton gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Tvö mörk í fyrri hálfleik sáu til þess að Brighton & Hove Albion sótti þrjú stig í greipar Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur á The American Express Community-vellinum 2-0 heimamönnum í Brighton í vil. 26.12.2021 22:00
Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. 26.12.2021 21:31
Terry aftur til Chelsea John Terry er á leið aftur til enska knattspyrnufélagsins Chelsea samkvæmt The Athletic. Miðvörðurinn fyrrverandi lék með Chelsea nær allan sinn feril ef frá er talið eitt ár hjá Aston Villa sem og lán hjá Nottingham Forest á hans yngri árum. 26.12.2021 21:01
Bjarki markahæstur er Lemgo tapaði stórt Lemgo mátti þola stórt tap er liðið heimsótti Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk, lokatölur 32-19. 26.12.2021 20:30
Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. 26.12.2021 20:01
Tvær vítaspyrnur frá Jorginho sá til þess að Chelsea vann á Villa Park Jorginho skoraði tvívegis og Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í rúma þrjá mánuði er Chelsea vann 3-1 sigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2021 19:30
Elvar Már stýrði sóknarleiknum í stórsigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik er lið hans Antwerp Giants vann stórsigur á Liége í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokatölur 87-66. 26.12.2021 19:01
Skemmtilegur leikur á að horfa „Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa þrjú stig til viðbótar fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir ótrúlegan 6-3 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2021 18:16
Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. 26.12.2021 17:31
Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. 26.12.2021 17:05
Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. 26.12.2021 16:55
Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. 26.12.2021 16:50
Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. 26.12.2021 16:36
Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. 26.12.2021 16:01
Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. 26.12.2021 15:30
Teitur og félagar fyrstir til að leggja Magdeburg að velli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg urðu í dag fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Íslendingaliði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur urðu 30-27, en Magdeburg hafði unnið alla 16 leiki sína til þessa. 26.12.2021 14:44
Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. 26.12.2021 14:10
Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. 26.12.2021 14:00
Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.12.2021 13:31
Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 12:49
Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. 26.12.2021 12:01
Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26.12.2021 11:16
Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31
Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. 26.12.2021 09:51
Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. 26.12.2021 09:25
Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01
Dagskráin í dag: NFL og NBA Íþróttalífið er að vakna til lífsins eftir jólasteikina og sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á öðrum degi jóla. 26.12.2021 06:00
Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00
Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01
Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00