Sport

Dag­skráin í dag: HM í pílu, spennandi leikur í Þor­láks­höfn, enski boltinn og spænski körfu­boltinn

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
HM í pílu heldur áfram í dag.
HM í pílu heldur áfram í dag. Luke Walker/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Íslandsmeistarar Þór Þorlákshafnar taka á móti Grindavík í Subway-deild karla klukkan 19.05.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 14.55 hefst leikur Derby County og West Bromwich Albion. Heimamenn halda í vonina um að bjarga sæti sínu þrátt fyrir að fjöldi stiga hafi verið tekinn af þeim vegna skulda félagsins. West Brom stefnir á að vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Klukkan 17.25 hefst leikur Qeens Park Rangers og Bournemouth.

Klukkan 20.20 er leikur Joventut Badalona og Real Madríd í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá.

Stöð 2 Sport 3

HM í pílukasti hefst á nýjan leik klukkan 12.30. Klukkan 19.00 hefst síðari umferð dagsins.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 20.00 er GameTíví á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×