Fleiri fréttir „Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. 22.12.2021 09:01 Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30 Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. 22.12.2021 08:01 Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. 22.12.2021 07:31 Þynnkan eftir EM og HM náði hámarki Það var alltaf von á vænni þynnku eftir EM ævintýrið í Frakklandi 2016, þar sem Ísland lagði England og komst í átta liða úrslit, og eftir HM í Rússlandi þar sem Hannes Þór Halldórsson varði frá Lionel Messi og Maradona fékk næstum hjartaáfall. 22.12.2021 07:00 Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31 Dagskráin í dag: HM í pílukasti og enski deildarbikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Tvær úr heimi pílukastsins og þrjár úr enska deildarbikarnum í fótbolta. 22.12.2021 06:01 Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. 21.12.2021 23:30 Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50 Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. 21.12.2021 22:43 Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27 Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56 Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. 21.12.2021 21:48 Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39 EM í handbolta gæti farið fram í einu landi í stað tveggja EM í handbolta er á næsta leiti, en mótið á að vera haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Nú berast hins vegar fregnir af því að mögulega verði ekki spilað í Slóvakíu, heldur einungis Ungverjalandi. 21.12.2021 20:51 „Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. 21.12.2021 20:30 Sjö íslensk mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Íslendingalið Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með fimm marka sigri gegn B-deildarliði Hamm-Westfalen, 26-31. 21.12.2021 19:40 Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. 21.12.2021 18:30 „Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. 21.12.2021 18:02 Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30 ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00 Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31 Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. 21.12.2021 16:00 Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. 21.12.2021 15:31 Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. 21.12.2021 15:00 Andri ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári eftir fjórtán ára starf. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá ÍSÍ. 21.12.2021 14:59 Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. 21.12.2021 14:30 Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. 21.12.2021 14:01 „Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. 21.12.2021 13:33 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21.12.2021 13:06 Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21.12.2021 12:31 Sundsystur frá Svíþjóð safna að sér verðlaunum á HM Það verður væntanlega vel fagnað um jólin hjá Hansson fjölskyldunni í Svíþjóð. 21.12.2021 12:00 Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31 Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01 Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30 Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01 Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00 Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31 Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01 Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum 21.12.2021 07:30 Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enski deildarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða landsmönnum upp á fjórar beinar útsendingar á þessum stysta degi ársins. 21.12.2021 06:00 Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. 20.12.2021 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. 22.12.2021 09:01
Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30
Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. 22.12.2021 08:01
Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. 22.12.2021 07:31
Þynnkan eftir EM og HM náði hámarki Það var alltaf von á vænni þynnku eftir EM ævintýrið í Frakklandi 2016, þar sem Ísland lagði England og komst í átta liða úrslit, og eftir HM í Rússlandi þar sem Hannes Þór Halldórsson varði frá Lionel Messi og Maradona fékk næstum hjartaáfall. 22.12.2021 07:00
Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31
Dagskráin í dag: HM í pílukasti og enski deildarbikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Tvær úr heimi pílukastsins og þrjár úr enska deildarbikarnum í fótbolta. 22.12.2021 06:01
Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. 21.12.2021 23:30
Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50
Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. 21.12.2021 22:43
Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27
Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56
Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. 21.12.2021 21:48
Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39
EM í handbolta gæti farið fram í einu landi í stað tveggja EM í handbolta er á næsta leiti, en mótið á að vera haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Nú berast hins vegar fregnir af því að mögulega verði ekki spilað í Slóvakíu, heldur einungis Ungverjalandi. 21.12.2021 20:51
„Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. 21.12.2021 20:30
Sjö íslensk mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Íslendingalið Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með fimm marka sigri gegn B-deildarliði Hamm-Westfalen, 26-31. 21.12.2021 19:40
Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. 21.12.2021 18:30
„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. 21.12.2021 18:02
Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00
Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31
Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. 21.12.2021 16:00
Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. 21.12.2021 15:31
Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. 21.12.2021 15:00
Andri ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári eftir fjórtán ára starf. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá ÍSÍ. 21.12.2021 14:59
Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. 21.12.2021 14:30
Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. 21.12.2021 14:01
„Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. 21.12.2021 13:33
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21.12.2021 13:06
Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21.12.2021 12:31
Sundsystur frá Svíþjóð safna að sér verðlaunum á HM Það verður væntanlega vel fagnað um jólin hjá Hansson fjölskyldunni í Svíþjóð. 21.12.2021 12:00
Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31
Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01
Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30
Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01
Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31
Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01
Boston Celtics menn réðu ekkert við Joel Embiid í nótt Joel Embiid átti frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það á útivelli á móti Boston Celtics. Tveir leikmenn voru með þrennu í sigrum sinna liða þar af hjálpaði annar þeirra Steph Curry að ná enn einum þrjátíu stiga leiknum sínum 21.12.2021 07:30
Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: HM í pílukasti, enski deildarbikarinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða landsmönnum upp á fjórar beinar útsendingar á þessum stysta degi ársins. 21.12.2021 06:00
Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. 20.12.2021 23:30