Sundsystur frá Svíþjóð safna að sér verðlaunum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 12:00 Louise Hansson fagnar á verðlaunapallinum með gull um hálsinn. AP/Kamran Jebreili Það verður væntanlega vel fagnað um jólin hjá Hansson fjölskyldunni í Svíþjóð. Sænsku sundkonurnar Louise og Sophie Hansson hafa nefnilega verið í miklu stuði á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Abú Dabí. Báðar hafa þær unnið fjölda verðlauna á mótinu þar á meðal gull saman með boðssundssveit Svía í 4 x 50 metra fjórsundi. Louise og Sophie unnu einnig brons saman í 4 x 100 metra boðsundi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Louise vann gull í 100 metra baksundi og brons í 50 metra baksundi. Sophie vann silfur í 100 metra bringusundi og brons í 50 metra bringusundi. Samtals hafa þær því unnið til átta verðlauna á mótinu, Louise tvö gull og tvö brons en Sophie eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Í gær munaði aðeins nokkrum mínútum á verðlaunum systranna og það hefur væntanlega verið mjög gaman hjá foreldrum og fjölskyldumeðlimun þær mínútur. Louise er 25 ára og tveimur árum eldri en Sophie. Louise hafði unnið verðlaun áður á heimsmeistaramóti en þetta eru fyrstu verðlaun Sophie á heimsmeistaramótinu í styttri laug. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband frá sænska ríkissjónvarpinu af þeim systrum þegar önnur var nýbúin að frá brons um hálsinn en hin að klára það að synda til silfurverðlauna. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Sund Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Sænsku sundkonurnar Louise og Sophie Hansson hafa nefnilega verið í miklu stuði á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Abú Dabí. Báðar hafa þær unnið fjölda verðlauna á mótinu þar á meðal gull saman með boðssundssveit Svía í 4 x 50 metra fjórsundi. Louise og Sophie unnu einnig brons saman í 4 x 100 metra boðsundi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Louise vann gull í 100 metra baksundi og brons í 50 metra baksundi. Sophie vann silfur í 100 metra bringusundi og brons í 50 metra bringusundi. Samtals hafa þær því unnið til átta verðlauna á mótinu, Louise tvö gull og tvö brons en Sophie eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Í gær munaði aðeins nokkrum mínútum á verðlaunum systranna og það hefur væntanlega verið mjög gaman hjá foreldrum og fjölskyldumeðlimun þær mínútur. Louise er 25 ára og tveimur árum eldri en Sophie. Louise hafði unnið verðlaun áður á heimsmeistaramóti en þetta eru fyrstu verðlaun Sophie á heimsmeistaramótinu í styttri laug. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband frá sænska ríkissjónvarpinu af þeim systrum þegar önnur var nýbúin að frá brons um hálsinn en hin að klára það að synda til silfurverðlauna. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Sund Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira