EM-hópur Íslands í Búdapest Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 13:06 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur leikið vel að undanförnu og er í landsliðshópi Íslands. EPA-EFE/Petr David Josek Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00