EM-hópur Íslands í Búdapest Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 13:06 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur leikið vel að undanförnu og er í landsliðshópi Íslands. EPA-EFE/Petr David Josek Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00