Fleiri fréttir Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09 Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30 Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03 Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43 Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36 Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12 Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. 4.11.2021 13:00 „Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. 4.11.2021 12:00 Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30 „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. 4.11.2021 11:01 Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31 Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00 Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. 4.11.2021 09:45 „Viðbjóðslegt“ og „skammarlegt“ voru viðbrögðin eftir bardaga karla og kvenna Bardagar á milli karls og konu enduðu báðir með að konurnar töpuðu illa og það hefur kallað á heitar umræður um uppátækið. 4.11.2021 09:31 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4.11.2021 09:00 Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. 4.11.2021 08:30 Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01 Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. 4.11.2021 07:30 Rambo stóð ekki undir nafni og féll með tilþrifum Christoffer Rambo, fyrrverandi norskur landsliðsmaður, varð sjálfum sér og Rambo-nafninu til skammar er hann lét sig falla með tilþrifum í leik Runar og Nærbo í norsku úrvalsdeildinni nýverið. 4.11.2021 07:01 Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Körfuboltakvöld, stórleikur í Keflavík og margt fleira Það er svo sannarlega stútfull dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 4.11.2021 06:00 „Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. 3.11.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. 3.11.2021 23:00 Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. 3.11.2021 22:30 Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. 3.11.2021 22:00 Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. 3.11.2021 21:55 Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3.11.2021 21:46 Frábær leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega í liði Valencia en það dugði ekki í kvöld er liðið lá gegn Gran Canaria á heimavelli í Evrópubikarnum, lokatölur 89-90. 3.11.2021 21:35 Grindavík ekki í vandræðum með Skallagrím Barátta gulu liðanna í Subway-deild kvenna í körfubolta fór fram í Grindavík í kvöld þar sem Skallagrímur var í heimsókn. Fór að það svo að heimakonur unnu einkar sannfærandi sigur, lokatölur 88-61. 3.11.2021 21:15 Villeneuve gekk frá Haukum í síðari hálfleik Eftir fínan fyrri hálfleik sáu Haukar aldrei til sólar í þeim síðari er liðið sótti Villeneuve heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-33. 3.11.2021 21:00 Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. 3.11.2021 20:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-84 | Fjölnir lagði Íslandsmeistarana í framlengdum leik Skeinuhætt lið Fjölnis lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 74-84. 3.11.2021 20:20 Martha Hermannsdóttir: Við erum ekki að spila undir neinni pressu „Þetta var frábært, mér finnst svona KA/Þór liðið vera komið aftur. Við tókum góðan fund eftir síðasta leik þar sem við höfum ekki verið sjálfum okkur líkar, vantaði einhvern veginn gleði og að finna aftur að við erum ekki að spila undir neinni pressu,“ sagði Martha Hermannsdóttir fyrirliði KA/Þórs eftir góðan sigur á móti Haukum í KA heimilinu í kvöld. 3.11.2021 20:01 Þóra Kristín stigahæst og Falcon enn með fullt hús stiga Íslendingalið AKS Falcon er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir góðan tíu stiga sigur á Åbyhøj IF í kvöld, lokatölur 56-66. Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst í liði Falcon og þá skilaði Ástrós Lena Ægisdóttir góðu framlagi. 3.11.2021 19:45 Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. 3.11.2021 19:35 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er Haukar mættu norður í kvöld, lokatölur 34-26. KA/Þór fer þar með upp í sjö stig á meðan Haukar eru áfram með fimm stig. 3.11.2021 19:30 Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. 3.11.2021 19:00 Kom sextándi í mark Anton Sveinn McKee kom 16. í mark í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Kazan í Rússlandi þessa dagana. 3.11.2021 18:30 Rodgers með veiruna og missir af leiknum Chiefs Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, hefur greinst með kórónuveiruna og mun missa af leik Packers og Kansas City Chiefs um helgina. 3.11.2021 18:00 Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. 3.11.2021 17:16 Dusty hættir ekki og vann XY Sigurganga Dusty hélt áfram í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gær þegar liðið lagði XY 16-9. 3.11.2021 17:02 „Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3.11.2021 16:29 Aron Elís í liði mánaðarins í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið valinn í lið októbermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2021 16:01 Raiders lætur Ruggs fara eftir að hann varð konu að bana Las Vegas Raiders hefur rift samningi útherjans Henrys Ruggs III eftir að hann varð manni að bana þegar hann ók undir áhrifum. 3.11.2021 15:45 Þórsarar lögðu Sögu Spennandi viðureign Þórs og Sögu í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs 16-13. 3.11.2021 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30
Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03
Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43
Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36
Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12
Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. 4.11.2021 13:00
„Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. 4.11.2021 12:00
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30
„Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. 4.11.2021 11:01
Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31
Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00
Snæfríður hálfri sekúndu frá Íslandsmeti og Steingerður stórbætti sinn tíma Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir héldu í morgun áfram keppni á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, sem fram fer í Kazan í Rússlandi. 4.11.2021 09:45
„Viðbjóðslegt“ og „skammarlegt“ voru viðbrögðin eftir bardaga karla og kvenna Bardagar á milli karls og konu enduðu báðir með að konurnar töpuðu illa og það hefur kallað á heitar umræður um uppátækið. 4.11.2021 09:31
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4.11.2021 09:00
Besta konan fékk betur borgað en besti karlinn á Rogue CrossFit mótinu Tia-Clair Toomey fékk best borgað af öllum á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fór fram um síðustu helgi og þar með meira en sigurvegarinn hjá körlunum. 4.11.2021 08:30
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01
Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. 4.11.2021 07:30
Rambo stóð ekki undir nafni og féll með tilþrifum Christoffer Rambo, fyrrverandi norskur landsliðsmaður, varð sjálfum sér og Rambo-nafninu til skammar er hann lét sig falla með tilþrifum í leik Runar og Nærbo í norsku úrvalsdeildinni nýverið. 4.11.2021 07:01
Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Körfuboltakvöld, stórleikur í Keflavík og margt fleira Það er svo sannarlega stútfull dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 4.11.2021 06:00
„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. 3.11.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. 3.11.2021 23:00
Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. 3.11.2021 22:30
Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. 3.11.2021 22:00
Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. 3.11.2021 21:55
Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3.11.2021 21:46
Frábær leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega í liði Valencia en það dugði ekki í kvöld er liðið lá gegn Gran Canaria á heimavelli í Evrópubikarnum, lokatölur 89-90. 3.11.2021 21:35
Grindavík ekki í vandræðum með Skallagrím Barátta gulu liðanna í Subway-deild kvenna í körfubolta fór fram í Grindavík í kvöld þar sem Skallagrímur var í heimsókn. Fór að það svo að heimakonur unnu einkar sannfærandi sigur, lokatölur 88-61. 3.11.2021 21:15
Villeneuve gekk frá Haukum í síðari hálfleik Eftir fínan fyrri hálfleik sáu Haukar aldrei til sólar í þeim síðari er liðið sótti Villeneuve heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-33. 3.11.2021 21:00
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. 3.11.2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 74-84 | Fjölnir lagði Íslandsmeistarana í framlengdum leik Skeinuhætt lið Fjölnis lagði Íslandsmeistara Vals í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 74-84. 3.11.2021 20:20
Martha Hermannsdóttir: Við erum ekki að spila undir neinni pressu „Þetta var frábært, mér finnst svona KA/Þór liðið vera komið aftur. Við tókum góðan fund eftir síðasta leik þar sem við höfum ekki verið sjálfum okkur líkar, vantaði einhvern veginn gleði og að finna aftur að við erum ekki að spila undir neinni pressu,“ sagði Martha Hermannsdóttir fyrirliði KA/Þórs eftir góðan sigur á móti Haukum í KA heimilinu í kvöld. 3.11.2021 20:01
Þóra Kristín stigahæst og Falcon enn með fullt hús stiga Íslendingalið AKS Falcon er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir góðan tíu stiga sigur á Åbyhøj IF í kvöld, lokatölur 56-66. Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst í liði Falcon og þá skilaði Ástrós Lena Ægisdóttir góðu framlagi. 3.11.2021 19:45
Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. 3.11.2021 19:35
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er Haukar mættu norður í kvöld, lokatölur 34-26. KA/Þór fer þar með upp í sjö stig á meðan Haukar eru áfram með fimm stig. 3.11.2021 19:30
Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. 3.11.2021 19:00
Kom sextándi í mark Anton Sveinn McKee kom 16. í mark í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Kazan í Rússlandi þessa dagana. 3.11.2021 18:30
Rodgers með veiruna og missir af leiknum Chiefs Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, hefur greinst með kórónuveiruna og mun missa af leik Packers og Kansas City Chiefs um helgina. 3.11.2021 18:00
Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. 3.11.2021 17:16
Dusty hættir ekki og vann XY Sigurganga Dusty hélt áfram í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gær þegar liðið lagði XY 16-9. 3.11.2021 17:02
„Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3.11.2021 16:29
Aron Elís í liði mánaðarins í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið valinn í lið októbermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2021 16:01
Raiders lætur Ruggs fara eftir að hann varð konu að bana Las Vegas Raiders hefur rift samningi útherjans Henrys Ruggs III eftir að hann varð manni að bana þegar hann ók undir áhrifum. 3.11.2021 15:45
Þórsarar lögðu Sögu Spennandi viðureign Þórs og Sögu í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs 16-13. 3.11.2021 15:30